Skessuhorn


Skessuhorn - 28.11.2012, Page 48

Skessuhorn - 28.11.2012, Page 48
48 MIÐVIKUDAGUR 28. NÓVEMBER 2012 Krist ín Birna Óð ins dótt ir fer síð an eig in leið ir í tón list inni. Það gerði hún til að mynda þeg­ ar hún hringdi í Guð jón Sig­ munds son, Gauja litla, í sum ar og sagð ist vera mann eskjan sem hann væri að leita að. Gaui beit á agn ið og hef ur Krist ín tek ið að sér að syngja her námslög in á Her náms setr inu að Fé lags heim­ il inu Hlöð um í Hval fjarð ar sveit við ýmis tæki færi. Blaða mað ur Skessu horns ræddi við Krist ínu Birnu og komst að því að veg ur henn ar í tón list inni hef ur ver ið langt í frá hefð bund inn. Krist ín Birna er fædd og upp al in að Ein ars nesi í Borg ar firði og hef ur sung ið allt frá barna skóla ár un um í Varma landi. Hún þakk ar þá ver andi stjórn end um skól ans, Víg þóri Jör­ unds syni og Sjöfn Ás björns dótt ur, fyrstu skref in í tón list ar líf inu en á hverju ári var sett upp stór árs há tíð á veg um skól ans. Fyrsta stóra hlut­ verk ið kom þeg ar hún var ell efu ára og lék Lilla Klif ur mús í Dýr un um í Hálsa skógi í upp setn ingu sem síð­ ar rataði í Stund ina okk ar í Rík is­ sjón varp inu. „ Þetta var af skap lega metn að ar fullt verk efni en krakk­ arn ir í skól an um sáu um alla upp­ setn ing una. Elstu strák arn ir smíð­ uðu og mál uðu alla leik mynd ina en það var með al ann ars út bú ið tré sem hægt var að klifra í. Það var ó trú lega gam an að al ast upp í þessu um hverfi og ó met an legt tæki færi að fá að taka þátt í þessu. Þetta var í fyrsta skipti sem ég kom fram og söng fyr ir full an sal af fólki," seg­ ir Krist ín. Hún þarf þó ekki að leita langt aft ur í ætt ir til að finna söng hæfi­ leik ana. For eldr ar henn ar eru bæði tón list ar fólk og þá var Soff ía Karls­ dótt ir, amma henn ar, á stæl revíu­ söng kona hér á landi og söng með­ al ann ars lag ið „Það er Draum ur að vera með dáta," á sín um tíma. Þá var Guð mund ur Jóns son, afa­ bróð ir henn ar í móð ur ætt, einnig þekkt ur óp eru söngv ari. Og svo má nefna að langafi henn ar í föð ur ætt var mik ill mús í k ant og org el leik­ ari í Staf holts presta kalli. „ Þetta renn ur í æð un um á okk ur," seg ir Krist ín. „Við erum sjö systk ini og erum flest meira og minna í tón­ list. Kar ít as yngsta syst ir mín er í þung arokks hljóm sveit inni Juliet's Novem ber, Soff ía syst ir hef ur ver­ ið að gera gott með hljóm sveit inni sinni Brother's Grass og þá var Sig­ ríð ur syst ir með al ann ars í raf tón­ list ar band inu NLO." Þess má geta að Skessu horn ræddi einmitt við Soff íu Björgu Óð ins dótt ur um tón­ list ar líf ið fyrr á þessu ári. Nýt ur þess að syngja í brúð kaup um Krist ín fór aldrei í söng nám en hún seg ir mesta skól ann hafa ver­ ið þeg ar hún var au­pair í Frakk­ landi að lokn um mennta skóla. „Ég var í sveit inni í Norm andí inn an um eplatré og kýr og þeg ar fólk­ ið var far ið í vinn una, stelp urn ar sem ég var að passa farn ar í skól­ an um og ég búin með heim il is verk­ in, var ekki mik ið við að vera. Mér hund leidd ist eig in lega. Þang að til ég gróf upp nokkr ar gaml