Skessuhorn


Skessuhorn - 28.11.2012, Síða 86

Skessuhorn - 28.11.2012, Síða 86
86 MIÐVIKUDAGUR 28. NÓVEMBER 2012 Það var frek ar ró legt á Hár stof unni í Stykk is hólmi þeg ar blaða mað ur Skessu horns kom þang að í heim­ sókn um miðj an mán uð inn. „Það er ró legt enn þá, fólk kem ur ekki í jóla klipp ing una fyrr en í des em­ ber," seg ir Sím on B. Hjalta lín hár­ snyrti meist ari og söngv ari. Hann hóf söngv ara fer il inn með hljóm­ sveit inni Gos sem starf aði frá 1994 til 2002. Hljóm sveit ar með lim irn­ ir voru bú sett ir á Akra nesi aðr ir en Sím on sem bjó í Hólm in um. Leið hans lá svo á Skag ann árið 1997 í nám við Fjöl brauta skóla Vest ur­ lands í einn vet ur. Það an fór Sím­ on í Iðn skól ann í Reykja vík í hár­ snyrti nám. „Þá var búið að sam­ eina hár sker a iðn og hár greiðslu­ iðn í hár snyrti iðn. Svo ég á að vera jafn víg ur á þetta hvort tveggja sem að skil ið var áður. Ég var á samn­ ingi hjá Klipp hús inu á Bílds höfða og lauk sveins prófi 2002 og síð an tók ég meist ara skól ann 2004. Eft­ ir það leigði ég Klipp hús ið í tvö ár en hóf þá ég eig in rekst ur í Hafn ar­ firði og rak þar stofu til árs ins 2009 að ég kom hing að heim í Hólm­ inn aft ur. Við hjón in á kváð um þá að flytja í Hólm inn en kon an mín Jón ína Arn fríð ur Víglunds dótt ir er frá Húsa vík þannig að við kunn­ um að meta þessa stærð af bæj um." Eft ir að í Hólm inn kom á ný hóf Sím on strax störf á Hár stof unni og starfar þar sjálf stætt hjá Bjarn­ dís Em ils dótt ur sem á stof una. Þau eru jafn aldr ar og bekkj ar systk ini úr grunn skóla og þekkj ast því mjög vel. Sím on seg ir yf ir leitt nóg að gera. Að spurð ur um hvort karl arn­ ir leiti frek ar til hans og kon urn­ ar til Bjarn dís ar svar ar hann að all­ ur gang ur sé á því. „Það er kannski að eins oft ar að karl arn ir panta hjá mér og kon urn ar hjá henni og svo vilja sum ir alltaf halda sig við sama hár snyrt inn." Tón list ar fé lag ið Með læti Þann tíma sem Sím on var í nám inu syðra mætti hann á hljóm sveita ræf­ ing ar með fé lög un um á Akra nesi og þeir spil uðu víða um helg ar. Tón list ar fé lag ið Með læti er starf­ andi í Stykk is hólmi og stend ur líka fyr ir upp á kom um eins og söngv­ ara keppn inni Söngva seiði sem nú var hald in í fimmta sinn. Rétt áður en Sím on flutti aft ur í Hólm inn tók hann þátt í einni slíkri keppni. „Ég tók þátt vor ið 2009 og sigr aði í þeirri keppni. Nokkrum mán uð um síð ar var ég flutt ur hing að og þá var ég strax drif inn inn í Tón list­ ar fé lag ið Með læti. Við erum fimm í hljóm sveit inni núna en svo eru tveir til þrír með lim ir sem ekki búa hér en við gríp um til öðru hvoru. Með læti spil ar á böll um hérna og reyn ir að kokka upp ein hverja við­ burði. Það er Söngva seið ur og svo höf um við með jólakarókí þar sem við höf um stillt upp míkró fóni og spil að svo und ir í þeim lög um sem fólk hef ur vilj að syngja. Núna ætl­ um við ekki að vera með karókíið held ur höld um við lág stemmda tón leika sem við köll um „Dúllu­ legu jólatón leik ana" og þeir verða 15. des em ber klukk an sex og átta í sal tón list ar skól ans. Þetta