Skessuhorn


Skessuhorn - 28.11.2012, Side 83

Skessuhorn - 28.11.2012, Side 83
83MIÐVIKUDAGUR 28. NÓVEMBER 2012 Kveikt á jólatré Borgarbyggðar Kveikt verður á jólatré Borgarbyggðar við hátíðlega athöfn á Kveldúlfsvelli sunnudaginn 2. desember kl.17.00* Dagskrá: Ávarp Björn Bjarki Þorsteinsson formaður byggðarráðs Jólatónlist frá Tónlistarskóla Borgarfjarðar Jólasveinar koma af fjöllum og gleðja börnin Heitt kakó á staðanum Komið og njótið andrúmslofts aðventunnar Borgarbyggð * Ef veður er slæmt verður athöfninni frestað, vinsamlegast leitið upplýsinga á www.borgarbyggd.is Telma Guð rún Jóns dótt ir, 11 ára Ak ur nes ing ur og nem andi í 6. bekk í Grunda skóla, gerði sér lít ið fyr ir og sigr aði í köku keppni Dis­ ney klúbbs ins á Ís landi sem fram fór í Smára lind inni í Kópa vogi laug ar dag inn 17. nóv em ber sl. Þema keppn inn ar var teikni mynd­ ir Dis n ey og bak aði Telma fag­ ur lega skreytta köku í líki sjálfr ar Ösku busku en hún sigr aði í barna­ flokki. Það er Dis n ey klúbb ur inn á Ís landi á samt styrkt ar að il um sem stend ur að keppn inni sem hald­ in var í fyrsta skipti í ár en reikn­ að er með að halda hana aft ur að ári. Telma fékk að laun um árs á­ skrift af Andr ési Önd, all ar Dis n­ ey upp skrift ar bæk ur sem út hafa kom ið og þriggja mán aða á skrift af Morg un blað inu. Skessu horn ræddi við Telmu um ár ang ur­ inn sem hún var að von um á nægð með enda lagði hún mik ið á sig við köku gerð ina. Reyndi á þol in mæð ina Telma býr á samt fjöl skyldu sinni að Ein hamri, rétt fyr ir utan Akra­ nes. For eldr ar henn ar eru Mar­ ía Guð rún Sveins dótt ir og Jón Páll Páls son. Í sam tali við Skessu horn sagði Telma að það hafi ver ið bæði erfitt en skemmti legt að baka Ösku­ buskukök una. Kak an er í grunn inn brúnterta en krem ið er mjúk seig­ ur syk ur massi. „Það tók einn dag að baka kök una og fór lang mest ur tím­ inn í að klæða hana í syk ur mass ann. Ösku buska sjálf er bar bí dúkka en kjóll inn, skart grip ir og ann að syk­ ur massi,“ seg ir Telma. Hún seg ir að það hafi reynt veru lega á þol in mæð­ ina að móta kjól ösku busku þannig að hann liti út sem eðli leg ast ur og sömu leið is að tryggja það að Ösku­ buska væri bein í baki. „Dúkk an var sí fellt að halla þannig að það fór smá tími í að reyna rétta hana við. Þá reyndi á þol in mæð ina og varð ég dá lít ið pirruð. Ég náði hins veg ar að festa hana með auka syk ur massa en til að fela það setti ég skreyt ing ar á kjól inn,“ bæt ir Telma við en til að skreyta kjól Ösku busku not aði hún hnífa og form til að skera mynst ur. Tím ir varla að fá sér bita Spurð um af hverju ösku buska hafi orð ið fyr ir val inu seg ir Telma að það hafi ver ið sú per sóna sem henni datt fyrst í hug. „Upp á halds Dis n­ ey karakt er inn minn er þó Andr é­ sína Önd,“ seg ir hún. Telma kveðst oft baka og sé svoköll uð epla kaka dverg anna í sér stöku upp á haldi hjá henni. Einnig baki hún oft muffins kök ur. „Ég bak aði líka mikla syk ur­ húð aða köku fyr ir af mæli yngri syst­ ur minn ar. Kak an var bleik að lit og var syst ir mín mjög á nægð með hana,“ seg ir Telma og und ir þetta tek ur yngri syst ir henn ar sem var með eldri syst ur sinni í spjalli við blaða mann. Und ir bún ing ur jóla fer nú í hönd og ætl ar Telma að sjálf­ sögðu að hjálpa til við jóla bakst ur­ inn með fjöl skyldu sinni. Að lok um spurði blaða mað ur hvenær hún hygg ist fá sér bita af Ösku buskukök unni? „Ég tími varla að fá mér bita. Kannski prófa ég þó að skera smá flís eft ir jól in,“ seg­ ir Telma Guð rún bros andi að end­ ingu. hlh Ösku buskuterta Telmu sem fékk 1. verð laun í barna flokki keppn inn ar. Fékk fyrstu verð laun í köku keppni Dis n ey Telma Guð rún Jóns dótt ir á samt yngri syst ur sinni, Evu Mar gréti. Auglýst eftir umsóknum um Eyrarrósina Byggðastofnun, Listahátíð í Reykjavík og Flugfélag Íslands standa saman að Eyrarrósinni, viðurkenningu sem árlega er veitt afburða menningarverkefni á starfssvæði Byggðastofnunar. Umsækjendur geta m.a. verið stofnun, tímabundið verkefni, safn eða menningarhátíð. Verndari Eyrarrósarinnar er Dorrit Moussaieff, forsetafrú. Þrjú verkefni eru tilnefnd og hlýtur eitt þeirra Eyrar- rósina, peningaverðlaun að upphæð 1.650.000 kr. og flugferðir hjá Flugfélagi Íslands. Hin tvö hljóta 300.000 kr. auk flugferða. Umsóknarfrestur er til 7. janúar 2013 og verður öllum umsóknum svarað. Eyrarrósin verður afhent í febrúar 2013. Umsóknir skal senda rafrænt til Listahátíðar í Reykjavík á netfangið eyrarros@artfest.is. Umsókn skal fylgja greinargóð lýsing á verkefninu, tíma- og verkáætlun, upplýsingar um aðstandendur og fjárhagsáætlun. Allar nánari upplýsingar á vef Listahátíðar í Reykjavík: www.listahatid.is og í síma 561-2444.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.