Skessuhorn


Skessuhorn - 28.11.2012, Side 103

Skessuhorn - 28.11.2012, Side 103
103MIÐVIKUDAGUR 28. NÓVEMBER 2012 Vísnahorn Heila spuni hy ster ískr ar sál ar - hug ar landa fúa mýr ar skafn ing ur! Svona sem mottó fyr­ ir jóla há tíð ina og und ir­ bún ing henn ar gæti ver­ ið gott að rifja upp vísu Bjarna frá Gröf: Sanna gleði eign ast eng inn auðs þó fín an leiki trúð. Ham ingj an er heima feng in, hún er aldrei keypt í búð. Þessi hollu hús ráð er gott að hafa með jóla­ hangi kjöt inu eða út í jólaglög g ið eða þá á ein­ hverju af þeim sirka fimm jóla hlað borð um sem far ið er á um að vent una. Má mik ið vera ef ein­ hverj ir þurfa ekki á lækn is hjálp að halda eft ir of­ fylli há tíð anna. Um miðja síð ustu öld var Torfi Bjarna son frá Ás garði, bróð ir Ás geirs sem þar bjó, hér aðs lækn ir á Sauð ar króki og naut mik illa vin sælda. Torfi átti af mæli á ann an dag jóla og á fimm tugs af mæli hans, árið 1949, fékk hann vísu frá konu í bæn um sem vildi votta hon um bæði virð ingu sína og þakk ir. Jesú barn í jötu lá, jól in þessu greina frá. Fimm tíu ára af mæli á elsku Torfi lækn ir þá. Hvað sem segja má um þenn an kveð skap að öðru leyti leik ur ekki nokk ur vafi á góð um hug við kom andi konu. Reynd ar er góð ur hug ur frá kon um alltaf mik ils virði sem og reynd ar öll um öðr um. Ís lend ing ar eru eins og all ir vita mik­ il bóka þjóð og jóla bóka flóð ið er að ég best veit nokk uð sér ís lenskt fyr ir brigði. Reynd ar veit ég ekki hvort ljóða bæk ur selj ast eitt hvað sér stak­ lega fyr ir jól in en sá sem orti eft ir far andi hef ur greini lega ætl að að láta á það reyna: Með an drjól ar seima sól í sín um ból um hýsa, á for laga hjóli fer á ról fer skeytt jóla vísa. Ég er ekki viss um að næsta vísa sé eft ir sama höf und en ég er reynd ar held ur ekki viss um að svo sé ekki: Anda gift in er nú patt, öll í fok ið skjól in, - það er kúnst fyr ir sig að kveða flatt og koma því í verð fyr ir jól in. Ekki man ég hvað sá ráð snjalli land bún að­ ar ráð herra Banda ríkj anna hét sem fann upp á þeirri snilli að breyta við miði land bún að ar fram­ leiðsl unn ar úr því að fram leiða það sem neyt­ end ur þurftu í að fram leiða það sem neyt end­ ur lang aði í og þar á var tölu verð ur mun ur. Hins veg ar er alltaf hætt við að eitt hvað fari í súg inn með þess ari stefnu en það verð ur þá að hafa það. Ein hverj ir fá þá kannske ó dýrt að borða. Hún­ vetn ing ur nokk ur orti fyr ir löngu um við mið an ir sam bræðra sinna í mann virð inga stig an um: Sá sem aldrei krækti kló í kjaft bita frá hin um hor að ur við hung ur bjó, hafði fátt af vin um. Og á sín um tíma kvað Bjarni frá Gröf um skoð an ir mann anna: Enda laust ég alltaf finn ann arra sál ir grunn ar. Ég er sjálf ur manni minn miðja til ver unn ar. Ef geim ver ur kæmu skyndi lega hing að og virtu fyr ir sér mann líf ið gæti þeim dott ið í hug að það væru tölv ur sem stjórn uðu öllu hér á jörð (eða kannske er ég bara geim vera eins og borg­ ar stjóri Reykja vík ur). Alla vega fleyg ir tækn inni ört fram og jafn vel örar en við náum að með taka hana. Fyr ir þó nokkrum árum voru ort ar svo­ kall að ar Pésa vís ur eða vís ur PC tölv unn ar og voru þá æði mikl ar breyt ing ar á orðn ar frá fyrstu árum tölvu væð ing ar inn ar. Hvað þá núna: Öðru vísi mér áður brá, allt var smátt í snið um. Fyrr um gat ég fleytt mér á fjór um meg arið um. Ef mig hef ur ein hver ræst iðju laus ei hangi. Aldrei nokk ur frið ur fæst fyr ir músa gangi. Mest