verð­ ur huggu leg og ró leg jóla gleði en all ur á góð inn á að renna til góð­ gerð ar mála hér inn an bæj ar. Þetta er okk ar fram lag til sam fé lags­ ins." Höf uð vígi Með læt is er Hót el Stykk is hólm ur. „Við spil um mik­ ið fyr ir hópa sem koma þang að. Þetta eru oft stór ir hóp ar, frá 80 til 250 manns, sem koma víða að. Heima menn vita oft ekk ert af þess­ um böll um sem við spil um á fyr ir þessa lok uðu hópa en oft eru þetta starfs manna hóp ar. Hót el ið læt ur þessa hópa vita af því að hér sé til­ bú in hljóm sveit ef á þurfi að halda og marg ir nýta sér það." Í stjórn körfu bolta­ deild ar Snæ fells Sím on læt ur tón list ina ekki nægja í störf um utan hár snyrti stof unn ar. Hann er líka í stjórn Körfuknatt­ leiks deild ar Snæ fells. „Ég kom inn í stjórn ina um leið og ég flutti hing að aft ur. Áður hafði ég séð um heima­ síðu fyr ir deild ina og líka skrif­ að frétt ir af leikj um inn á karfan. is frá 2007. Það lá því bein ast við að detta beint inn í stjórn ina. Þetta er mjög skemmti legt enda hef ur geng ið mjög vel í körf unni og starf­ ið í kring um þetta geng ur því mjög smurt. Það er skemmti leg ur hóp­ ur í kring um þetta. Ann ars hefði mað ur átt að hætta á toppn um eft­ ir fyrsta vet ur inn því þá varð karla­ lið ið bæði Ís lands­ og bik ar meist­ ari. Það er stund um svo lít ið mik­ ið að gera hjá manni eins og núna t.d. þá bæt ist þorra blóts nefnd in við." Sím on seg ist reyna að mæta á sem flesta leiki með Snæ felli. Hann sjái alla heima leiki og suma úti leiki. „Ann ars var þetta þannig þeg ar ég bjó fyr ir sunn an að ég sá alla leiki Snæ fells, kom ótal ferð ir hing að vest ur á heima leik ina og svo sá ég úti leik ina alla. Þá var ég með eig in stofu og gat bók að á hana eft ir því sem hent aði fyr ir körfu bolta leik­ ina." Sjálf ur spil aði Sím on körfu­ bolta í yngri flokk un um en eft ir að hann náði aldri fyr ir meist ara flokk hafði tón list in tek ið við. Mik il törn í des em ber Sím on seg ir mik ið að gera hjá sér í des em ber. „Það er törn þá hér á stof unni. Fólk kem ur í sína jóla­ klipp ingu, það er al veg klárt. Svo erum við að spila á jóla hlað borð um á hót el inu. Það bjarg ar hins veg ar miklu að við höf um lít ið fyr ir því að skella okk ur í að spila þar sem hóp ur inn er orð inn svo sam hæfð­ ur. Við æfum samt alltaf eitt hvað," sagði Sím on B. Hjalta lín í Stykk is­ hólmi. hb „Ég var ell efu ára þeg ar ég byrj aði að læra á flautu í Tón list ar skól an um hér á Akra nesi," seg ir Rósa Guð­ rún Sveins dótt ir, þrjá tíu og tveggja ára tón list ar kona. Hún er alin upp á Akra nesi og flutt ist þang að með for eldr um sín um þeg ar hún var tveggja ára. Nú býr hún í Reykja­ vík og kenn ir á þver flautu og sax ó­ fón, á samt því að syngja sjálf og spila á sax ó fón í Rit vél um fram tíð ar inn­ ar, hljóm sveit Jónas ar Sig urðs son ar. Rósa Guð rún hef ur þrisvar kom ið í haust til Akra ness að syngja og spila, fyrst með Jónasi og Rit vél un um á Gamla Kaup fé lag inu, síð an með Söng dætr um Akra ness á tón leik um í Tón bergi og hins veg ar á tón leik ana Ung ir gaml ir í Bíó