Skessuhorn


Skessuhorn - 28.11.2012, Qupperneq 92

Skessuhorn - 28.11.2012, Qupperneq 92
92 MIÐVIKUDAGUR 28. NÓVEMBER 2012 Við Kirkju braut ina á Akra nesi búa hjón in Brim rún Vil bergs sjúkra liði og Jón Hjart ar son hár skeri. Strax í októ ber lýsa jóla ljós in í glugg un­ um á Kirkju braut 30, fljót lega bæt­ ast við fleiri skreyt ing ar og sum­ ir hafa á orði að að vent an á Skag­ an um byrji þar. Rak ara stofa Jóns er í kjall ara húss ins. „Hann geng ur til vinnu í hvern ig veðri sem er,“ seg­ ir Brim rún og hlær sín um bjarta og smit andi hlátri um leið og hún býð­ ur í eld hús ið. Brim rún er mjög hlát ur mild og glað lynd kona og að ventu skreyt­ ing arn ar um allt hús ið bera þess greini leg merki. Þeg ar inn í eld hús­ ið er kom ið fyllist mað ur jólastemn­ ingu því jóla ljós og sterk ir lit ir koma á móti manni. Eld hús glugg­ inn er hrein asta lista verk, skrýdd­ ur rauð um jólag ard ín um, ljós um og alls kyns jóla stytt um á mörg um hæð um, eða eins og Brim rún orð ar það sjálf: „Ég bað Jón um að setja upp hillu í glugg an um svo ég kæmi þar fyr ir nokkrum jóla stytt um sem ekki var pláss fyr ir ann ars stað ar. Það má ekki skilja eitt hvað eft ir út­ und an.“ Ofan á eld húsinn rétt ing­ unni er upp lýst jóla þorp og hvert sem lit ið er eru glað leg ar skreyt ing­ ar í skær um lit um. Á eld hús borð inu eru jólafant ar með rjúk andi kaffi, blúndukök ur á fal leg um jóla diski og jóla serví ett ur. Það fer ó neit an­ lega vel um mann í þessu hlý lega eld húsi. „Ég skreyti alltaf mest hér í eld hús inu,“ seg ir Brim rún. „Það er eins og fólk kom ist ekki lengra. Við erum svo sveitó að það er alltaf set ið mest í eld hús inu.“ Brim rún er fædd á Pat reks firði en flutt ist á barns aldri í Borg ar­ fjörð og hef ur búið á Vest ur landi síð an. „Það var mik ill upp gang ur á Vest fjörð um þeg ar ég var barn og mér finnst ótta lega sorg legt að sjá hvað hef ur dreg ið mik ið úr öll um fram kvæmd um þar og fólki fækk að. Reynd ar finnst mér ég vera far in að sjá þessa þró un hér á Skag an um líka, það má heita að sé allt dautt hér í neðri bæn um, ein hvern veg­ inn allt far ið það an og ekk ert um að vera leng ur.“ Stof an á bernsku heim il inu „Það var alltaf skreytt heima hjá mér á Patró um jól in, en mest var þó skreytt í stof unni. Það var ekki byrj að að skreyta fyrr en á Þor láks­ messu kvöld og helst eft ir að við krakk arn ir vor um far in í hátt inn. Síð an var stof unni læst og ekki opn­ að fyrr en jóla há tíð in gekk í garð klukk an sex á að fanga dag. Ég skildi aldrei af hverju fólk var að setja upp allt þetta fal lega dót á Þor láks­ messu kvöld eft ir að all ir voru sofn­ að ir og svo var það tek ið nið ur á þrett ánd an um. Mér fannst þetta alltof stutt ur tími og al ger synd. Við vor um átta systk in in en það þótti nú ekki mik ið í þá daga. Það var auð vit að mik ið um að vera fyr­ ir jól in í þess um krakka sk ara. Við krakk arn ir bjugg um til músa stiga úr kreppapp ír og voru þeir hengd­ ir í loft in og þar voru líka snún ar kreppapp írs rúll ur hengd ar upp en allt fal leg asta loft skraut ið var í stof­ unni. Við bjugg um í litlu húsi og það var ekk ert alltof mik ið pláss fyr ir stóra fjöl skyldu. En það var til mik ið af fal legu skrauti og stof an var vel skreytt. Það var alltaf gervi­ tré heima og á því voru t.d. fugl­ ar og voða lega fín ar gler kúl ur og drop ar, svo þunnt og nett að það mátti ekki anda á það. Ein bernsku­ jól in brotn aði ó skap lega fal lega, ör­ þunna jólakúl an í millj ón mola og ég man enn hvað ég grenj aði mik ið út af þessu. Það var svo erfitt að fá svona skraut í þá daga.