Vísbending


Vísbending - 23.12.2013, Blaðsíða 24

Vísbending - 23.12.2013, Blaðsíða 24
24 Þannig einkenndist byggðin í Reykjavík af 2-3 hæða húsum sem voru millistig á milli einbýlis og fjólbýlis. Þau voru byggð með þeim hætti að einstaklingur eða fjölskylda með nægjanlegt eigið fé gat tryggt sér lóð og byggði sér síðan „einbýlishús“ með bæði kjallara og risi og jafnvel útskotum og bakhýsum, sem hægt var að leigja sem stakar íbúðir eða jafnvel selja frá sér. Þessi hús voru oftast byggð í einkaframkvæmd þar sem eigendur lögðu sjálfir fram vinnuna við Landsbankans lánaði að vísu til allt að 40 ára með 5-5½% vöxtum upp að 40% af fasteignamati, en kaupendur fengu ekki afhent reiðufé heldur skuldabréf sem þeir urðu sjálfir að koma í verð. Algengt var að slík skuldabréf væru seld með 25% afföllum og það fól því í sér að lántakendur gátu aðeins fengið raunverulegt fjármagn fyrir um 30% af fasteignamati eignarinnar hjá veðdeildinni og raunverulegir vextir voru því 7%. 3 Árleg fjölgun íbúa í Reykjavík frá 1890 til 1940 -200 0 200 400 600 800 1.000 1.200 1.400 1.600 18 90 18 91 18 92 18 93 18 94 18 95 18 96 18 97 18 98 18 99 19 00 19 01 19 02 19 03 19 04 19 05 19 06 19 07 19 08 19 09 19 10 19 11 19 12 19 13 19 14 19 15 19 16 19 17 19 18 19 19 19 20 19 21 19 22 19 23 19 24 19 25 19 26 19 27 19 28 19 29 19 30 19 31 19 32 19 33 19 34 19 35 19 36 19 37 19 38 19 39 19 40 Heimild: Hagstofa Íslands. Tekið er þriggja ára hlaupandi meðaltal. Heimild: Hagstofa Íslands 1920 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% 1930 1940 1950 1960 1970 1980 1990 2000 2010 Vöxtur höfuðborgarsvæðisins á hverjum áratug frá 1910 til 2010

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.