Skessuhorn


Skessuhorn - 28.11.2012, Side 93

Skessuhorn - 28.11.2012, Side 93
93MIÐVIKUDAGUR 28. NÓVEMBER 2012 Mánudaginn 3. des. kl. 18:15 Þriðjudaginn 4. des. kl. 18:15 Miðvikudaginn 5. des. kl. 18:15 Fimmtudaginn 6. des. kl. 18:15 Miðvikudaginn 12. des. kl. 20 Mánudaginn 17. des. kl. 20 Tónlistarskólinn á Akranesi Nemendatónleikar í desember Allir alltaf velkomnir Ókeypis aðgangur Gleðileg jól Íþróttahúsið í Borgarnesi Dominosdeild karla Fimmtudaginn 29. nóvember kl. 19.15 Skallagrímur – Stjarnan Allir á pallana! S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r www.skessuhorn.is ir hér áður fyrr, en það fór svo lít ið eft ir tíð ar and an um hvað mað ur bjó til fyr ir jól in. Núna ein beiti ég mér að „búsillu saumi.“ Ég er svo glys­ gjörn og voða hrif in af þessu, enda er þetta al veg ekta jóla dót úr filti og pall í ett um. Þetta er tals verð vinna, allt bólstr að og mjög fín legt.“ Brim rún kipp ir bráð fal leg um jóla poka af eld hús veggn um og legg­ ur á borð ið. „ Þetta er t.d. hnífa p ara­ poki á jóla borð ið en ég hengi pok­ ana upp þeg ar þeir eru ekki und ir hnífa pör um. Ég tími ekki að nota þetta mik ið við mat ar borð ið því það er mjög erfitt að þrífa það. En þetta er svo fal legt og það nýt ist ekki síð­ ur sem jóla skreyt ing á vegg ina. Búsillu dell an byrj aði hjá mér með stærð ar jóla sokki. Ég fór í að gerð á hendi í byrj un des em ber það ár, var sett í gifs upp að oln boga og að eins tveir putt ar stóðu út úr því, þum al­ l inn og vísi fing ur. Lækn ir inn sagði mér að ég gæti ekk ert gert fram að jól um, en ég sagði hon um á móti að það gerði ekk ert til, ég væri búin að öllu! En svo fór mig að langa svo mik ið að byrja á jóla sokkn um og fór að prófa mig á fram með þess­ um tveim ur fingr um og það end aði með að ég lauk við sokk inn í jan ú ar. Ég er ansi þrjósk og gefst ekki svo auð veld lega upp, ég finn alltaf ein­ hverja leið til að láta hlut ina ganga. Sokk ur inn var hengd ur upp í jan ú­ ar og hékk í heil an mán uð því okk­ ur Jóni fannst hann svo fal leg ur.“ Iðr ast einskis og geng ur í barn dóm Brim rún þyk ist vita að ekki séu all ir hrifn ir af því að fólk skreyti svona snemma fyr ir jól in, en hún hef ur eng ar á hyggj ur af því. Hún er búin að skreyta allt fyr ir 10. des em ber og meira að segja jóla­ tréð er kom ið upp í stof unni á þeim tíma, því þá er af mæli í hús­ inu. „Að vent an á víst að vera tími iðr­ un ar, en ég er svo kæru laus að ég iðr ast einskis, vil bara hafa ljós og feg urð í kring um mig og að vent an er góð ur tími til þess. Það er líka gott fyr ir alla að horfa á fal lega hluti og að vent an gef ur manni til­ efni til þess að brjóta svo lít ið upp og gera eitt hvað öðru vísi. Mér finnst það ynd is legt. Við eig um að vernda barn ið í okk ur al veg fram í and lát ið og þetta er hluti af því. Ég geng í barn dóm um jól in og nýt þess al veg í botn. Ég hef líka svo gam an af því að fylgj ast með fólki þeg ar ég er að skreyta svona snemma. Jafn vel þeir sem þykj ast vera á móti þessu hafa gam an af því. Það kem ur alltaf glampi í aug­ un á þeim þeg ar þeir koma hing að. Ég veit að börn in og barna börn in njóta þess líka. Dæt ur stelpn anna sem ég vann með spurðu stund um mömm ur sín ar; „er Brim rún far­ in að skreyta?“ Svar ið var auð vit­ að alltaf já, og þá kom hjá þeim: „Jæja, þá get um við líka byrj að.“ Að vent an er dimm ur tími og það er um að gera að létta sér hann með því að hafa birtu og fal­ lega hluti í kring um sig. Jól in sjálf eiga að vera tími ljóss og frið ar um alla ver öld ina og ég vona svo sann ar lega að fjöl skyld ur eigi sinn frið ar­ og gleði tíma sam an um jól­ in,“ seg ir Brim rún að end ingu .jh Ol íu lamp inn frá föð ur Brim rún ar skip ar heið urs sess í stof unni. Brim rún er hér með veg legt jóla trésteppi með búsilla saumi sem mun prýða stofu gólf ið um jól in. SNILLDARJÓLAGJÖF 15% Jólafsláttur af þessum frábæru hleðslutækjum Bjarni Skúli Ketilsson (Baski), myndlistarmaður opnar málverkasýningu sína í Safnaskála Byggðasafnsins í Görðum laugardaginn 1. desember nk. kl. 15:00. Þar mun hann einnig kynna nýútkomna bók sína „Akranes heima við hafið“ ásamt hljóðbók. Boðið verður upp á lifandi tónlist og léttar veitingar og þá munu leikararnir Sigurður Skúlason og Jakob Þór Einarsson lesa upp úr bókinni. Sýningin stendur frá 1. desember til 30. desember 2012 og er haldin í tengslum við 70 ára afmæli Akraneskaupstaðar. Bjarni Skúli Ketilsson (Baski) Allir hjartanlega velkomnir! Minningar á striga
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.