Skessuhorn


Skessuhorn - 28.11.2012, Qupperneq 44

Skessuhorn - 28.11.2012, Qupperneq 44
44 MIÐVIKUDAGUR 28. NÓVEMBER 2012 Orri Jóns son frá Lundi í Lund ar­ reykja dal er tví tug ur leik mað ur með úr vals deild ar liði Skalla gríms í körfu bolta. Hann seg ist ekki hafa byrj að skipu lagð ar körfu bolta æf ing­ ar fyrr en hann var kom inn í Fjöl­ brauta skóla Suð ur lands á Sel fossi. „Ég hafði spil að ein hverja leiki með Ung menna fé lagi Reyk dæla og svo bara í frí mín út um í Klepp járns­ reykja skóla. Þeg ar ég kom í Fjöl­ brauta skóla Suð ur lands voru skóla­ fé lag ar mín ir þar að æfa körf una og það var mik ill metn að ur fyr ir körfu­ bolt an um þar og mér fannst töff hvern ig þeir voru að gera þetta og hreifst með enda hafði ég alltaf haft á huga. Brynj ar Karl Sig urðs son var þjálf ari og fyrstu tvö ár mín í skól­ an um var lið FSU í úr vals deild. Ég fékk að vísu lít ið að spila fyrsta árið en nokkra leiki seinna árið í úr vals­ deild inni en þá töp uð um við öll um leikj um nema ein um og fór um nið­ ur um deild. Ég spil aði svo tvo vet­ ur með FSU í fyrstu deild inni og lauk stúd ents prófi af nátt úru fræði­ og í þrótta fræða braut." Orri hef ur spil að alla leiki með Skalla grími það sem af er úr vals­ deild ar keppn inn ar og var þokka lega á nægð ur með gengi liðs ins í byrj un móts, þeg ar rætt var við hann fyr­ ir tveim ur vik um. „Við erum alla vega bún ir að gefa þeim langt nef sem spáðu okk ur beint nið ur aft ur og höf um klór að í þau lið sem áttu að vera sterk ust. Með heppni gæt­ um við ver ið ofar á töfl unni." Orri er bjart sýnn á vet ur inn hjá Skalla­ grími enda hafi lið ið góð an stuðn­ ing og æv in týra legt hve marg ir mæta á leiki. „Ég hef nú oft hleg­ ið að því þeg ar ég horfi á fulla stúk­ una og fer að bera þetta sam an við Sel foss, þar sem voru kannski þrjá­ tíu manns að mæta á leiki og all­ ir þögðu. Góð mæt ing hef ur góð á hrif á lið ið. Það er miklu auð veld­ ara að koma sér í gír inn og spila vel fyr ir fullu húsi af á horf end um." Körfu bolt inn hef ur for gang Orri er nú á fyrsta ári í bú fræði námi á Hvann eyri og seg ist stefna að því að verða bóndi. Hann seg ir nán­ ast orð ið nauð syn legt að hafa stúd­ ents próf til þess að kom ast í LbhÍ því á sókn in í nám þar sé svo mik il. „Ég kann mjög vel við mig hérna á Hvann eyri, þetta er skemmti­ legt sam fé lag og hér er skemmti­ legt fólk alls stað ar að af land­ inu og all ir með sömu eða svip uð á huga mál. Fyr ir vik ið eru nem end­ ur fljót ari að kynn ast." Hann seg­ ir ekki mik inn körfu bolta á huga með al nem enda. „Þó eru nú æf ing­ ar hér einu sinni í viku. Ég þarf að kíkja á æf ingu og at huga hvort þeir geta eitt hvað," seg ir hann og hlær. Orri leig ir íbúð á nem enda görð­ um á samt syst ur sinni sem starfar við leik skól ann á Hvann eyri. Hann seg ir ekki henta sér að keyra til og frá Lund ar reykja daln um enda þurfi hann hvort sem er alltaf í Borg ar­ nes á körfu bolta æf ing ar. Hann seg­ ir mik ið fé lags líf í skól an um og í hverri viku sé eitt hvað um að vera á veg um nem enda fé lags ins. „Ég reyni að taka þátt í því eins mik ið körfu bolt inn leyf ir en hann verð­ ur að ganga fyr ir enda er ég samn­ ings bund inn Skalla grími og verð að mæta á all ar æf ing ar. Það þýð­ ir held ur ekk ert að slá slöku við ef mað ur ætl ar að ná ein hverj um ár­ angri." Naut gripa rækt in efst á blaði Í bú skapn um á naut gripa rækt­ in hug Orra. „Á Lundi er kúa bú og að al á hersl an lögð á það en svo eru nokkr ar kind ur að auki. Ég erfi á hug ann á naut gripa rækt frá pabba, hann er á sömu línu og ég í þeim efn um. Mamma og syst ur mín ar fá að sjá um kind urn ar." Hann seg ir fyrsta árið í nám inu í raun grunn­ nám þar sem all ir læri sama en á öðru ári skipt ist hóp ur inn upp eft­ ir á hersl um í nám inu og þar verði naut gripa rækt in ofan á hjá hon um. hb Orri spil ar billj ard við skóla fé lag ana á Hvann eyri. Orri Jóns son körfu bolta mað ur og bú fræði nemi Hreifst af körfu bolta metn að in um í FSU Orri Jóns son plástr að ur eft ir smá hrak far ir í körfu bolta leik en sauma þurfti fjög ur spor eft ir að hann fékk skurð neð an við auga. LANDNÁMSSETRIÐ ER OPIÐ ALLA DAGA FRÁ KL. 10 - 21 Hollustuhádegishlaðborð alla daga með fisk- eða kjötrétti á þriðjudögum og fimmtudögum 14. des. jólalegt hádegishlaðborð 23. des. skötuveisla í hádeginu – bókið fyrir 20. des. Tónleikar í desember 3. des. kl. 21 tónleikatvenna með Ómari og Óskari Guðjónssonum ásamt góðum gestum 14. des. kl. 21 Soffía Björk og Kristín Birna Óðinsdætur Jólalegt kvöldverðarhlaðborð og lifandi tónlist fyrir hópa 20+ ef bókað er fyrirfram Landnámssetur Íslands - Borgarnesi - Sími 437 1600 - www.landnamssetur.is Við sendum íbúum Borgarbyggðar hugheilar jóla- og nýárskveðjur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.