Skessuhorn


Skessuhorn - 28.11.2012, Side 70

Skessuhorn - 28.11.2012, Side 70
70 MIÐVIKUDAGUR 28. NÓVEMBER 2012 Breska orr ustu skip ið sigldi svo nærri Scharn horst að fall byss un­ um var beint nán ast lá rétt af nokk­ ur þús und metra færi. „Ó vin ur inn hélt að eins nokk urra hnúta hraða. Stjórn pall ur og yf ir bygg ing glóðu en skip ið hélt samt á fram að skjóta á okk ur með öll um til tæk um vopn­ um um leið og minni byss um var beint gegn tund ur spill un um sem sigldu nær en við eft ir á rás ina sem þeir gerðu. Nú var runn ið upp and­ ar tak ið til að „ berja þá nið ur" eins og einn for ing inn sagði. Duke of York færð ist nær til að veita náð­ ar högg ið. Það var of boðs leg skota­ hrina. Spora ljós in á sprengikúl un­ um úr 14 tommu hlaup vídd ar fall­ byss un um gerðu okk ur kleift að horfa á eft ir fimm ljós depl um þar sem þeir sprungu inn í þetta gló­ andi skot mark, í minna en 5 kíló­ metra fjar lægð. Eld ar og neist­ ar flugu upp í hvert sinn sem skot­ in hæfðu og stykki fyr ir stykki var hin mikla smíði sem eitt sinn hét Scharn horst rif in í sund ur fyr ir aug um okk ar," sagði einn af yf ir­ mönn um Duke of York. Þessi mikla skot hríð breska orr­ ustu skips ins var þó ekki mjög skil­ virk. Klukk an 19:29 var búið að skjóta 80 breið síð um frá Duke of York að Scharn horst. Fall byssu­ kúl urn ar gerðu mest tjón þeg ar þeim var skot ið af lengra færi þar sem þær féllu í boga nið ur á yf ir­ bygg ingu og þil far skips ins. Þeg ar þeim var skot ið nán ast lá rétt eins og þarna sprungu þær sem hæfðu ann að hvort á bryn vörð um byrð­ ingi þýska skips ins eða yf ir bygg­ ing unni. Skrokk ur þýska skips­ ins hélst nokkurn veg inn heill. Hann var mjög vel hann að ur með mörg um vatns þétt um skil rúm um. Scharn horst lá brenn andi á sjón um og hvarf öðru hverju í reykj ar mekki en skip ið sýndi eng in merki um að vera að sökkva þó að vissu lega væri það far ið að síga ei lít ið enda búið að fá í sig nokk ur tund ur skeyti. Ef takast átti að sökkva skip­ inu yrði að skjóta í það fleiri slík­ um. Bruce Fra ser vildi fara að ljúka þessu. Hann skip aði beiti skip un um Jama ica og Belfast að „ ganga frá Scharn horst með tund ur skeyt um". Beiti skip in sigldu nær þýska skip­ inu um leið og þau skutu úr fall­ byss um sín um, fyrst Jama ica og síð­ an Belfast þar sem Bob Burnett var um borð. Skytt ur í á höfn Scharn­ horsts, sem enn voru bar daga fær ar, sáu greini lega hvaða hætta nálg að­ ist og reyndu að skjóta á beiti skip­ in. Það var þó til lít ils. Frá þeim var skot ið sam tals sex tund ur skeyt um og minnsta kosti tvö hæfðu. Tund­ ur spill arn ir fjór ir, sem höfðu fylgt beiti skip um Burnetts að míráls, eltu Belfast og slepptu 19 tund ur skeyt­ um á þrem ur mín út um. Fjöldi þess­ ara tund ur skeyta hæfði Scharn horst og enda lok skips ins voru inn sigl uð. Fritz Hin tze, skip herra á Scharn­ horst, lét senda síð asta loft skeyt­ ið sem barst frá skip inu til stjórn­ stöðva í