Skessuhorn


Skessuhorn - 28.11.2012, Síða 77

Skessuhorn - 28.11.2012, Síða 77
77MIÐVIKUDAGUR 28. NÓVEMBER 2012 Æfir tvisvar á dag alla daga nema sunnu daga Sund kona frækna af Akra nesi, Inga Elín Cryer hélt upp á 19 ára af mæl ið sitt 24. þessa mán­ að ar með an hún var á Evr ópu­ mót inu í sundi í 25 metra laug, sem hald ið var í Frakk landi dag­ ana 22.­25. nóv em ber. Skessu­ horn tal aði við Ingu El ínu rétt áður en hún hélt utan á mót ið en þar kepp ir hún í fimm grein um. Helg ina áður gerði hún sér lít­ ið fyr ir og setti tvö ný Ís lands­ met í sundi á móti í Hafn ar firði. „Ég keppi í 200, 400 og 800 metra skrið sundi í Frakk landi, en einnig í 200 og 400 metra flugsundi. Þetta eru erf ið ustu grein arn ar en ég er samt þokka­ lega bjart sýn þótt þarna sé allt besta sund fólk Evr ópu í flokki full orð inna. Við erum sjö sem för um héð an frá Ís landi og þetta er frek ar ung ur hóp ur.“ Komst upp á yf ir borð ið hjá Helga Hann es ar Inga Elín er fædd í Mans fi eld í Englandi en fað ir henn ar Steven Cryer var sund þjálf ari á Akra nesi þar sem hann kynnt ist móð ur henn ar, Sig ur laugu Karen Guð munds dótt ur. Þau fluttu til Eng lands þar sem Inga Elín fædd ist en hún flutti síð an heim til Akra ness með móð ur sinni þeg ar hún var á fimmta ári. „Það lá auð vit­ að bein ast fyr ir að ég færi að synda. Mamma var í sund inu hér þeg ar hún var yngri og pabbi er sund þjálf ari þannig að það er mik ið sund í gen­ un um. Ég var snemma far in að busla í laug um og mamma seg ir mig alltaf hafa stokk ið út í þar sem dýpst var og busl að þar. Þeg ar ég var fimm ára fór ég á sund nám skeið hjá Helga Hann­ essyni og það má segja að hann hafi kom ið mér upp á yf ir borð ið því ég var alltaf að kafa fram að því. Svo byrj aði ég að æfa sund þeg ar ég var sex ára og hef nán ast ver ið í sund­ laug un um síð an.“ Næ lág mark inu næst Vegna sun dæf inga þurfti Inga Elín að­ eins að hægja á nám inu en hún stund­ ar nám á mála braut í Fjöl brauta skóla Vest ur lands á Akra nesi. „Ég varð að minnka að eins við mig nám ið fyr ir tveim ur önn um þeg ar ég var að reyna að ná Ólymp íu lág mark inu og auka við æf ing arn ar. Það dugði þó ekki til því mig vant aði tvær sek únd ur upp á það og komst því ekki til London. Ég næ þessu bara næst og fer til Ríó í stað inn. Ég á því svona eitt og hálft ár eft ir af nám inu í fjöl braut.“ Æf inga prógram mið er stíft hjá Ingu El ínu. „Þrjá morgna í viku fer ég í þrek þjálf un áður en ég mæti í skól ann og hina morgn ana fer ég á sun dæf ing ar hér heima. Síð deg is fer ég svo alla daga nema sunnu daga til Reykja vík ur á æf ing ar hjá Ægi. Ég hef keppt fyr ir ÍA hing að til en eft­ ir ára mót in skipti ég yfir í Ægi. Það er bara vegna þess að þeg ar mað ur er kom inn svona langt þá þarf mað ur að hafa innilaug og fimm tíu metra laug. Ég er líka með liða gigt og þá er kuld­ inn á vet urna ekki góð ur. Þess vegna þarf ég að æfa í innilaug á vet urna.“ Ekki mik ill tími fyr ir ann að en sund ið Inga Elín seg ist ekki hafa tíma fyr­ ir önn ur á huga mál en sund ið. Hún reyni hins veg ar að hitta vin ina og eiga góð ar stund ir með þeim eins og að fara í bíó. „Mér finnst nauð syn­ legt að hitta vini mína öðru hverju og kom ast í eitt hvað ann að en sund ið. Ég hef auð vit að ekki mik inn tíma fyr­ ir vin ina en þeir skilja al veg hve mik­ inn tíma ég þarf fyr ir sund ið og láta mig því ekki fara úr vina hópn um,“ seg ir Inga Elín Cryer. hb Inga Elín Cryer sund kona á Akra nesi. Minnum á frábærar jólavörur Smákökur með ekta íslensku smjöri Ensk jólakaka Laufabrauð Jólabrauð Verslum í heimabyggð Digranesgötu 6 - Borgarnesi - Sími: 437 1920 www.sagamedica.is Fyrir konur og karla Vísindarannsókn hefur staðfest að SagaPro dregur úr þvaglátatíðni hjá þeim sem hafa ofvirka blöðru og leiðir þannig til betri svefns og aukinna lífsgæða. Einnig að SagaPro er örugg vara sem getur gagnast konum jafnt sem körlum. SagaPro er náttúruvara úr íslenskri ætihvönn – sæktu styrk í náttúru Íslands! SagaPro fyrir svefninn Rýmri blaðra · Dregur úr tíðni þvagláta 08 12 -3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.