Skessuhorn


Skessuhorn - 28.11.2012, Page 36

Skessuhorn - 28.11.2012, Page 36
36 MIÐVIKUDAGUR 28. NÓVEMBER 2012 Hjón in Helga Dís Dan í els dótt­ ir og Heim ir Jón as son hafa rek ið versl un ina Nínu á Akra nesi með góð um ár angri í rúm lega fimm ár. Helga Dís stóð sína fyrstu vakt í búð inni 12 ára, en Heim ir byrj­ aði þar fyr ir tíu árum eft ir að hafa ver ið á sjó, starf að sem kokk ur og bak ari. Þau segja sam keppn ina við versl an ir á höf uð borg ar svæð inu ekki erf iða og að lyk ill inn að vel­ gengni Nínu sé góð þjón usta. Versl un in Nína átti stóraf mæli í sum ar en það voru for eldr ar Helgu Dís ar, Nína Ás laug Stef áns­ dótt ir og Dan í el Dan í els son, sem stofn uðu fyr ir tæk ið fyr ir 30 árum. Nína hef ur ver ið starf rækt á sama stað frá stofn un, við Kirkju braut 4, þótt fer metra fjöld inn hafi far ið úr 35 í 780 á þess um þrem ur ára tug­ um. „Búð in var fyrst bara í innsta horn inu, þar sem litlu strákaföt in eru í dag,“ seg ir Helga Dís. „Svo hef ur hún ver ið stækk uð smám sam an, nú síð ast þeg ar Rein var bætt við. Fyr ir vik ið er versl un in mjög ó hefð bund in í lag inu, krók­ ar og kimar.“ Helga Dís seg ist hafa unn ið í Nínu nán ast frá því hún man eft ir sér, en hún var að eins 12 ára þeg ar hún stóð sína fyrstu vakt ein. „Það var vegna verk falls versl un ar fólks, þá mátti eng inn vinna. Ég man að þetta var í barna búð inni sem þá var stað sett í húsi hér við hlið ina. Pabbi kom ann að slag ið að fylgj­ ast með mér,“ seg ir hún og bros­ ir. „Svo hef ég ver ið hér meira og minna frá 16 ára aldri. Ég ætl aði reynd ar í hár greiðslu og kláraði þær ein ing ar sem ég þurfti til þess í fjöl braut en fékk ekki samn ing. Ætli það hafi ekki orð ið mér til happs.“ Af sjón um í tísk una Þau Heim ir hafa ver ið par í rúm 22 ár og hann datt inn í vinnu hjá fjöl skyldu fyr ir tæk inu fyr ir um ára­ tug eft ir að hafa ver ið á sjó. „Sjó­ mennsk an átti ekki við mig þótt tekj urn ar hafi vissu lega ver ið fín­ ar. Áður hafði ég starf að bæði sem kokk ur og bak ari, en eft ir að hafa rek ið Ráð hús bak arí ið hér á Akra­ nesi á samt tveim ur öðr um í á fimmta ár og starf að sem bak ari enn leng ur vildi ég breyta til og fór á sjó. Svo bauðst mér að koma til starfa í Nínu og fann mig ein­ hvern veg inn strax í þessu, hafði mjög gam an af starf inu og hef enn,“ seg ir hann. „Það er eitt hvað við það að fylgja vör unni eft ir frá heild sala er lend is þang að til hún er kom in í pok ann hjá kúnn an um og all ir sátt ir.“ Þau segja ein um rómi að því hafi ekk ert ann að kom ið til greina en að taka við fjöl skyldu fyr ir tæk inu af for eldr um Helgu Dís ar. „Þau voru reynd ar ekk ert að hætta,“ seg­ ir Heim ir og hlær. „Okk ur lang­ aði bara að fara að gera eitt hvað meira, fannst þetta liggja bein ast við og spurð um hvort við gæt um ekki bara keypt af þeim!“ Flytja allt inn sjálf Lík lega eru fáar versl an ir sem bjóða upp á jafn mikla breidd í vöru úr vali og Nína. Þar er hægt að fá föt á ung börn, eldri borg­ ara og allt þar á milli. Þau Heim­ ir og Helga Dís flytja nærri allt inn milli liða laust. „Ef frá er talið eitt og eitt vöru merki í skóm erum við að flytja nán ast allt inn sjálf og för­ um sam an til London eða Par ís­ ar til að kaupa inn um einu sinni í mán uði,“ seg ir Helga Dís en auk þeirra Heim is eru tveir starfs menn í búð inni. Inn kaup in fel ast í því að flakka á milli heild sala í þess um miklu tísku borg um og velja inn vör ur í versl un ina sem þau halda að muni falla í kramið hér heima. „Mað ur verð ur auð vit að að fylgj ast vel með,“ seg ir Helga Dís spurð að því hvort það reyn ist þeim aldrei erfitt að finna út hvað muni selj­ ast vel. „Ef mað ur hefði ekki brenn andi á huga á þessu væri það kannski erfitt, það þýð ir ekk ert að sofa á verð in um. En mað ur er hér sjálf ur á gólf inu, þekk ir þetta út og inn og veit hvað fólk vill.