landi: „Sharn horst mun berj ast til síð ustu sprengikúlu. Lifi For ing inn! Lifi Þýska land!." Orð Hin tze um sprengikúl urn ar áttu fót í raun veru leik an um. Skot­ fær in fyr ir stærstu fall byss ur skips­ ins voru upp ur in. Nú gaf hann skip un í kall kerfi Scharn horsts um að menn skyldu fara frá borði. „Til allra stöðva. Frá skip herra: Yf ir­ gef ið skip ið. All ir menn komi upp á þil far. Klæð ist björg un ar vest um. Reiðu bún ir að stökkva frá borði!" Skömmu síð ar heyrð ist rödd skip herr ans kalla á ný í há tal ara­ kerfi skips ins; „Ég heilsa yður hinsta sinni með handa bandi. Ég hef sent eft ir far andi skeyti til For­ ingj ans; Vér mun um berj ast til hinstu sprengikúlu. Scharn horst á vallt fremst ur!" Skip ið hall að ist nú mjög á stjórn­ borða og var greini lega að sökkva. Hin tze skip herra stóð með 25 und­ ir mönn um á rúst un um af stjórn palli skips ins. Hann stóð með há tal ara í hönd og horfði fyr ir þil för skips ins og reyndi að halda yf ir sýn og leið­ beina mönn um þeg ar þeir sem enn lifðu úr á höfn inni bjugg ust til að fara frá borði. Skip ið var nú kom­ ið með veru lega slag síðu á stjórn­ borða. „Vin ir mín ir, ekki fara frá borði stjórn borðs meg in. Far ið bak­ borðs meg in og lát ið ykk ur renna frá rekk verk inu nið ur síð una", kall­ aði hann. Bey að míráll var þarna líka. Menn irn ir sem höfðu stað­ ið með þeim á stjórn palli neit uðu að fara frá þeim en Bey og Hin tze lögðu hart að þeim. Hin tze at hug­ aði hvort björg un ar vesti mann anna væru ekki í lagi og sætu rétt. „Dríf­ ið ykk ur, far ið í björg un ar vest in. Hugs ið nú bara um að bjarga ykk­ ur sjálf um. Gleymið ekki að blása vest in upp." Ann ar for ingi skips ins stóð niðri á þil fari og að stoð aði fjölda ungra sjóliða við að klifra yfir rekk verk­ ið svo að þeir gætu stokk ið í sjó inn. Bey og Hin tze sögðu við menn ina að „... ef ein hverj ir ykk ar kom ast frá þess um hryll ingi á lífi, skil ið þá kveðju til fólks ins heima og seg ið því að all ir hafi gert skyldu sína til hinstu stund ar". Hin tze skip herra var þeg ar særð ur í and liti. Hann lét ung an sjó mann fá björg un ar vesti sitt og sagði að hann kæm ist sjálf ur af án þess. Hann væri góð ur sund­ mað ur. Það síð asta sem menn irn ir, sem höfðu ver ið á stjórn pall in um, sáu til þess ara tveggja æðstu for­ ingja á Scharn horst var að þeir tók­ ust í hend ur og kvödd ust. Vitn um bar sam an um að góð­ ur agi og regla hefði ver ið á mönn­ um þeg ar þeir yf ir gáfu Scharn­ horst. Skip ið hall að ist sí fellt meir á stjórn borða. Marg ir stóðu þeim meg in og sí fellt fleiri stukku í sjó­ inn. Arm bandsúr ið hjá ein um þeirra sem bjarg að ist síð ar stöðv­ að ist klukk an 19:40. Hann taldi að þá hefði hann lent í sjón um. Sum­ ir vildu ekki að fara frá borði. Þeir töldu von laust að ætla að reyna að lifa í ísköld um sjón um. Best og þján inga minnst væri að fara nið­ ur með skip inu. Einn þeirra sem lifðu af var fall byssu skytta