Skessuhorn


Skessuhorn - 28.11.2012, Síða 108

Skessuhorn - 28.11.2012, Síða 108
108 MIÐVIKUDAGUR 28. NÓVEMBER 2012 Fé lags mið stöð in X­ið í Stykk is­ hólmi er til húsa við Að al götu 22. Hún er opin tvo daga í viku, mánu­ daga og fimmtu daga. Opið er fyr ir 6. og 7. bekk frá klukk an 17:00 til 19:00 og fyr ir 8.­10. bekk er opið kl. 20:00­22:00 og sam an í þeim hópi eru 77 krakk ar. Á þriðju dög­ um frá 17:00­19:00 er opið fyr­ ir fatl aða ein stak linga. Guð finna Rún ars dótt ir er for stöðu mað ur fé­ lags mið stöðv ar inn ar og tók ný lega við því starfi, eft ir að ekki hafði ver­ ið fast ur starfs mað ur hjá X­inu frá því í haust. „Starf sem in er búin að vera í lausu lofti núna en þó hef­ ur alltaf ver ið opið og krakk arn ir hafa ver ið dug leg ir að mæta. Núna er þetta að fara aft ur í gang og við ætl um að reyna að hafa þetta mark­ viss ara," seg ir Guð finna. Á mánu dög um er al mennt opið hús en ætl un in er að hafa þema­ kvöld á fimmtu dög um. „Ég er búin að vera að tala við krakk ana um hvað þau vilja gera í fé lags mið stöð­ inni. Þetta eru flott ir krakk ar og hafa þeir fullt af flott um hug mynd­ um um hvað skemmti legt væri að gera. Efst á list an um hjá þeim er að fá Playsta tion 3 tölvu og við stefn­ um á það. Hús næð ið þarfn ast mik ils við halds og krakk arn ir hafa mik inn á huga á þátt töku í end ur bót um þess og gera það að sínu. Þau eru spennt fyr ir því að skipta um gard ín ur og mála og þess hátt ar. Það er mik ill á hugi hjá þeim að byggja X­ið upp. Hús næð ið býð ur upp á tak mark­ aða mögu leika vegna smæð ar sinn­ ar og það er því von okk ar að kom­ ast í hent ugra hús næði. Skóla stjóri Grunn skól ans hef ur boð ið okk ur að nýta húsa kynni skól ans, en það er eitt hvað sem við mun um geta nýtt okk ur við viss til efni í starf­ semi fé lags mið stöðv ar inn ar. Það er yf ir leitt mik ið að gera í bæn um fyr ir ung linga í í þrótt um, eins og körfu bolta sem spil ar stórt hlut verk í bæn um, og í lúðra sveit inni," seg ir Guð finna. sko Í Borg ar byggð eru tvær fé lags mið­ stöðv ar. Þær eru Óðal í Borg ar nesi og Gauk ur inn á Bif röst. Um 160 ung ling ar úr 7.­10. bekk sækja fé­ lags mið stöð ina Óðal heim. Búið er að leggja af fé lags mið stöð ina á Hvann eyri með til komu tóm­ stunda akst urs sem hófst núna í haust. Nú er ung ling um ekið úr upp sveit um Borg ar fjarð ar í Borg­ ar nes. Fé lags mið stöð in á Bif röst er nú opin eitt kvöld í viku. Sig­ ur þór Krist jáns son hef ur um sjón með fé lags mið stöð inni Óð ali. „Það er starf semi alla daga hjá okk ur frá klukk an 14:00­18:30. Á mið viku­ dags kvöld um er líka opið frá 20:00­ 22:00 og u.þ.b. þriðja hvert föstu­ dags kvöld höld um við diskó tek," seg ir Sig ur þór. Einnig sér hús ráð Starf semi Fé lags mið stöðv ar inn­ ar Af dreps í Ó lafs vík hef ur und an­ far in sjö ár ver ið stað sett í gamla frysti hús inu við Ó lafs braut, í sama hús næði og Kass inn ­ Þín versl­ un. Sig rún Ó lafs dótt ir er for svars­ mað ur fé lags mið stöðv ar inn ar. „Við erum með opið þrjú kvöld í viku. Á mánu dög um, þriðju dög um og fimmtu dög um frá klukk an 19:30­ 22:00. Á fimmtu dög um erum við yf ir leitt með skipu lögð þema kvöld eins og spila kvöld eða dans leiki og fáum fólk líka til að halda fyr ir­ lestra. Við reyn um líka að fá krakk­ ana til að koma með þema hug­ mynd ir. Þriðju dag ar og mánu dag­ ar eru yf ir leitt af slapp að ir og þetta er góð ur stað ur fyr ir krakka að hitt­ ast," seg ir Sig rún. Af drep er fyr ir ung menni í 8.