“ Þau segja að sam keppn in við versl an ir á höf uð borg ar svæð inu hafi ekki reynst þeim erf ið. „Allt snýst þetta um að bjóða góð verð og góða þjón ustu. Hér get um við boð ið upp á per sónu legri þjón­ ustu en geng ur og ger ist í Reykja­ vík,“ seg ir Helga Dís og þau bæta því við að Skaga menn búi vel hvað varð ar versl un og þjón ustu. „Það eru þrjár mjög góð ar tísku versl an ir hérna sem tryggja gott úr val. Þetta virk ar allt vel sam an og sam keppn­ in má ekki vera minni.“ Dor rit hafði aldrei séð ann að eins Á 30 árum hef ur Nína eign ast marga fastakúnna og þeir eru alls ekki all ir af Akra nesi. „Hing að koma marg­ ir úr Borg ar firði, sveit un um þar í kring og sömu leið is kem ur hing að reglu lega fólk úr Reykja vík, sum­ ir eru fastakúnn ar,“ seg ir Heim ir. „Við njót um góðs af því að hér er mjög stórt Norð ur áls mót á sumr in og Írsk ir dag ar. Þeir sem koma þá koma oft aft ur.“ Ein besta aug lýs ing sem Nína hef ur feng ið um dag ana eru þó lík lega um mæli for seta frú ar inn­ ar Dor rit ar Moussaief, en hún lét hafa það eft ir sér í for síðu við tal við Mann líf fyr ir níu árum að hvergi í heim in um hefði hún séð nokkuð líkt Nínu: „ Þarna voru minnst tutt­ ugu hlut ir sem mig lang aði í.“ Hún hældi einnig mæðg un um Helgu Dís og Nínu fyr ir hversu vel þær keyptu inn, það væri til fyr ir mynd­ ar. „Það er enn þá tal að um þetta,“ seg ir Heim ir þeg ar þau eru spurð að því hvort það sé rétt að fín ar frúr úr Reykja vík hafi fjöl mennt í búð­ ina eft ir að við talið birt ist. „Sum ar þeirra koma enn í dag. Þetta kom til af því að Dor rit mætti á samt Ó lafi á at vinnu veg a sýn ing una Þeir fiska sem róa hér í í þrótta hús inu. Þar var Nína með bás, Dor rit leist vel á og bað um að hún yrði keyrð í búð ina. Hún end aði á að kaupa heil an hell ing.“ Sam stíga í sam starf inu Þau segja það ganga eins og í sögu að búa sam an og vinna sam an all­ an dag inn. Aldrei komi upp telj­ andi vanda mál og það sé gott að geta feng ið ann að álit hvað rekst­ ur inn varð ar. „Það er eig in lega al­ veg ó trú legt hvað við hugs um líkt,“ seg ir Heim ir og Helga Dís tek ur und ir það. „Sam starf ið er mjög gott og hef ur alltaf ver ið.“ En hvern ig hent ar vinnu tím inn fjöl skyldu fólki? „Vinnu tím inn er mjög fínn. Ég þekki reynd ar ekk­ ert ann að,“ seg ir Helga Dís og hlær. Þeg ar bet ur er að gáð kem ur í ljós að á lag ið er oft mik ið og dag arn ir ansi lang ir. „Mað ur er nátt úru lega bara í fríi á sunnu dög um og ekki einu sinni alltaf. Við erum mætt klukk an 10 alla morgna og vinn um til 18. Í síð ustu viku vor um við að taka upp vör ur og þá unn um við stund um til hálf fjög­ ur að nóttu. Það koma svona tarn­ ir.“ Þau Heim ir eiga sam an Dan í­ el sem er 16 ára og Önnu Bertu, 12 ára. „Þeg ar krakk arn ir voru yngri var það reynd ar gulls í gildi að hafa að­ gang að ömm um, öfum, öðru skyld­ fólki og góð um vin um.“ Búin að jóla skreyta Framund an er ein mesta og lengsta vinnu törn versl un ar fólks, sjálf ur jóla­ mán uð ur inn. „Þess vegna erum við búin að skreyta allt,“ seg ir Heim ir og bend ir í kring um sig á heim ili þeirra hjóna. Þar er búið að setja að ventu­ ljós í alla glugga, úti ljós in eru kom in upp og jólakúl ur, köngl ar og grein ar hanga hér og þar um hús ið. Þau segj­ ast iðu lega gera það snemma enda viti þau að frí tím inn verði af mjög skorn um skammti á næst unni. „Við erum meira að segja búin að baka og gera jóla ís inn,“ seg ir Helga Dís og hlær. Hún bæt ir því við að eig in­ mað ur inn sjái um það allt, þar komi kokka­ og bak ara tíð in sér vel. „Hann eld ar og bak ar með an ég eyði tím an­ um í þvotta hús inu.“ sók Helga Dís Dan í els dótt ir og Heim ir Jón as son hafa rek ið Nínu sam an við góð an orðstír í fimm ár. Þau segja ekki erfitt að keppa við höf uð borg ar svæð ið og eiga fastakúnna úr borg inni. Fólk man enn þá eft ir um mæl um Dor rit ar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.