Skessuhorn


Skessuhorn - 28.11.2012, Blaðsíða 82

Skessuhorn - 28.11.2012, Blaðsíða 82
82 MIÐVIKUDAGUR 28. NÓVEMBER 2012 Snyrtistofa Jennýjar Lind Býður upp á lúxusandlitsmeðferðir sérhannaðar eftir þínum þörfum Fallegar gjafavörur og gjafabréf í jólapakkann Gleðileg jól SKES S U H O R N 2 01 2 Guð björg Guð munds dótt ir iðju­ þjálfi flutti í Borg ar nes fyr ir tveim­ ur árum með sam býl is manni og einka dótt ur, eins og hún seg ir sjálf. Guð björg er ætt uð frá Skip hyl í Hraun hreppi og er að fikra sig nær heima slóð un um. Orð ið iðju þjálfi er nokk uð gegn sætt og seg ir til um starf ið, að þjálfa alls kyns iðju sem er nauð syn leg færni fyr ir mann inn og Guð björg sam sinn ir að svo sé. „Starf ið snýst um þá stað reynd að við vilj um geta sinnt okk ur sjálf og iðju þjálfi reyn ir að hjálpa fólki til að kom ast aft ur á nýj an og jafn vel ann­ an stað þeg ar eitt hvað hef ur gerst í líf inu sem breyt ir að stæð um. Ein­ fald ir hlut ir eins og að skera nið ur brauð, klæða sig og þrífa eða standa upp úr sófa geta orð ið fólki um megn eft ir slys eða veik indi. Iðju­ þjálfinn hjálp ar þá til að þjálfa upp aðra tækni, kenna nýj ar að ferð ir, nota hina hönd ina eða hvað ann að sem til þarf svo að líf ið geti geng ið eins vel og kost ur er.“ Iðja er öll um nauð syn leg Iðja er öll um nauð syn leg og frá örófi alda hef ur líf manns ins ein­ kennst af þörf hans til að stunda iðju af marg vís legu tagi. Rann sókn­ ir hafa sýnt að ef fólk kemst í þær að stæð ur að geta ekki sinnt þeirri iðju sem því er mik il væg, þá hef­ ur það nei kvæð á hrif á heilsu þess og líð an. „Við þurf um öll að gera eitt hvað skemmti legt í okk ar dag­ lega lífi,“ seg ir Guð björg og held­ ur á fram. „Ef veik indi eða slys hafa leitt til þess að ein hver verð ur ófær um að nota það sem áður var þá kom um við að mál um. Það er svo hætt við að ef færn in hef ur breyst að fólk ein angri sig vegna þess og okk­ ar hlut verk er einnig að hjálpa til þess að það ger ist ekki.“ Guð björg seg ir jafn framt að nám ið byggi á þessu. „Við lær um allt um hjálp ar­ tæki svo við get um græj að fólk upp, ef svo má að orði kom ast, jafn fram hvað þarf að hafa í huga þeg ar kem­ ur að vali hjálp ar tækja. Einnig lær­ um við með al ann ars líf færa fræði, hegð un og heila starf, mis mun andi í hlut un ar að ferð ir, hug mynda fræði iðju þjálf un ar og um reglu gerð­ ir Sjúkra trygg inga Ís lands. Þú sérð að við kom um æði víða að í dag legu lífi þess sem hef ur orð ið fyr ir á falli á ein hvern hátt.“ Unn ið á þrem ur stöð um Árið 1997 hófst kennsla í iðju þjálf­ un við Há skól ann á Ak ur eyri sem áður var ein ung is hægt að stunda er lend is. Guð björg var í þriðja hópn um sem út skrif að ist það­ an. Nám ið tek ur fjög ur ár og lík­ ur með BSc­ gráðu. Iðju þjálf ar eru heil brigð is stétt sem Sjúkra trygg­ ing ar hafa enn ekki við ur kennt að fullu inn í sitt kerfi en það er kannski í sjón máli. Guð björg seg­ ir þetta auð vit að baga legt þar sem iðju þjálf ar komi alls stað ar að á lífs leið fólks, al veg frá unga börn­ um og upp í eldri borg ara. „Ég er í raun að vinna á þrem ur stöð um; Borg ar nesi, Reykja vík og á Ak ur­ eyri. Hér í Borg ar nesi starfa ég hjá Brák ar hlíð, hjúkr un ar­ og dval ar­ heim ili. Þar felst vinna mín með­ al ann ars í út veg un og still ingu á hjóla stól um og göngu grind um, minn inga vinnu og virkni þjálf un. Einnig starfa ég hjá Gigt ar fé lag inu í Reykja vík. Þar er skjól stæð inga­ hóp ur inn fyrst og fremst fólk með gigt, fólk sem hef ur hlot ið hand ar­ brot og/eða taugaskaða á hönd um. Þar felst starf ið fyrst og fremst í að þjálfa færni í hönd um, kenna orku­ spar andi að ferð ir og leita leiða til að fólk verði sem mest sjálf bjarga með dag lega iðju. Hluti af starf inu er einnig að fara í heim il is at hug an­ ir. Þá bein um við sjón um okk ar að hvað má bet ur fara og hvern ig ein­ stak lingn um geng ur að sinna sín­ um hlut verk um. Við för um einnig á vinnu staði og skoð um vinnu að­ stöðu sem oft þarf lít ið að laga til að breyta öllu.