Skessuhorn


Skessuhorn - 28.11.2012, Page 80

Skessuhorn - 28.11.2012, Page 80
80 MIÐVIKUDAGUR 28. NÓVEMBER 2012 Hyrnutorgi • Borgarbraut 58 • Borgarnesi • Sími: 437 0001 knapinn.is • knapinn@simnet.is Allt í jólapakkann FULL BÚÐ AF FLOTTUM VÖRUM S K E S S U H O R N 2 01 2 Reiðtygi og reiðfatnaður Vinsælu Janus ullarnærfötin Gæða ullarnærfatnaður, 100 % Merinóull Dömu og herraúlpur í úrvali „Ég er bú inn að starfa við tamn ing­ ar víða um land síð ustu árin en núna er ég með nokk ur hross í tamn ingu hér heima,“ seg ir Guð bjart ur Þór Stef áns son, 24 ára gam all húsa­ smið ur og hesta mað ur í Skipa nesi í Hval fjarð ar sveit. „Ég hef auð vit að alist upp við hesta mennsku síð an ég var krakki en svo var það árið 2007 að ég fór fyrst að vinna við tamn­ ing ar ann ars stað ar en hér heima. Það var á Suð ur landi í Þjóð ólfs­ haga hjá Sig urði Sig urð ar syni og ég er bú inn að vera í þessu á hverj­ um vetri síð an. Árið 2008 var ég með tamn ing ar hér í Skipa nesi og árið eft ir vor um við Jón Ottesen frændi minn með tamn inga stöð hér í Skipa nesi, vor um með 24 hross í tamn ingu yfir vet ur inn og fram í maí. Haust ið 2009 fór ég svo í nám á hesta fræða braut á Hól um og hélt því á fram vet ur inn eft ir og tók þá ann að árið sem er tamn inga­ hlut inn. Fór svo í verk nám hjá Jó­ hanni Kr. Ragn ars syni frá Kverná í Grund ar firði en hann var með að­ stöðu á Suð ur landi. Í fyrra vann ég svo við tamn ing ar hjá Agn ari Þór Magn ús syni og Birnu Tryggva dótt­ ur á Staf holts veggj um. Svo er ég auð vit að með hesta fjöl skyld unn ar í tamn ingu og þjálf un og þannig er það núna. Þetta eru að al lega hest­ ar heim il is ins sem ég er með. Sam­ hliða tamn ing un um hef ég ver ið á vökt um hjá El kem á Grund ar tanga á sumr in og þetta haust ið er ég þar líka í af leys ing um. Það hent ar mér vel að vera á vökt un um. Þetta eru sex, átta tíma vakt ir í fimm daga törn um en síð an fimm daga frí á milli sem ég get not að hérna heima til að sinna hross um og bú störf­ um,“ seg ir Guð bjart ur. Þarf kunn áttu á öll um svið um hesta mennsku Auk hross anna er sauð fé í Skipa nesi þar sem for eldr ar Guð bjarts búa. „Það eru hérna um 200 vetr ar fóðr­ að ar ær og ég á orð ið hlut í þeim hópi með pabba,“ seg ir Guð bjart ur sem seg ist harð á kveð inn í að búa í sveit á fram. Hann hef ur tek ið inn­ töku próf fyr ir þriðja árið í hesta­ fræð um á Hól um og fer þang að í mars til fjög urra mán aða. Eft ir það út skrif ast hann með reið kenn ara­ rétt indi. „Ef mað ur ætl ar að reyna að lifa af því að vera í hesta mennsku þá þarf mað ur að hafa kunn áttu á öll um svið um henn ar. Reið kennsla er stór hluti af þessu og mik il þró­ un hef ur orð ið í henni.“ Guð bjart­ ur seg ist alltaf hafa stefnt að því að búa í sveit enda alinn upp í Skipa­ nesi. Sam býl is kona hans er Birna Sól rún Andr és dótt ir frá Borg ar firði eystra, sem stund ar nú bú fræði­ nám á Hvann eyri. Þau leigja ann að tveggja í búð ar húsa á Bakka í Hval­ fjarð ar sveit í næsta ná grenni við Skipa nes og búa þar. „Mér finnst lang skemmti leg ast að vera í sveit­ inni, um gang ast skepn urn ar og vinna þau fjöl breyttu störf sem eru í sveit inni.