­ 10. bekk í Snæ fells bæ og eru tæp­ lega 80 ung ling ar í þeim hópi. Fé­ lags mið stöð in er vel búin tækj um og hafa tæk in að miklu leyti feng ist gef ins. „Við erum rosa lega hepp­ in með hvað fé lög á svæð inu hafa ver ið að gefa okk ur mik ið af tækj­ um og tól um. Í fé lags mið stöð inni eru billj ardborð, fót bolta spil, þyt­ hokkí­ og borð tenn is borð. Við erum einnig með helstu leikja tölv­ urn ar fyr ir ung ling ana að leika sér í," seg ir Sig rún. Í des em ber verð ur jóla ball hald­ ið í Af drepi og hef ur Sig rún hug á að bjóða Grund firð ing um á ball ið. Vilji er til að auka sam starf við Fé­ lags mið stöð ina Eden í Grund ar­ firði. sko Í Dala byggð er í raun ekki starf andi fé lags mið stöð en fé lags líf ið í Auð­ ar skóla í Búð ar dal er þó mik ið og eru það 8., 9. og 10. bekk ir, alls 26 ung ling ar, sem taka þátt í því sem og aðr ir nem end ur skól ans, þó í minna mæli sé. Katrín Lilja Ó lafs­ dótt ir er um sjón ar mað ur fé lags lífs í Auð ar skóla og tók við þeirri stöðu núna í haust. „Stjórn nem enda fé lags ins hitt ist einu sinni í viku þar sem við ræð­ um hvað við ætl um að gera í fé­ lags líf inu. Við erum rosa lega dug­ leg að hitt ast og fara út að leika og skemmta okk ur. Hrist um til að mynda all veru lega upp í bæj ar bú­ um fyrr í haust með dyra bjöllu­ati á öll um hús um Búð ar dals. Ann­ an hvern mið viku dag hitt umst við og þó ekki sé starf rækt fé lags mið­ stöð í Dala byggð stend ur okk ur til boða að nýta allt það sem Sam­ fés hef ur upp á að bjóða. Við fór­ um ný lega á lands mót Sam fés á Ísa­ firði og höf um ver ið að taka þátt í Sam fest ingn um þar sem við átt um flotta hljóm sveit í fyrra sem steig á svið og flutti lag eft ir einn með lim sveit ar inn ar. Auð ar skóli er einn af sex til sjö sam starfs skól um á Vest­ ur landi og eru böll og ann að slíkt fyr ir ung linga deild ir þeirra skóla nokkrum sinn um á ári. Við fór um t.d. á Æsku lýðs ball í Borg ar nesi um dag inn og erum að fara á jóla ball á Varma landi í byrj un des em ber," seg ir Katrín og bæt ir við: „Ann­ ars er mik ið fyr ir krakk ana að gera hérna fyr ir utan fé lags starf skól ans, eins og í þrótt ir og skát arn ir. Á síð­ asta ári vor um við með flesta skáta á land inu mið að við höfða tölu." sko Þess ar stúlk ur voru einnig á hrekkja vöku balli. Fé lags mið stöð in Af drep er vel tækj um búin Ný ver ið var Hrekkja vöku ball í Af drepi og virð ist sem að mik ill metn að ur hafi ver ið lagð ur í bún inga. Þessi mynd er frá und ankeppni Stíls nú í haust þar sem keppt var í hár greiðslu, förð un og fata hönn un út frá á kveðnu þema sem í ár var fram tíð in. Marg ir klúbb ar starf andi í Óð ali Óð als og nem enda fé lag Grunn­ skóla Borg ar nes um að skipu leggja fé lags starf fyr ir yngsta og mið stig grunn skól ans. Mik ið er um að vera fyr ir ung­ linga í Óð ali. Nú er til dæm is ný­ af stað ið hið ár lega For varna­ og æsku lýðs ball þar sem öll um fé­ lags mið stöðv um á Vest ur landi var boð in þátt taka. Páll Ósk ar lék fyr­ ir dansi og sam kvæmt Sig ur þóri mættu um 340 ung ling ar á ball­ ið. „Svo erum við að end ur vekja Borg ar nes bíó, það er hús ráð Óð als sem stjórn ar því. Það eru líka ansi marg ir klúbb ar hjá okk ur og má þar nefna til dæm is billj ar d klúbb, borð­ tennis klúbb, hljóm sveita klúbb og stutt mynda gerð ar klúbb. Svo það er ým is legt í gangi fyr ir krakk ana. Svo erum við að fara af stað með jóla­ út varp ið sem verð ur 20 ára á þessu ári. Krakk arn ir munu taka upp aug­ lýs ing ar í út varp ið í stúd íó inu í Óð­ ali og eru nú að selja aug lýs ing ar til fyr ir tækja á svæð inu," seg ir Sig ur­ þór. sko Krakk arn ir vilja gera X­ið að sínu Krakk arn ir vilja gera X-ið að sínu Krakk arn ir eru dug lega við að hitt ast og skemmta sér og fara í leiki sam an. Krakk arn ir dug leg ir að hitt ast Krakk arn ir í Auð ar skóla skemmta sér greini lega mjög vel sam an.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.