Skessuhorn


Skessuhorn - 28.11.2012, Page 66

Skessuhorn - 28.11.2012, Page 66
66 MIÐVIKUDAGUR 28. NÓVEMBER 2012 Jóla gjaf ir frá börn un um til ætt ingja og vina Seg ull á kæli skáp inn Afar og ömm ur, frænd ur og frænk ur kunna vel að meta hand gerð ar gjaf ir og gleð in verð ur enn meiri hjá bæði þiggj end um og gef end um þeg ar gjaf irn ar eru gerð ar af börn un um sjálf um. Gald ur inn við hand­ gerð ar gjaf ir frá börn um er að þær séu ein fald ar, að fram leiðsl an taki ekki lang an tíma og að það sé hægt að gera sem mest hjálp ar laust. Hér eru þrjár hug mynd ir að auð veld um gjöf um sem gleðja alla, verk efn in henta börn um á öll um aldri. jh Það sem þarf: Lit uð mynd eft ir barn ið, má • vera úr lita bók. Þunnt pappa spjald, t.d. af • morg un korn s pakka Papp írs lím sem klístr ast • ekki Eins stór skæri og barn ið • veld ur í hendi Um slag sem um búð ir um • púslið 1. Þeg ar búið er að velja mynd er límið bor ið á ó lit uðu hlið spjalds­ ins. Það er gert til að prent mynd­ in á spjald inu sjá ist ekki í gegn um mynd barns ins. Við þetta verð ur púslu spil ið líka „tvö falt“ og það er auð veld ara fyr ir ungu lista menn­ ina að klippa prent mynd ina en sína eig in mynd. Gæt ið þess að hvergi séu eyð ur og allt spjald ið sé vel lím­ bor ið. 2. Mynd in er lögð of aná spjald ið og strok ið vel yfir með hönd un um til að mynd in límist vel. 3. Ef mynd in nær út fyr ir rammann má sníða papp ír inn utan af spjald­ inu. 4. Púslið er nú klippt í 3­4 ræm ur og hver ræma síð an klippt í nokkra bita. Gæt ið þess að bit arn ir verði ekki of litl ir. 5. Púslið er sett í um slag og merkt og jafn vel skreytt. Púslu spil Það sem þarf: Teskeið/ar. At hug ið að • einnota plast skeið ar eru ekki heppi leg ar. Suðusúkkulaði• Smjör papp ír und ir skeið­• arn ar Fal leg ur borði til að skreyta • með Sell óf an eða lít ill plast poki • ut an um 1. Hægt er að súkkulaði húða flest ar teskeið ar. Þunn ar plast skeið ar vilja þó brotna auk þess sem súkkulað ið spring ur oft utan af þeim. 2. Bræð ið suðusúkkulað ið í víðu í láti. Skeið un um er síð an dýft í bráð ið súkkulað ið og um að gera að hjúp ur inn nái að eins upp á legg inn. Súkkulað ið er lát ið drjúpa að eins af skeið inni áður en hún er lögð á hvolf á smjör papp ír. 3. Lát ið kólna og stirðna í u.þ.b. hálf tíma 4. Að síð ustu er fal leg ur borði bund inn um legg inn og gott er að pakka skeið inni inn í sell óf an eða setja í lít inn plast poka til að verja súkkulaði hjúp inn áður en pakk að er inn í jóla papp ír. Súkkulað i skeið í kaff ið Það sem þarf: Lok af sultu krukku eða • safa brúsa. Einnig má nota smá an tappa t.d. af gos­ flösku. Ljós mynd úr fjöl skyldu­• albú m inu eða önn ur skemmti leg mynd í réttri stærð. Al hliða túpu lím• Skæri, eld hús papp ír og blý­• ant ur til að sníða mynd ina Lít ill seg ull (fæst í fönd ur­• búð um og sum um bygg­ inga vöru versl un um) 1. Ýtið eld hús papp ír inn með könt um loks ins og búið til mót af botn in um. Drag ið línu til að klippa mót ið eft ir. 2. Legg ið út klippt an eld hús­ papp írs hring inn yfir þann hluta mynd ar inn ar sem þið vilj ið láta skreyta seg ul inn. Drag ið hring á mynd ina og klipp ið síð an myndefn ið út. 3. Límið mynd ina inn í lok ið. 4. Límið seg ul inn aft an á lok­ ið og lát ið þorna jafn lengi og leið bein ing ar á túp unni segja til um. Ef vill má mála lok ið áður en byrj að er á föndr inu, en erfitt get ur ver ið að láta máln ing una tolla á málmi og plasti.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.