Þjóðlíf - 01.07.1986, Page 6

Þjóðlíf - 01.07.1986, Page 6
Ný Heilbrigðis STEFNA: Hvers Vegna? Eftir Vilhjálm Árnason Teikningar: Brian Pilkington Umræða um hlutverk heilbrigðisþjónustu og forgangsverkefni innan hennar hefur verið að aukast hér á landi að undanförnu. Skemmst er að minnast ráðstefnu á vegum Alþjóðaheilbrigðis- málastofnunarinnar (WHO) um stefnumótun í heilbrigðisþjónustu til aldamóta. Á ráðstefnunni kom fram, að heilsu Evrópubúa hefði hrakað á undanförnum áratugum — þrátt fyrir umtals- verðar framfarir í læknavísindum á sama tímabili. Af þessu má ráða, að háþróuð, tæknivædd nú- tímalæknisfræði stuðlar ekki endilega að bættu heilsufari almennings, þótt hún geti komið að ómetanlegu gagni í einstökum tilvikum þegar slys eða sjúkdóma ber að höndum. 6 ÞJÓÐLÍf-

x

Þjóðlíf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.