“ Skreytt snemma í vakta vinn unni Brim rún seg ist alltaf hafa skreytt snemma fyr ir jól in eft ir að hún eign að ist heim ili sjálf. „ Þetta var enn þá skemmti legra með an ég var með börn in lít il því þá fylgd ust þau með og fannst þetta svo gam­ an. Ég er sjúkra liði og hef alla mína tíð unn ið vakta vinnu. Vakta vinn an veld ur því að mað ur er lít ið heima hjá sér og hef ur svo stutt an tíma til að njóta. Það voru næt ur vakt ir og þá þurfti mað ur að sofa til há deg is, síð an morg un vakt ir og næst kvöld­ vakt ir og manni fannst mað ur ein­ hvern veg inn aldrei vera heima. Vakta vinnu fólk miss ir oft af svo miklu og er ann að hvort að vinna eða að sofa úr sér þreyt una eft ir vakt irn ar. Það er oft ver ið að vinna á þeim tím um sem aðr ir eru að gera eitt hvað sér til til breyt ing ar svo að­ vent an fer fram hjá manni. Það er sko eins gott að byrja snemma að skreyta af mað ur ætl ar að geta not ið þess. Ann að slæmt við vakta vinn una er að mað ur get ur ekki hald ið nein­ ar hefð ir, mað ur á ekki endi lega frí þeg ar aðr ir eru í fríi. Við hitt umst þó alltaf nokkr ar sem unn um sam­ an og föndruð um einn dag fyr ir jól­ in, en nú er búið að loka deild inni minni og ég hætt að vinna svo það verð ur ekki af því þetta árið.“ Byrj ar á jóla hús un um Brim rún bend ir upp á eld hús­ skápana. „Ég byrja skreyt ing arn­ ar alltaf á ljós un um, því nóv em­ ber er oft svo dimm ur og hér snjó­ ar lít ið. Ég hefði gjarna vilj að hafa meiri snjó, en hér eru frek ar rign­ ing ar í nóv em ber. Okk ur veit ir ekk­ ert af birt unni í skamm deg inu. Ég byrja á að setja upp jóla hús in upp því það þarf að leiða raf magns snúr­ ur um allt. Ég fer yf ir leitt að setja þau upp í end a októ ber og miða við að kveikja á þeim í byrj un nóv em­ ber. En stund um get ég ekki beð­ ið, hann er stund um dá lít ið lengi að koma,“ seg ir Brim rún og hlær. „Þeg ar hús in eru kom in upp set ég ljósa grein á stiga hand rið ið og þá er bara eins og ger ist eitt hvað dul­ ar fullt. Jón seg ir stund um að hann rétt skreppi upp á loft með an ég er að setja upp hand riðs ljós in, en þeg­ ar hann kem ur nið ur er allt í einu búið að skreyta allt í eld hús ið. Ég opn aði einu sinni ein hvern kassa til að sækja ser íu með an barna barn ið mitt var hér og hann skrapp út úr eld hús inu á með an. Stuttu seinna kom hann aft ur og brá þeg ar hann sá að voru kom in upp nokk ur hús, „Amma, hvað varstu að gera,“ spurði hann. „Ég bara veit það ekki, opn aði þenn an kassa og það hopp­ aði allt svona upp úr hon um,“ svar­ aði ég. Hann kom nokkrum dög­ um seinna í heim sókn og spurði hvort það hefði nokk uð ver ið jarð­ skjálfti á Akra nesi. „Nei, af hverju spyrðu?“ „Ja, ég sé að það hef ur hopp að upp úr ein hverj um fleiri köss um hérna.