í ein um af minni fall byssuturn un um með­ fram yf ir bygg ingu skips ins bak­ borðs meg in. Turn inn hafði slopp­ ið við skemmd ir og virk að þang­ að til skip ið hall að ist svo mik ið að lyft an fyr ir skot fær in stóð á sér og ekki var hægt að hlaða leng ur. Þeg­ ar hann kom út úr turn in um sá hann þil far ið þak ið lík um og særð­ um mönn um. Hann lýsti því þeg­ ar fall byssu stjór inn og yf ir skytt­ an neit uðu að yf ir gefa turn inn. „Sá fyrri sagði: „Ég verð þar sem mér ber að vera." Hinn sagði: „Ég ætla að vera í turn in um." Wibbelhof fall byssu stjóri skip aði okk ur hin um að fara úr turn in um. Þeg ar við fór­ um kall aði hann til okk ar: „Es lebe Deutschland! Es lebe der Führer!" [ Lengi lifi Þýska land! Lengi lifi For ing inn!] Við svöruð um á sama hátt. Síð an kveikti hann sér í sí gar­ ettu og sett ist í skyttu sæt ið". Hvor­ ug ur þeirra kom út úr turn in um og báð ir sukku með skip inu. Sum ir í á höfn Scharn horsts vildu ekki trúa því að skip ið væri að far­ ast. Þetta átti eink um við um þá sem voru niðri í skip inu og höfðu ekki séð hvað gekk á uppi á þil­ fari þess. Sjólið inn Helmut Back­ haus hafði stað ið vakt sína í út­ sýnisturni sem var hátt yfir stjórn­ palli Scharn horsts. Hann hafði séð allt sem fór fram og vissi mæta vel hvern ig stað an var. „Skip ið var enn á hreyf ingu en slag síð an á því varð stöðugt hættu legri. Vind inn hafði nokk uð lægt en öld urn ar voru enn háar og þær braut á stjórn borðs hlið skips ins. Ég man að góð ur vin ur minn, sem starf aði niðri í skip inu, hringdi upp til mín og sagði: „Svar­ aðu mér af hrein skilni. Hve al var­ legt er á stand ið?" Ég sagði: „ Hættu því sem þú ert að gera núna. Við verð um að yf ir gefa skip ið." Hann svar aði; „Ertu frá þér?" En svona var þetta. Scharn horst var að velta á hlið ina og menn voru farn ir að stökkva í sjó inn. Sum ir áttu í erf ið­ leik um með björg un arflek ana enda höfðu marg ir þeirra ver ið skotn ir í tætl ur. Ég mundi allt í einu hvað einn fé lagi minn hafði sagt við mig þeg ar við vor um í Nar vík: Ef skip­ ið færi nið ur yrði ég að klæða mig úr, því að ann ars myndi ég drag ast nið ur með skip inu. Ég reif af mér gæru jakk ann og spark aði af mér stíg vél un um. Ég klif aði út á stór­ an ljós kast ara á út sýnis pall in um og stóð þá þeg ar upp að hnjám í ísköld­ um sjón um. Ég var sund mað ur og lét vaða. Ég kastaði mér í sjó inn og svaml aði til að reyna að kom ast burt frá sog inu þeg ar skip ið sykki." Nú fyr ir jól in kem ur út nýtt stór­ virki eft ir Ak ur nes ing inn Magn­ ús Þór Haf steins son. Hann sendi í fyrra frá sér bók ina Dauð inn í Dumbs hafi ­ Ís hafs skipa lest irn­ ar frá Hval firði og sjó hern að ur í Norð ur­Ís hafi 1940­1942. Nýja bók in ber heit ið Ná vígi á norð ur­ slóð um ­ Ís hafs skipa lest irn ar og ó frið ur inn 1942­1945. Ad olf Hitler leit svo á að norð­ ur slóð ir væru ör laga svæði seinni heims styrj ald ar inn ar. Hann ótt að­ ist inn rás í Nor