er eymd mín út af því öm ur leg ir klauf ar troða allskyns tól um í tengi mín og rauf ar. Með an ótal þraut ir þjá það er bót við pín um; hörku skvís ur hátta á hörð um diski mín um. Það er nú með þess ar bless að ar hörkuskvís ur. Spurn ing hvort betra væri að geyma þær ann­ ars stað ar en á harða disk in um? Ein hver á gæt ur mað ur orti fyr ir nokkrum árum: Ég var bú inn að beisla g and inn og bráð látt var hold ið - og and inn, en vopn ið, því mið ur, vís aði nið ur, og sókn in rann út í sand inn. Það er geysi lega margt sem ég veit ekki og þar á með al er hver orti þetta. Ég veit held ur ekki um hvern næsta vísa er en hún er alla vega eft ir Ge org Jón Jóns son á Kjörs eyri: Beitti mælsku mjúk um hreim með því ýmsa blekkt'ann. Elsk að ur af öll um þeim sem ekki mik ið þekkt'ann. Þessi eig in leiki virð ist sækja nokk uð á stjórn­ mála menn að þeir eru því minna að dá un ar efni sem menn kynn ast þeim bet ur. Þó vin skap ur al­ þing is manna gangi oft þvert á flokka er hitt á sama hátt til að kær leik an um er nokk uð í hóf stillt. Her manni Jónassyni varð eitt sinn skap fátt á Al þingi og sló Brynjólf Bjarna son. Þá orti Pét­ ur Ge org Guð munds son: Upp þot varð á Al þingi, ekki samt á þing fundi. Her mann barði á Brynjólfi bara af ytri skyn semi. Björn G. Björns son var held ég aldrei á Al­ þingi en að öðru leyti gæti þessi vísa al veg ver ið ort um þing veislu: Klukk an eitt menn unn ust heitt, öls var neytt og hleg ið, tal að gleitt uns tón var breytt, tönn um beitt og sleg ið. Eitt er ein hver ó vild milli manna en ann að verra þeg ar ó vild milli þjóða verð ur svo sterk að blessuð börn in drekka hana nán ast í sig með móð ur mjólk inni. Stjórn mála mað ur nokk­ ur þurfti fyr ir nokkru að tjá sig um ó eirð ir fyr­ ir botni Mið jarð ar hafs en Gísli Ás geirs son tók sam an ræð una: „Út rým ing er aldrei góð en að ferð ir má bæta því með al hófs við morð á þjóð er mik il vægt að gæta." Örn Arn ar son var vissu lega einn af okk ar bestu skáld um en hann var líka lengi venju leg ur verka mað ur og virð ist ekki hafa ver ið nema hóf­ lega sátt ur við sitt hlut skipti þeg ar hann orti: Valda menn á feðrafold fold ar börn um stjórna að vild skáld um bjóða að moka mold, mold vörp um að rita af snilld. Jæja ætli það fari ekki að verða tíma bært að láta hér stað ar numið og mætti kannske segja um þetta hug verk mitt eins og ort var þeg ar ,,Bréf til Láru" eft ir Þór berg Þórð ar son kom út á sín um tíma án þess að ég ætli að fara að líkja mér við þann mikla meist ara: Heila spuni hy ster ískr ar sál ar, hug ar landa fúa mýr ar skafn ing ur. Um búð irn ar oddryðg að ar nál ar, inni hald ið katt ar láfu jafn ing ur. Að lok um er rétt og skylt að geta þess að vísa um Ingi berg Bjarna son og af rek hans í bíla­ spraut un sem ég birti í síð asta þætti og eign aði Val geir Run ólfs syni er eft ir Gest Frið jóns son og leið rétt ist það hér með. Með þökk fyr ir lest ur inn, Dag bjart ur Dag bjarts son Hrís um, 320 Reyk holt S 435 1189 og 849 2715 dd@simnet.is Ármúli 17a . 108 Reykjavík . sími: 588 9933 | Miðás 9 . 700 Egilsstaðir . sími: 470 1600 www.brunas.is * Flytjandi ytur vöruna á þá stöð sem næst er viðskiptavini FRÍR FLUTNINGUR Hvert á land sem er* Komdu í sýningarsali okkar og fáðu faglega þjónustu og ráðgjöf innanhússarkitekta við val á Brúnás innréttingum íslensk hönnun . íslensk framleiðsla „Ég vel íslenskt...“ - Jói Fel
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.