“ Í skól an um er grunn ur inn að öllu kennd ur en svo þurfa iðju þjálf ar, sem aðr ir, að dýpka þekk ingu sína, bæta við. Guð björg hef ur sótt frek­ ari mennt un m.a. hjá End ur mennt­ un há skól ans svo sem í við tals tækni, þung lyndi lang veikra, sál gæslu og á falla hjálp, einn kúrs í öldr un ar­ fræð um og not að fræði bæk ur til að dýpka þekk ingu sína. Hana lang­ ar að bæta við sig námi um spelk ur og spelku gerð, því það kem ur inn í alla ald urs hópa sem þurfa að nota spelk ur ef þannig verkast. „Svo er það þriðja vinn an mín,“ seg ir Guð­ björg bros andi. „Ég kenni hluta af ein um kúrs við Há skól ann á Ak­ ur eyri. Það nám er ein ung is í boði á haustönn. Ým ist fer ég norð ur eða kenni í gegn um fjar funda bún­ að. Þetta er gíf ur lega skemmti legt og til breyt ing frá hinni venju legu vinnu.“ Tvær flug ur í einu höggi Guð björg er hepp in. Henni finnst mjög gam an að starf inu sínu og slær því tvær flug ur í einu höggi, nýt ur þess að gera eitt hvað skemmti legt og jafn framt að hafa af því at vinnu. Og starf iðju þjálfans er henni of ar­ lega í huga. „Jafn vægi þarf að vera á milli eig in um sjár, starfa, tóm­ stunda iðju og hvíld ar. Þeg ar fólk lend ir í á föll um eða langvar andi veik ind um þá er það oft ast tóm­ stunda iðj an sem dett ur út. Það eru mjög marg ir svaka lega fast ir í því að það eigi fyrst og fremst að standa sig í vinn unni og hafa heim­ il ið glans andi. Þeg ar ein stak ling­ ur er bú inn að sinna skyldu stör f un­ um, hef ur hann kannski ekki orku í meira og þá dett ur út það sem er skemmti legt og jafn framt nauð syn­ legt í líf inu. Við erum mjög vinnu­ mið uð þjóð og gleym um okk ur þar. Hef ur þú tek ið eft ir því ef þú hitt­ ir gaml an fé laga þá spyrðu ekki hvern ig hann hef ur það, held ur hvað hann sé að gera.“ Vill búa úti á landi Eins og fram hef ur kom ið vinn­ ur Guð björg bæði í Borg ar nesi og í Reykja vík og keyr ir þá á milli. Hana lang ar til að skapa sér starfs­ vett vang í Borg ar nesi og Borg ar­ firði og er að skoða ým is legt í því sam bandi. „Sem dreif býl is mann­ eskja í grunn inn vil ég helst búa úti á landi. Það er lúx us fyr ir barn ið að geta far ið til fé lag anna til að leika sér og tek ið skóla bíl inn án þess að fara yfir fjöl farna um ferð ar götu. Svo á ég hér stór an frænd garð sem ekki er verra. Við fjöl skyld an höf­ um ver ið að koma okk ur fyr ir í sveit inni að Skip hyl. Þar eig um við okk ar sum ar bú stað og ynd is legt að eiga þar at hvarf,“ seg ir Guð björg Guð munds dótt ir iðju þjálfi að end­ ingu. bgk Með systk in um sín um í göngu ferð á Eld borg. Guð björg er í miðj unni. „Við þurf um öll að geta gert eitt hvað skemmti legt“ -seg ir Guð björg Guð munds dótt ir iðju þjálfi í Borg ar nesi Guð björg Guð munds dótt ir iðju þjálfi mæl ir styrk leika í hendi vel ferð ar ráð herra, Guð bjarts Hann es son ar. Ljósm. ET hor. Miðapanntannir hjá Valda og Þórnýju, Álfhól Hvanneyri; í síma 4371910 eða netfang valdi@skogur.is Þér er boðið í brúðkaupsveislu í Brún í Bæjarsveit á næstunni en þar sem þetta er Smáborgarabrúðkaup og ungu brúðhjónin frekar illa stödd fjárhagslega þarf að greiða aðgangseyri 6.Sýning miðvikudaginn 21.nóvember kl 21:00 7.Sýning þriðjudaginn 27.nóvember kl 21:00 8.Sýning miðvikudaginn 28. nóvember kl 21:00 9. Sýning föstudaginn 30.nóvember kl 21:00 Lokasýning sunnudaginn 2. desember kl 21:00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.