Skessuhorn


Skessuhorn - 28.11.2012, Síða 52

Skessuhorn - 28.11.2012, Síða 52
52 MIÐVIKUDAGUR 28. NÓVEMBER 2012 Á næstu dög um mun hefja starf semi á Akra nesi ný vél smiðja sem hlot ið hef ur nafn ið Jöt unstál. Tveir ung­ ir menn standa að þessu fyr ir tæki, Stur laug ur Agn ar Gunn ars son vél­ virki á Akra nesi og Birg ir Fann ar Snæ land húsa smið ur frá Ísa firði. Þeir fé lag ar segja að á fjórða mán­ uð sé frá því hug mynd in kvikn aði að koma á fót fyr ir tæki með þess­ ari starf semi. Það erf ið asta í und ir­ bún ingn um hafi ver ið að fá hent­ ugt iðn ar hús næði á Akra nesi og það hefði kom ið þeim á ó vart. Af­ skap lega lít ið væri á lausu af iðn­ að ar hús næði, eink um af milli stærð sem hent aði vel fyr ir iðn fyr ir tæki. Að lok um fengu þeir Stur laug ur og Birg ir pláss fyr ir Jöt unstál í húsi nið ur á Breið, við Hafn ar braut 16 þar sem áður var beitn ing ar að­ staða hjá smá báta út gerð. Stur laug ur og Birg ir eru van ir að vinna sam an. „Við höf um brenn­ andi á huga á því sem við erum að gera og alltaf reynt að finna út hvern ig við get um gert hlut­ ina bet ur en aðr ir. Svo erum við með verk fræð ing okk ur til að stoð­ ar í hönn un inni,“ seg ir Stur laug­ ur. Kveikj an að því að þeir fé lag­ ar á kváðu að fara út í eig in starf­ semi var einmitt fata hengi úr rið­ fr íu stáli sem Stur laug ur hann aði og hef ur selt mjög vel. Að spurð­ ir segj ast þeir Birg ir og Stur laug ur þeg ar vera komn ir með þokka lega verk efn is stöðu til að byrja með og eru sann færð ir um að það sé bara að byrja af krafti og svo vindi þetta fljótt upp á sig. Núna sé einmitt rétti tím inn til að byrja, það væri eins og land ið sé byrj að að rísa og fyr ir tæki og ein stak ling ar að ráð ast í fram kvæmd ir. Auk hefð bund inn­ ar renni­ og járn smíði hafi þeir hug á að fara út í sér hæf ingu, svo sem við gerð ir á glussa­ og loft t jökk um sem eng in er að sinna reglu lega á svæð inu. „Við höf um líka mik inn á huga á að þjóna smá bát un um og út gerð inni,“ sagði Birg ir. Að spurð ir sögð ust þeir ekki fara út í þetta vegna at vinnu leys is eða verk efna skorts, en báð ir hafa þeir ver ið í vinnu og skóla og unn ið lang an vinnu dag. Stur laug ur hef­ ur ver ið í tækni námi að und an­ förnu en hef ur nú gert hlé á því til að vinna í Jöt unstáli. Birg ir ætl ar að vinna þar með annarri vinnu, en þeir fé lag ar eru að leita að vön­ um manni í járn smíði til við bót­ ar. Greini legt er að þess ir ungu og dug legu menn eru til bún ir að leggja mik ið á sig til að koma eig in fyr ir tæki á kopp inn. þá Stur laug ur Agn ar Gunn ar son og Birg ir Fann ar Snæ land stofn end ur vél smiðj unn ar Jöt unstáls. Reyn um alltaf að gera hlut ina bet ur en aðr ir Tveir ung ir menn stofna vél smiðj una Jöt unstál á Akra nesi Vikt or ía Kay í Ó lafs vík Ég er svo mik il fé lags vera Kast al ar eru í miklu upp á haldi hjá Vikt or íu og hér er hún við einn slík an í Ung- verja landi þeg ar hún ferð að ist þang að í haust. Vikt or ía Kay var fjórt án ára þeg ar hún flutti til Ó lafs vík ur frá Rúss­ landi. Þá tal aði hún rúss nesku og svo lít ið kunni hún fyr ir sér í ensku. Nú tíu árum síð ar sit ur hún og ræð­ ir við blaða mann Skessu horns á lýta lausri ís lensku. „ Mamma mín, Val ent ina Kay, fékk tón list ar kenn­ ara­ og org anista starf hér í Ó lafs­ vík og ég flutti með henni. Hún er núna orð in skóla stjóri tón list­ ar skól ans og við kunn um vel við okk ur hérna. Við kom um frá borg­ inni Petr oza vodsk sem er á svip aðri breidd argráðu og Ó lafs vík þannig að veð ur far ið hér kom ekki á ó vart og er svip að og úti. Það var rosa­ lega spenn andi að koma hing að og byrja að læra ís lensku. Ég var með mjög góða kenn ara hér í skól an um og fékk sér kennslu. Auð vit að var þetta svo lít ið erfitt en mjög gam­ an því ég er svo mik il fé lags vera og finnst alltaf gam an að kynn ast nýju fólki. Ég hafði mik ið af góðu fólki í kring um mig en í fyrstu not aði ég ensk una mína svo lít ið. Þetta er svo lít ill stað ur hérna og ekk ert mál að