ar plöt­ ur með Ellu Fitz ger ald en allt frá þeirri stund hef ur hún ver ið minn helsti á hrifa vald ur í tón list inni. Ég stúd er aði lög in klukku tím um sam­ an og þó mér hafi kannski leiðst stund um þarna úti þá kom ég heim þeim mun betri söng kona. Þeg ar ég kom heim var ég í bíl­ skúrs bandi al veg heil lengi og við vor um ör ugg lega best æfða bíl­ skúrs band lands ins á þeim tíma. Ég held við höf um spil að þrisvar sinn­ um op in ber lega en við vor um með al veg ó trú lega full komn un ar áráttu. Við vor um ein hvern veg inn ekki með öll sam bönd in sem þurfti eða fram taks sem ina á þessu tíma bili," seg ir Krist ín. Hún tók sér hlé frá tón list inni þeg ar hún var um þrí tugt og eign­ að ist börn in sín. Klara er í dag nýorð in fimm ára og Kári er að verða sjö ára. „Ég kalla þau stund­ um KK­band ið en þau syngja bæði mjög mik ið. Ég þurfti til að mynda að sussa á dótt ur mína á Dýr un um í Hálsa skógi fyr ir stuttu til að aðr­ ir gest ir heyrðu eitt hvað í leik ur un­ um á svið inu." Fyr ir átta árum var Krist ín síð­ an beð in um að syngja í brúð kaupi Þór unn ar eldri syst ur sinn ar og þá opn uð ustu nýj ar dyr fyr ir henni. Í fyrstu þótti henni hug mynd in yf ir­ þyrm andi. Að þurfa að standa ein fyr ir fram an hund rað og fimm tíu manns í þannig að stæð um að hver ein asta nóta yrði að vera rétt sleg­ in. „Ég spurði syst ur mína hvort hún væri eitt hvað rugl uð en hún var harð á kveð in eins og vant er og sagði: „Þú syng ur!" Þrátt fyr ir að vera al veg ó trú lega stressuð þá fann ég mig af skap lega vel í þessu hlut­ verki. Í kjöl far ið fór ég að líta bet ur í kring um mig, setti með al ann ars upp síðu á Face book und ir heit inu „Brúð kaups söng ur" og hef feng­ ið svo lít ið að gera í gegn um hana. Ég nýt þess að taka þátt í þess um degi með fólki og hef alltaf feng ið mjög já kvæð við brögð," seg ir hún og rifj ar upp dæmi þeg ar móð ir brúð ar inn ar grét svo mik ið að hún þurfti að halda sér í borð ið til þess að reyna að hafa stjórn á til finn ing­ um sín um. Söng á stóra svið inu í Hörpu Veg ir okk ar í líf inu geta ver ið ó út­ reikn an leg ir en Krist ín hafði til að mynda aldrei hugs að sér að syngja í kór, fannst það eitt hvað sem amma henn ar og mamma gerðu. „Amma var í kirkjukórn um að Borg á Mýr­ um og mamma söng lengi vel í Óp­ erukórn um í Hafn ar firði enda lærð óp eru söng kona. Ég gat þannig aldrei trú að því að þetta væri eitt­ hvað fyr ir mig en sum ar ið 2011 hringdi góð vin kona mín í mig og sagð ist vera á leið inni í kirkjukór. Hún sagði kór inn vanta fleiri góð­ ar radd ir og bað mig að koma með. Ég sagð ist hugsa mál ið og fór í kjöl far ið að „ gúggla" kóra á net inu. Þar rakst ég á heima síðu Léttsveit­ ar inn ar und ir stjórn Jó hönnu Þór­ halls dótt ur og sá að það var gríð­ ar leg starf semi í kring um þenn an kór. Þær höfðu gef ið út mat reiðslu­ bók, mynd band, far ið sam an í ut­ an lands ferð ir og í æf inga búð ir, svo eitt hvað sé nefnt, og hafði því sam­ band við Jó hönnu." Krist ín seg ir sinn þrösk uld í gegn um tíð ina vera að hafa aldrei fund ið tón list inni al