Skessuhorn


Skessuhorn - 28.11.2012, Side 46

Skessuhorn - 28.11.2012, Side 46
46 MIÐVIKUDAGUR 28. NÓVEMBER 2012 „Ég hanna sjálf öll þau föt sem ég sauma en kalla mig þó ekki fata­ hönn uð því ég hef ekki nám í hönn­ un að baki. Ég er hins veg ar með fjög urra ára nám í kjóla saum sem ég lauk frá Iðn skól an um í Reykja­ vík árið 2008. Árið 2010 tók ég svo sveins próf ið í kjóla saum og hef starf að við þetta sjálf stætt síð­ an," seg ir Guð munda Sjöfn Magn­ ús dótt ir á Akra nesi, sem sel ur fatn­ að sinn und ir merk inu TdP design. Hún seg ist sauma kven fatn að í öll­ um stærð um, allt frá kjól um fyr ir ferm ing ar stúlk ur og líka á mömm­ urn ar og ömm urn ar. „Ég hef að und an förnu hald ið mig svo lít ið við stærri núm er in en ann ars er þetta mest eft ir pönt un um. Ég reyni þó að sauma eitt hvað á lag er líka og sel það í versl un inni hjá Smá prenti við Skaga braut og einnig hef ég ver ið með föt í Gall erí Urmul og svo fer ég nokkra daga í mán uði til Reykja­ vík ur en þar geng ég að versl un ar­ plássi í Álf heimun um, sem er leigt út dag og dag. Vinnu stof una er ég með heima hjá mér núna." Hafði ekki tíma fyr ir versl un ar rekst ur inn Um eins árs skeið rak Guð munda á samt Tinnu Rós Þor steins dótt ur versl un ina Origami við Still holt á Akra nesi. „Það gekk rosa lega vel og var mik ið að gera en svo fór Tinna í nám og ég hrein lega lagði ekki í að reka þetta ein vegna um fangs ins. Fólk hef ur ver ið að vor kenna okk­ ur og hef ur hald ið að þetta hafi ekki geng ið upp og þess vegna hefð um við lok að, en það var ekki á stæð an held ur ein fald lega það að ég sá ekki fram á að geta sinnt þessu ein með fata saumn um og barna upp eldi." Hún seg ir föt in sín selj ast vel og við skipta vin um sé alltaf að fjölga. „Ég hef ver ið með vef síðu en hef ekki haft tíma til að sinna henni og upp færa núna þannig að þar er ekki hægt að gera inn kaup eins og er. Ég hef að al lega ver ið að kynna mig á Face book og það virk ar.“ Ólst upp í Bol ung ar vík Guð munda Sjöfn er 27 ára göm ul, fædd í Reykja vík en ólst upp í Bol­ ung ar vík frá fjög urra ára aldri þar til hún var 17 ára og fór í kjóla saums­ nám ið í Reykja vík. „Ég myndi ekki vilja búa í Bol ung ar vík núna en það var ynd is legt að al ast þar upp í stórri fjöl skyldu en við erum sex systk in in. Ég fór svo einn vet ur í Mennta skól ann á Ísa firði og þar kynnt ist ég kjóla saumn um á nám­ skeiði og á kvað að leggja það fyr­ ir mig. Ég hafði alltaf haft á huga á að sauma en það var ekki svo mik­ ið saum að í kring um mig þannig að ég komst ekki í tæri við sauma vél. For eldr ar mín ir fluttu svo að vest­ an á Akra nes og ég elti þau. Hér kynnt ist ég svo mann in um mín um, Heimi Eir Lárus syni og við eig um eina dótt ur.“ Saum ar á út skrift ar nema Guð munda seg ir ýmis skemmti­ leg verk efni koma upp á. „Ég hef t.d. ver ið að sauma bún inga á út­ skrift ar nema í mennta skól um fyr­ ir dimmi sjón. Þá koma krakk arn­ ir með eitt hvað þema og ég út­ færi það. Þetta hef ur hing að til ver­ ið fyr ir mennta skóla á höf uð borg­ ar svæð inu en nú eru nem end ur í Fjöl brauta skól an um hérna bún­ ir að hafa sam band og ég sauma á þá fyr ir næstu dimmi sjón.“ Hún seg ir alltaf mik ið að gera fyr ir jól­ in. „Frá því lok nóv em ber og fram að jól um er brjál að að gera hjá mér og þá hef ég varla tíma til að sinna fjöl skyld unni. Þetta er erf ið törn en mjög skemmti leg og gef andi." Hún hef ur líka hann að og saum­ að fatn að handa kon um með börn á brjósti. „ Þetta eru eins kon ar hettu­ peys ur, sem hafa ver ið mjög vin sæl­ ar. Þær henta líka öðr um kon um en þeim sem eru með börn á brjósti og þykja þægi leg ar." Hún seg ir kjól­ ana sína vera fjöl breytta og ekki mik ið um að tveir þeirra séu eins. „Ég er kannski með sama snið ið en þeg ar ég kaupi efn ið þá reyni ég að passa mig á að hafa það fjöl breytt. Þetta eru kjól ar sem henta við öll tæki færi. Ég hef hann að og saum að kjóla sem kon ur geta not að á árs há­ tíð á laug ar degi en mætt svo í þeim í vinn una á mánu degi. Það er gott að hafa nota gild ið alltaf í huga," seg ir Guð munda Sjöfn Magn ús­ dótt ir kjóla sveinn. hb Guð munda Sjöfn við kjóla sem hún hef ur hann að og saum að. Guð munda Sjöfn Magn ús dótt ir kjóla sveinn Saum ar og hann ar fjöl breytt ar flík ur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.