kom ast inn í sam fé lag ið. Fólk er svo opið og all ir til bún ir að hjálpa. Ég er mjög þakk lát öllu þessu fólki sem hef ur hjálp að mér svona mik­ ið. Mér gekk mjög vel í skól an um og ég kláraði ní unda og tí unda bekk hérna í grunn skól an um. Þá fór ég strax í Fjöl brauta skóla Snæ fell inga í Grund ar firði og lauk það an stúd­ ents prófi af nátt úru fræði braut á þrem ur og hálf um vetri." Fé lags liða starf ið er gef andi Að stúd ents prófi loknu hóf Vikt­ or ía nátt úru fræði nám í Land bún­ að ar há skóla Ís lands í fjar námi en gerði svo hlé á því námi og hóf fé­ lags liða nám í fjar námi við Borg ar­ holts skóla í Reykja vík. „Ég hef ver­ ið að vinna með fötl uð um ein stak­ ling um á Gufu skál um í mörg ár. Þar er skamm tíma vist un fyr ir fatl aða ung linga um helg ar, tvisvar í mán­ uði. Þeir ein stak ling ar sem dvelj­ ast þar koma víða af Snæ fells nes­ inu. Mér finnst þetta mjög gef andi og spenn andi starf. Ég er búin að vera í þessu í átta ár og er nú orð­ in deild ar stjóri þarna. Þessi starf­ semi er bara á vet urna eða á með­ an skóla ár ið er. Gufu skál ar henta vel fyr ir þessa starf semi. Þar er gott hús fyr ir þetta, stór lóð og stutt í fjöl breytta nátt úru. Svo byrj aði ég í haust að vinna sem um sjón ar mað­ ur fé lags starfs á dval ar­ og hjúkr un­ ar heim il inu Jaðri hérna í Ó lafs vík í um það bil hálfu starfi. Það hent­ ar mér vel með nám inu sem ég er í og þessi vinna teng ist því sem og vinn an á Gufu skál um. Í fé lags liða­ nám inu tek ég bæði fötl un og öldr­ un þannig að ég verð með góða reynslu úr þess um tveim ur störf­ um sem hjálp ar mér í nám inu. Ég er búin að vera ár í þessu námi og á að geta klárað þetta á tveim ur til tveim ur og hálfu ári." Spil ar á pí anó og mál ar mynd ir Vikt or ía byrj aði fimm ára göm ul að læra á pí anó heima í Rúss landi. „Þeg ar ég kom hing að fékk ég met­ ið nám ið þar bæði sem grunn stig og mið stig. Þannig að ef ég held á fram í pí anó n ámi þarf ég að fara beint á há skóla stig en ég er bara að spila á pí anó fyr ir mig sjálfa í bili. Svona til að hressa upp á sál­ ina og fer lít ið út fyr ir fjöl skyld una með pí anó leik inn. Ég hef þó spil að hér í kirkj unni og líka við út skrift­ ina mína úr Fjöl brauta skóla Snæ­ fell inga. Svo hef ég tek ið nokk ur lög á tón leik um hjá tón list ar skól­ an um. Það er erf ið ara fyr ir mig að æfa mig hér en var í Rúss landi. Þar átt um við pí anó heima en ekki hér svo ég þarf að fara í tón list ar skól­ ann til að æfa mig. Þar er oft upp­ tek ið svo ég æfi mig ekki eins oft og áður en þetta er rosa lega gam an," seg ir Vikt or ía sem er fleira til lista lagt því hún fæst einnig við að mála mynd ir bæði heima hjá sér og með fólk inu á dval ar heim il inu. Hún seg ir mynd irn ar sín ar ekki fara út fyr ir heim il is hurð ina hjá sér nema þá í ein staka gjaf ir. „Ég er ekki að mála fyr ir sýn ing ar eða neitt slíkt þó að það hafa kom ið fyr ir og ég tók þátt í nokkrum. Ég bæði teikna og mála á striga. Svo prjóna ég líka mik ið," seg ir Vikt or ía sem greini­ lega skipu legg ur tím ann sinn vel til að kom ast yfir allt sem hún ger ir með námi og vinnu. „ Einnig finnst mér af skap lega gam an að ferð ast um heim inn. Á ferða lög um finnst mér mjög spenn andi að skoða kast­ ala. Ef ég er að rifja upp þá kem ur í ljós að ég er búin að skoða þó nokk­ uð marga kast ala, t.d. Hohensalz­ burg Castle, Salz burg, Aust ur ríki; Schloss Neuschwan stein, Bavaria, Þýska land; Buda Castle, Bu da pest, Ung verja land og fl. Til gam ans má nefna að ef ég mætti velja hvar ég vildi búa, myndi ég ör ugg lega velja kast ala," seg ir hún og bros ir. Hún seg ir þó að hvergi sé betra að vera en Ó lafs vík og þar vilji hún alltaf búa og fari ekki það an nema þá hún þurfi þess tíma bund ið vegna náms. hb Vikt or ía Kay á vinnu stað sín um, dval ar heim il inu Jaðri í Ó lafs vík. Dúk ur sem Vikt or ía mál aði mynst ur á og ofan á hon um er steinn með mál- aðri mynd af Ó lafs vík ur kirkju.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.