Skessuhorn


Skessuhorn - 28.11.2012, Side 30

Skessuhorn - 28.11.2012, Side 30
30 MIÐVIKUDAGUR 28. NÓVEMBER 2012 Jó fríð ur Ís dís Skafta dótt ir er fjórt án ára Ak ur nes ing ur og marg fald ur Ís lands meist ari ung­ linga í kringlu kasti auk þess sem hún varð Ís lands meist ari kvenna í sum ar. Jó fríð ur var einnig sig ur­ sæl á ung linga lands mót um UMFÍ bæði á Eg ils stöð um í fyrra og á Sel fossi í sum ar. Á báð um þess­ um mót um sigr aði hún í kringlu­ kast skeppn inni. Hún legg ur mik ið á sig því reglu leg ar æf ing­ ar í frjáls um í þrótt um eru eng ar á Akra nesi og Jó fríð ur fer tvisvar til þrisvar sinn um í viku á æf ing­ ar hjá FH í Kaplakrika í Hafn ar­ firði. Yfir sum ar ið fer hún allt að fimm sinn um í viku. „Það tek ur orð ið styttri tíma að fara þetta núna eft ir að strætó fór að ganga í Mjódd ina en svo hef ég oft get að feng ið far með pabba heim en hann var að vinna á Ár túns höfð an um." Jó fríð ur byrj aði að æfa frjáls ar á Akra­ nesi þeg ar hún var ell efu ára og keppti und ir merkj um Umf. Skipa skaga og ÍA. „Þá keppti ég bæði í kúlu varpi og kringlu kasti. Svo var það á ein hverju mót inu sem Egg ert Boga son kast greina­ þjálf ari hjá FH sá mig og bauð mér að æfa hjá FH. Síð an þá hef ég al veg hald ið mig við kringl­ una. Ég má keppa fyr ir tvö fé lög fram að næstu ára mót um en árið sem mað ur verð ur fimmt án ára og eft ir það má bara keppa fyr­ ir eitt fé lag þannig að eft ir ára­ mót in keppi ég bara fyr ir FH en und an far ið hef ég keppt fyr ir FH á meist ara mót um og bik ar keppn­ um eða þar sem stiga keppni fé­ laga er. Kringl an fyr ir minn ald­ urs flokk, fimmt án ára og yngri, er 600 gramma þung en þeg ar ég keppi í kvenna flokki er kringl­ an eitt kíló að þyngd." Jó fríð­ ur seg ist nýta sér Akra nes höll­ ina til hlaupa æf inga en hins veg­ ar sé ekk ert æf inga svæði til ut an­ húss á Akra nesi fyr ir kast grein ar. „Það er slétt tún fyr ir neð an hús­ ið okk ar á Vest ur göt unni, ofan við Æg is braut ina. Ég fer stund­ um þang að að kasta til að halda mér við hér heima." Æfir körfu á Akra nesi Jó fríð ur er fædd á Akra nesi og hef ur alltaf búið þar. Hún er dótt­ ir Þór eyj ar Helga dótt ur frá Akra­ nesi og Skafta Stein ólfs son ar frá Ytri­Fagra dal í Döl um. Hún seg­ ist aldrei hafa ver ið í fót bolta en leiki sér í körfu bolta og æfi hann með jafn öldr um sín um þrisvar í viku í í þrótta hús inu á Jað ars­ bökk um. „Körfu bolt inn er góð und ir staða fyr ir kringlu kast ið, það er snerpa og hraði í æf ing­ un um. Við erum nokkr ar 13­15 ára stelp ur á þess um æf ing um hjá Körfuknatt leiks fé lagi ÍA," seg­ ir Jó fríð ur. Hún er í ní unda bekk Brekku bæj ar skóla og er ekki viss um hvað hún ætli sér í fram halds­ námi. „Ég býst þó við að það verði eitt hvað í þrótta tengt sem ég legg fyr ir mig. Jafn vel nær ing­ ar fræði eða eitt hvað tengd hreyf­ ingu. Mér finnst gam an að læra og mér geng ur vel í skól an um en ég byrja á því að taka stúd ents­ próf áður en ég á kveð fram hald­ ið," seg ir Jó fríð ur Ís dís Skafta­ dótt ir kringlu kast ari sem á Ís­ lands met al veg frá 11­16 ára ald­ urs. hb Með gull pen ing inn á Laug ar dals velli eft ir að hafa orð ið Ís lands meist ari kvenna á Meist ara móti Ís lands í sum ar. Jó fríð ur Ís dís Skafta dótt ir, fjórt án ára af reks kona á Akra nesi Fer allt að fimm sinn um í viku á æf ing ar í Hafn ar firði Jó fríð ur Ís dís Skafta dótt ir ÞÚ VELUR FJÁRHÆÐINA – ÞIGGJANDINN VELUR GJÖFINA Finnur þú ekki réttu gjöfina? Gjafakort Arion banka er hægt að nota við kaup á vöru og þjónustu hvar sem er. Einfaldara getur það ekki verið. Gjafakortið fæst í öllum útibúum Arion banka arionbanki.is — ��� ����
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.