Þjóðlíf - 01.07.1986, Qupperneq 57

Þjóðlíf - 01.07.1986, Qupperneq 57
SŒNs^jj Eftir Hlín Agnarsdóttur Eigum við að halda áfram að leika á íslensku? Með þessari spurningu boðaði Leiklistarsamband íslands íslenskt leiklistarfólk til Leiklistarþings um miðjan mars síðastlið- inn. Margir urðu hlessa í fyrstu, flissuðu jafnvel og skelltu upp úr þegar þeir ráku augun í þessa spurningu - eins og það þyrfti tvo heila daga til að svara svonalöguðu? Var ekki hægt að finna neitt merkilegra og mikilvægara að tala um á heilu þingi? Gáfufólkið benti hins vegar á, að þessi sak- leysislega spurning leyndi drjúgum á sér, enda kom á daginn að þingheimur þurfti ekki tvo heldur þrjá daga til að svara henni. Spurningin er svo sem í samræmi við þá íslenskutísku sem núverandi menntamálaráðherra hratt úr vör 1. desember síðastliðinn með ráðstefnu í Þjóðleik- húsinu um stöðu tungunnar. Hann var líka mættur á Leiklistarþingið með barmmerkið I Love íslensku í sér eins og allir hinir. Og auðvitað vildi hann allt fyrir leiklistina gera, eins og fyrir kvikmyndirnar og yfirleitt allt sem ís- lenskt er. Góðir ráðherrar lofa og lofa og nú er bara að lofa honum að efna loforðin, því þingheimur var á einu máli um að menningarstefna stjórnvalda fælist aðallega í auknum fjárframlögum til listarinnar - síðan væri það listamann- anna sjálfra að móta innihald menningarinnar! ÞJÓÐLÍF 57
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Þjóðlíf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.