höll inni. Stefn an er svo að taka þátt í jólatón leik um í des em ber. Er ein af Rit vél un um Rósa Guð rún tók stúd ents próf frá Fjöl brauta skóla Vest ur lands á Akra­ nesi vor ið 1999. „Með an ég var í fjöl braut þá lærði ég söng á samt námi á flautu, pí anó og sax ó fón. Síð an hélt ég til náms í Tón list ar­ skóla Reykja vík ur og ætl aði mér að verða blásara kenn ari. Þar var ég bara einn vet ur því mér fannst þessi klass íski heim ur þar ekki henta mér. Eft ir þetta ár fór ég í líf fræði­ nám í Há skóla Ís lands og lauk það­ an BSc námi. Í tengsl um við það fór ég í hálft ár sem skiptinemi við Upp sala há skóla í Sví þjóð og vann þar rann sókna verk efni í líf fræð inni. Síð an fór ég Tón list ar skóla FÍH að læra söng. Ég hafði alltaf ver ið að vinna með námi í Tóna stöð inni hjá Skaga mann in um Andr ési Helga syni þannig að ég var alltaf í tengsl um við tón list ina. Ég var líka alltaf eitt­ hvað spila en þó ekki mik ið í hljóm­ sveit um þá. Ég byrj aði hins veg ar í hljóm sveit um með an ég var FÍH. Þar kynn ist mað ur svo mörg um og kemst inn í þenn an hljóm sveita­ heim. Ég út skrif að ist svo í vor frá Tón list ar skóla FÍH en ég er samt enn þá að læra á sax ó fón inn þar því ég byrj aði sax ó fón námi aft ur í fyrra þó ég sé búin að spila á bariton sax ó­ fón í mörg. Árið 2009 gerð ist ég svo ein af Rit vél um fram tíð ar inn ar og hef spil að inn á tvær síð ustu plöt ur með Jónasi og Rit vél un um auk þess að spila á tón leik um víða um land. Ég hef ver ið mjög hepp in síð ustu ár og feng ið að taka þátt í mörg um frá­ bær um verk efn um." Vinn ur að sóló plötu Síð ustu tólf árin hef ur Rósa Guð­ rún búið í Reykja vík. Hún seg ist gera tals vert af því að semja tón­ list þótt ekk ert hafi kom ið út enn­ þá. „Ég er að vinna að sóló plötu og er ég líka í hljóm sveit sem heit ir Ro­ bert the Roomma te og hef ur ver ið að taka upp frum samið efni sem á eft ir að vinna meira. Svo er ég að kenna við Skóla hljóm sveit Aust­ ur bæj ar en sú hljóm sveit er skip­ uð krökk um úr mörg um grunn­ skól um úr póst núm er un um 105 og 108 í Reykja vík. Krakk arn ir koma í einka tíma og fara svo á hljóm sveita­ ræf ing ar. Ég kenni á flautu og sax­ ó fón í einka tímun um." Rósa Guð­ rún seg ir tón list ina al veg hafa tek­ ið við aft ur eft ir líf fræði nám ið. Hún seg ist bú ast við að helga sig tón list­ inni á fram enda sé hún ein hleyp og barn laus og hafi því næg an tíma fyr­ ir tón list. „ Þetta er ekki 9­5 vinna og krefst mik ils tíma," seg ir Rósa Guð­ rún Sveins dótt ir tón list ar kona. hb Sím on á vinnu stað sín um, Hár stof unni í Stykk is hólmi. Sím on B. Hjalta lín í Stykk is hólmi Hár snyrt ir, söngv ari og körfu bolta á huga mað ur Rósa Guð rún Sveins dótt ir tón list ar kona Lærði líf fræði en ein beit ir sér nú að tón list inni Rósa Guð rún spil ar á þver flautu á tón leik um með Rit vél um fram tíð ar inn ar. Ljósm. Aron F. Þor steins son. Rósa Guð rún Sveins dótt ir. Hér er Rósa Guð rún á tón leik un um Ung ir gaml ir í Bíó höll inni á Akra nesi fyr ir stuttu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.