menni leg an far veg. „Mig lang aði að gera eitt­ hvað mark visst og syngja reglu lega fyr ir fleiri á heyr end ur en flís arn ar á bað her berg inu mínu. Ég á kvað því að slá til og fara í prufu. Um leið og ég byrja að syngja lít ur Jó hanna á mig og seg ir að ég sé efni í ein­ söngv ara. „Já, já," sagði ég bara og grun aði ekki að inn an þriggja mán­ aða myndi ég standa á stóra svið inu í Hörp u nni, með full an sal af fólki, hund rað og þrjá tíu manna kór fyr ir aft an mig, og syngja ein söng! Þetta var ó trú lega skemmti leg reynsla og þó ég hafi á kveð ið að halda ekki á fram í kórn um að ári liðnu kynnt­ ist ég mjög skemmti leg um kon­ um og gerði margt skemmti legt með kórn um á þess um tíma," seg­ ir Krist ín. „Ekki­að ventu tón leik­ ar“ í Land náms setr inu Tón list ar fer ill Krist ín ar tók enn aðra ó vænta stefn una þeg ar hún tók upp sím tólið í sum ar og stimpl­ aði inn núm er ið á Her náms setr inu. Hún hafði séð um fjöll un um setr ið í sjón varp inu og strax átt að sig á því að þetta væri eitt hvað fyr ir sig. „Ég hringdi því bara í Gauja og til kynnti hon um að ég væri mann eskjan sem hann væri að leita að," seg ir hún og hlær. „Hann kom al veg af fjöll um og hafði auð vit að ekki hug mynd um hver væri á hin um end an um. Ég á kvað hins veg ar að vera kok­ hraust og sagð ist lengi vera búin að vinna með tón list frá her náms ár un­ um. Mér fynd ist enn frem ur nauð­ syn legt að hafa lif andi tón list með þess kon ar lög um á safni sem þessu. Úr varð að hann vildi endi lega hitta þessa konu í sím an um og við hitt­ umst og rædd um þenn an mögu­ leika. Síð an voru haldn ir tón leik­ ar þann 3. nóv em ber síð ast lið inn í tengsl um við Vöku daga á Akra­ nesi og heppn uð ust þeir mjög vel. Ég var með frá bær an pí anó leik ara með mér, Helga Má Hann es son, en hann sló al veg í gegn. Við mun um síð an halda á fram að skemmta fólki á Her náms setr inu óski hóp ar eft ir því til dæm is á jóla hlað borð un um og við fleiri tæki færi. Þessi fram taks semi Krist ín­ ar er ekki síst að dá un ar verð í ljósi þess að hún glímdi við ó stjórn lega feimni þeg ar hún var yngri. Með mik illi vinnu og tón list ina að vopni hef ur henni þó tek ist að sigra þann draug. Að spurð um hvað sé á döf­ inni nefn ir hún svo kall aða „Ekki­ að ventu tón leika," sem hún mun halda á samt Soff íu syst ur sinni í Lands náms setr inu 14. des em ber næst kom andi. „Við höf um oft tal­ að um að halda tón leika sam an en aldrei lát ið verða af því. Nú ætl um við loks ins að stíga á stokk og sett­ um sam an dag skrá með mörg um af okk ar upp á halds lög um. Við mun­ um með al ann ars syngja frum sam­ in lög í bland við stríðs áratón list­ ina, ein hver dæg ur lög verða á list­ an um og hver veit nema eitt og eitt jóla lag fái að læð ast með." ákjKrist ín fer sín ar eig in leið ir í tón list inni. Tón list in renn ur í æð un um á okk ur Krist ín Birna Óð ins dótt ir. Krist ín á samt syst ur sinni Soff íu. Þær verða með tón leika í Land náms setr inu í Borg ar nesi 14. des em ber næst kom andi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.