“ Lamp inn góði Upp á halds skraut ið henn ar Brim­ rún ar er feiki stór gam all lampi af æsku heim il inu. „ Pabbi minn sem var fædd ur 1891 átti þenn an lampa, en hann var upp haf lega ol íu lampi. Það væri gam an að fá hann met inn af fag manni því hann er á byggi­ lega orð inn mjög verð mæt ur. Pabbi var mik ill þús und þjala smið­ ur og breytti hon um sjálf ur í raf­ magns lampa. Ég var alltaf svo hrif­ in af lamp an um að ég spurði pabba hvort ég mætti ekki eiga hann þeg­ ar hann væri hætt ur að nota hann, ég sagði ekki þeg ar þú deyrð því ég vildi auð vit að að hann dæi aldrei. En svo veikt ist pabbi og hann sagði að það væri best að ég tæki lampann strax svo hann lenti á rétt um stað af því að hann hafi ver ið bú inn að lofa mér hon um. Lamp inn var svo lengi hér inni í skáp því ég var svo hrædd um gler ið í hon um, mað ur fær auð vit að aldrei svona skerm aft­ ur ef þessi brotn ar. Per an og kapl­ arn ir sem hann setti í lampann voru mjög sver ir eins og var í þá daga. Nú er búið setja nett ari kap al og peru í hann og hann er hafð ur hér í önd vegi um jól in.“ Bakst ur og jóla kort Á rauð um streng upp yfir hurð um hanga fal leg ar mynd ir sem greini­ lega eru ætt að ar af jóla kort um. „Ég hef svo gam an af jóla kort um og tími ekki að henda svona fal leg um hand gerð um kort um svo ég hengi þau upp á band með litl um klemm­ um. Mér finnst eig in lega meira gam an að fá jóla kort en gjaf ir og við send um sjálf hátt í hund rað kort fyr ir jól in. Það er bara slæmt hvað póst burð ar gjöld in eru orð in dýr því það eru svo marg ir sem vildu gjarna senda fleiri kort fyr ir jól in.“ Blúnd urn ar bragð ast vel og Brim rún er spurð um jóla bakst ur­ inn. „Ég byrja að baka fyr ir jól in í nóv em ber en ég baka bara það sem ég veit að er borð að. Ég baka tvær teg und ir af smákök um; blúnd ur og mömmukök ur, og ef ég sé ein hverja nýja sniðuga smáköku upp skrift þá bæti ég þriðju teg und inni við. Svo baka ég alltaf lagtert ur og nokkra mar engs botna og tertu botna því það er svo mik ið tertu fólk í kring­ um mig. Hér er alltaf mik ið partí á að fanga dags kvöld, þá koma alltaf krakk arn ir inn an úr sveit og ætt in­ gj arn ir sem eru hér í ná grenn inu og þá verð ur að vera nóg til handa öll­ um.“ Búsillupunt ið „Ég hef saum að og prjón að mik ið í geng um tíð ina, en það er nú að líða und ir lok. Ég prjón a ði oft jóla gjaf­ Við eig um að vernda barn ið í okk ur fram í and lát ið -seg ir Brim rún Vil bergs sem nýt ur að vent unn ar „Það er gott fyr ir alla að horfa á fal lega hluti og að vent an gef ur manni til efni til þess að brjóta svo lít ið upp og gera eitt hvað öðru vísi. Mér finnst það ynd is legt.“ Skaga mönn um finnst mörg um að vent an hefj ast þeg ar jóla ljós in eru kom in í glugg ana á Kirkju braut 30. Eld hús glugg inn er svo sann ar- lega glað leg ur. Jón smíð aði hillu í glugg ann svo eng in af litlu jóla- stytt un um yrði út- und an. Jóla sokk ur inn sem var upp haf ið að búsillu dell- unni. Brim rún byrj ar á því að setja upp hús in því það þarf að leggja snúr ur út um allt fyr ir þau.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.