eg frá Ís landi. Stór­ veld in léku flókna ref skák þar sem sam an fóru njósn ir, blekk ing ar og blóð ug ur hern að ur. Litlu mun aði að Churchill, Roos evelt og Stalín hitt ust til fyrsta leið toga fund ar síns í Hval firði. Mikl ir skipa lesta flutn ing ar fóru sem fyrr um haf svæð in við Ís land. Rauði her inn fékk það sem til þurfti svo sigra mætti heri nas ista. Aust­ ur­Evr ópa féll í hend ur Stalíns og fé laga hans. Sov ét rík in héldu velli. Sigl ing um Ís hafs skipa lest anna fylgdu hat ramm ar orr ust ur Banda­ manna við her skip og kaf báta Þjóð­ verja auk á rása á Nor eg. Stærstu her skip um Þjóð verja var að lok­ um eytt í ein um mestu flota að gerð­ um sög unn ar. Þjóð verj ar brenndu nið ur byggð ir Norð ur­Nor egs og hröktu í bú ana brott. Lega Ís lands skipti höf uð máli í þess um ofsa­ fengnu á tök um þar sem allt var lagt und ir í bar áttu um flutn inga­ leið ir og að gengi að auð lind um. Valda hlut föll á norð ur slóð um ger­ breytt ust. Kalda stríð ið hófst. Bók­ in Ná vígi á norð ur slóð um er sjálf­ stætt fram hald Dauð ans í Dumbs­ hafi sem kom út í fyrra. Sú bók hlaut mjög góð ar við tök ur les enda og ein róma lof gagn rýnenda. Nýja bók in, Ná vígi á norð ur­ slóð um ­ Ís hafs skipa lest irn ar og ó frið ur inn 1942­1945, er sneisa­ full af upp lýs ing um um ó trú lega at burði sem gerð ust í næsta ná­ grenni Ís lands á mestu ör laga tím­ um í sögu mann kyns en hafa ekki kom ið fram á ís lensku fyrr en nú. Með þess ari bók lýk ur höf und­ ur rit un sinni á sögu norð ur slóða­ stríðs ins á árum seinni heims styrj­ ald ar. Það hef ur hann gert í tveim ur stór um bind um sem hafa nú kom ið út á sitt hvoru ár inu, sam an lagt um þús und síð ur ríku lega skreytt ljós­ mynd um, og kort um. Báð ar bæk­ urn ar varpa nýj um skiln ingi á sögu seinni heims styrj ald ar og segja frá við burð um sem áttu sér stað á haf­ svæð um sem eru helstu fiski mið og far leið ir ís lenskra sjó manna í dag. Að staða Banda manna á Vest ur landi réð úr slit um um að hægt væri að senda Sov ét ríkj un um hjálp á ög ur­ stundu. Marg ir telja að þessi hjálp hafði reynst eitt helsta frum skil yrði þess að Þjóð verj ar biðu á end an­ um lægri hlut í stríð inu. Hér í að­ ventu blaði Skessu horns birt ist hluti úr ein um af köfl um bók ar inn ar þar sem því er lýst þeg ar bresk her skip frá Ís landi sökktu þýska orr ustu­ skip inu Scharn horst við Norð ur­ höfða, nyrsta odda Nor egs, á ann­ an dag jóla árið 1943. Breska orr ustu skip ið Duke of York. Þessi mikli vígdreki var mjög al geng- ur gest ur í Hval firði á stríðs ár un um. Skip ið sökkti þýska orr ustu skip inu Scharn horst í hinni geysi hörðu sjóorr- ustu sem hér er greint frá að hluta. Ný bók um norð ur slóða hern að inn í seinni heims styrj öld Magnús Þór Haf steins son í Hvamms vík í Hval firði. Í bak sýn er her skipa lægi fjarð- ar ins. Blóð ug jól í Barents hafi ­ kafli úr bók inni
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.