Skessuhorn


Skessuhorn - 28.11.2012, Qupperneq 74

Skessuhorn - 28.11.2012, Qupperneq 74
74 MIÐVIKUDAGUR 28. NÓVEMBER 2012 Þröst ur Reyn is son er þrí tug ur bóndi í Leiru lækjar seli á Mýr um og á huga leik ari. Hann er þriðji ætt lið­ ur bænda þar en afi hans var að eins 16 ára þeg ar hann keypti jörð ina og þurfti bróð ir hans að lána hon um nafn sitt því ekki mátti 16 ára ung­ ling ur vera skráð ur eig andi jarð ar. „ Þetta var árið 1932. Hann byrj­ aði svo að byggja eldra í búð ar hús ið hérna árið 1940 og flutti inn í það 1942. Hann sagði það byggt fyr­ ir hænsna af urð irn ar. Þeg ar breski her inn kom til lands ins 1940 þurftu Bret arn ir að fá sín egg og því var gott að eiga hæn ur og selja þeim egg. Afi átti í fyrstu að eins um tíu hæn ur en var kom inn með um hund rað þeg ar best lét. Þeir bænd­ ur sem áttu svín voru víst enn bet­ ur sett ir því Bret arn ir þurftu sitt beikon með eggj un um í morg un­ mat inn. Pabbi, Reyn ir Gunn ars­ son, byggði svo nýrra hús ið hérna 1977 en hann lést um ald ur fram eft ir stutta og snarpa bar áttu við krabba mein fyr ir fjór um árum. Hann greind ist með krabba mein í mars 2008 og lést í októ ber sama ár tæp lega 59 ára gam all. Þetta gerð­ ist mjög hratt.“ Þröst ur sér um bú skap inn á samt móð ur sinni Eddu Björgu Hauks­ dótt ir en kona Þrast ar er Sylvía Ósk Rodrigu ez úr Borg ar nesi. Hún hef ur starf að sem leik skóla kenn­ ari í Borg ar nesi en stund ar nú nám í upp eld is­ og mennt un ar fræð­ um í fjar námi við Há skóla Ís lands. Þau Þröst ur og Sylvía eiga son­ inn Reyni Ant on io sem er fædd­ ur í mars 2011. Þröst ur er yngst­ ur þriggja systk ina frá Leiru lækjar­ seli, eldri eru syst urn ar Erla, sem starfar hjá Stétt ar fé lagi Vest ur lands í Borg ar nesi, og Íris sem er garð­ yrkju stjóri Akra nes kaup stað ar. Þær eiga eitt barn hvor. Stefn ir á bú fræði nám „Í grunn skóla var ég alltaf sá sem sat aft ast í bekkn um og svaf í tím um,“ seg ir Þröst ur þeg ar hann er spurð­ ur út í náms fer il sinn. Hann byrj­ aði í grunn skóla á Varma landi en seg ir að til raun hafi svo ver ið gerð með hrepps skóla á Lyng brekku og þar hafi hann ver ið í tvo vet ur en klárað grunn skól ann í Borg ar nesi. „ Þessi til raun á Lyng brekku hjálp­ aði nú til við að ég lærði ekki neitt. Þarna voru tveir kenn ar ar með kol­ vit lausa sveitakrakka. Þetta voru virk ir krakk ar sem voru van ir að ráða sér sjálf ir og ef við vild um fara út að leika þá fór um við bara, kenn­ ar arn ir réðu ekk ert við okk ur. Það lá því ekki fyr ir mér að fara í fram­ halds nám. Þó reyndi ég að fara í Iðn skól ann í Hafn ar firði og lang­ aði að reyna við hús gagna smíði en hætti þar eft ir einn vet ur. Svo próf­ aði ég að fara í Verk mennta skól ann á Ak ur eyri líka. Ég brill er aði hins veg ar í gegn um meira próf bíl stjóra þeg ar ég var tví tug ur og vann tals­ vert eft ir það við akst ur. Svo próf­ aði ég ým is legt, vann sem pizzu­ bak ari, fór í slát ur hús ið, ég vann hjá Húsa smiðj unni, Loftorku og ým is­ legt ann að fékkst ég við en ég hef alltaf end að í sveit inni. Það er svo búið að vera á dag skrá um tíma að fara í bú fræði nám og kannski læt ég verða af því fljót lega þar sem starf­ andi bænd um er nú boð ið upp á fjar nám frá Hvann eyri. Það er hins veg ar bara tek ið inn í það nám ann­ að hvert ár og fyrsti mögu leik inn fyr ir mig er að fara næsta haust. Það eru svo marg ir snill ing ar þarna á Hvann eyri að mað ur verð ur að nýta sér þekk ingu þeirra.