“ Næg verk efni í hesta mennsk unni Guð bjart ur seg ir nóg að gera í tamn ing um núna og raun ar öllu sem við komi hesta mennsku. „Eft­ ir spurn in er mik il og það stefn­ ir í að tals vert verði að gera hér á Vest ur landi á næst unni. Það verð­ ur fjórð ungs mót á Kald ár mel um og svo er stefnt að Ís lands móti í hesta­ í þrótt um í Borg ar nesi næsta sum­ ar. Það er mik ill upp gang ur í hesta­ mennsk unni í Borg ar firði núna og á Vest ur landi öllu. Reið kenn ur um hef ur fjölg að og öll um þeim sem vinna við hesta mennsku. Þetta var að al lega bund ið við höf uð borg ar­ svæð ið, Suð ur­ og Norð ur land en nú er Vest ur land að koma sterk­ ar inn. Bara hérna í sveit inni eru ein fjög ur bú með tamn ing ar. Það eru því nokk uð mörg störf hérna í sveit inni við þetta.“ Guð bjart ur seg ir þá hesta sem hann fái til sín að al lega koma úr ná granna sveit um og neð an af Akra nesi. Lít ið sé um að þeir komi lengra að. Hann seg­ ir hest ana að sjálf sögðu vera mis­ jafna til tamn ing ar. „Það eru eng­ ir tveir hest ar eins og þess vegna er þetta starf svo skemmti legt. Mað­ ur er alltaf að upp lifa eitt hvað nýtt. Ég reyni að til einka mér þær nýj­ ung ar sem ég hef lært á Hól um og svo hef ur ég alltaf lært eitt hvað nýtt þar sem ég hef ver ið að vinna. Þetta nýt ist hvert með öðru. Á haustin er ég að al lega í frum tamn ing um á yngri hross um en þau eldri koma svo inn eft ir ára mót sem og þau trippi sem hald ið er á fram með. Þá koma keppn is hest arn ir einnig inn eft ir ára mót in þannig að árið skipt­ ist svo lít ið.“ Á Skipa nesi er góð að­ staða til tamn inga og lít ið tamn­ inga gerði hef ur ver ið út bú ið inn­ an húss. „Það er ekki stórt en nýt ist vel,“ seg ir Guð bjart ur. Húsa smíða nám ið kem ur sér vel Áður en Guð bjart ur hellti sér að fullu út í tamn ing arn ar fór hann í húsa smíða nám eft ir að grunn skóla lauk. „Ég fór í Fjöl brauta skóla Vest­ ur lands á Akra nesi og var á náms­ samn ingi hjá Tré smiðj unni Akri, þar sem Stef án Gísli Ör lygs son var meist ari minn. Ég lauk svo sveins­ próf inu í húsa smíð inni í fyrra eft­ ir að hafa tek ið mér hlé frá smíð un­ um með an ég fór á Hóla og í tamn­ ing arn ar. Þetta nám kem ur sér vel í sveit inni. Það er gott að geta bjarg­ að sér með við hald á hús um og ný­ smíð ar ef á þarf að halda.“ Guð­ bjart ur stefn ir á að efla sig enn frek­ ar í hesta mennsk unni bæði í reið­ kennslu og tamn ing um, enda er hann bjart sýnn á fram tíð ina í þeim efn um. hb Guð bjart ur í hest hús inu á samt ein um af hest um Skipa nes bús ins. Það er mik ill upp gang ur í hesta mennsk unni á Vest ur landi -seg ir Guð bjart ur Þór Stef áns son tamn inga mað ur og tré smið ur Átthagamyndir af öllum lögbýlum og þéttbýlisstöðum á Vesturlandi Átthagamyndir í nærri hálfa öld Loftmynd frá Mats er alltaf kærkomin gjöf. Mýmargar stærðir og gerðir í boði. Kynnist úrvalinu á www.mats.is Hafið samband á mats@mats.is Stykkishólmur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.