“ Af vöru bíln um í bú skap inn Á Leiru lækjar seli eru 30 mjólk andi kýr og auk þeirra um 50 geld neyti og 50­60 kind ur. Svo eru þrjú hross sem að sögn Þrast ar eru bara til að leika sér með. „Ég virka best í sveit inni inn an um skepn urn ar og finnst gam an að vinna sveita­ störf in. Marg ir spyrja mig hvort ekki sé bind andi að vera kúa bóndi en það finnst mér ekki. Mér fannst mun meira bind andi að vera á 12 tíma vökt um við akst ur hjá Flytj­ anda. Svo var ég að vinna 8 til 6 og fannst það meira bind andi líka. Ég ætl aði nú að koma hing­ að í bú skap inn strax eft ir grunn­ skóla en pabbi taldi mig af því og sagði að það væri ekki kom inn tími fyr ir mig. Það var svo ætl un in að ég kæmi hing að heim til að hvíla mömmu frá bú stör f un um en ör­ lög in hög uðu því svo þannig að ég kom hing að al far ið í des em ber 2008 eft ir að pabbi dó. Mamma er svo eins og klett ur hérna í bú­ skapn um með mér og læt ur ekki deig an síga. Áður en ég kom al­ far ið í bú skap inn hafði ég ver ið að keyra vöru bíl,“ seg ir Þröst ur um leið og hann bend ir út um glugg­ ann á fóð ur flutn inga bíl sem renn­ ir í hlað. „ Þarna kem ur farm ur fyr­ ir hálfa millj ón. Við fáum fjög ur tonn á mán uði af kjarn fóðri og sá skammt ur kost ar um hálfa millj ón. Þetta hef ur hækk að svo mik ið eft­ ir að geng ið hrundi. Kíló ið fór úr 65 krón um í 105 krón ur. Á burð ur hef ur líka tvö fald ast í verði frá því ég kom að bú skapn um.“ Þá var mjólk sótt á hvern bæ Þröst ur seg ir af kom una af bú­ skapn um ekki allt of góða núna og ef laust gæti hann haft það betra við að keyra trailer í tíu til tólf tíma á dag. „Ég þarf svo sem ekki að kvarta. Við höf um nóg fyr ir okk ur hér. Ég á góða að, bæði kon an mín og mamma eru svo sam visku sam ar. Það er mín gæfa að ég hef alltaf haft sam visku samt fólk í kring um mig.“ Þröst ur seg ist hissa á að korn ið sem rækt að er hér á landi sé ekki nýtt mun bet ur og hann ætl ar af al vöru að fara út í korn rækt næsta vor. Ár­ ang ur bænda í ná grenni við sig hvetji sig til þess. Þannig megi líka lækka kjarn fóð ur kostn að enda sé hann þeirr ar skoð un ar að hrá efn­ ið eigi að vera sem mest ís lenskt. Hann er líka gagn rýn inn á þró­ un ina í byggð ar lög un um og tek­ ur dæmi um allt sem ver ið hafi í Borg ar nesi en sé nú horf ið. „Þeg­ ar ég var tíu ára þá var slát ur hús þar, bæði fyr ir stór gripi og sauð fé. Þar var af urða sala og kjöt vinnsla, mjólk ur sam lag, kaup fé lag ið með mikla starf semi og mörg sterk fyr­ ir tæki. Núna þeg ar ég er þrí tug ur er stór hluti af þessu horf ið. Nú er Borg ar nes nán ast ein stór sjoppa. Það er nán ast búið að hreinsa burtu allt sem teng ist bænd um þrátt fyr­ ir að við séum í þriðja stærsta land­ bún að ar hér aði Ís lands. KB er þó með öfl uga bú rekstr ar deild í Borg­ ar nesi og veit ir bænd um góða þjón­ ustu þar. Kúa bú un um hér um slóð­ ir hef ur líka fækk að. Þeg ar ég var Ég virka best í sveit inni inn an um skepn urn ar -seg ir Þröst ur Reyn is son í Leiru lækjar seli Heim il is fólk ið í Leiru lækjar seli við bæj ar dyrn ar. Þröst ur, Sylvía og Reyn ir Ant on io í fjós inu. Þröst ur læt ur vel að einni kúnni sem kann vel að meta það. Reyn ir litli er á nægð ur með sig í fjós inu. Hér er hann sæll á svip eft ir að hafa klapp að kún um. Mamma hans og fjóskött ur inn fylgj ast með. Systk in in frá Leiru lækjar seli; Íris, Þröst ur og Erla.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.