Skessuhorn


Skessuhorn - 28.11.2012, Síða 119

Skessuhorn - 28.11.2012, Síða 119
119MIÐVIKUDAGUR 28. NÓVEMBER 2012 Klettakælir fyrir ferskan fisk Nýr og mikilvægur hlekkur í órofinni kælikeðju | www.ytjandi. is | sími 525 7700 | Eimskip Flytjandi hefur opnað nýja og öfluga kæliaðstöðu fyrir ferskan fisk að Klettagörðum 15. Klettakælir er 450 m2 og býður upp á fullkomna og sérhannaða aðstöðu til að meðhöndla ferskan fisk. FASTEIGN Í BORGARFIRÐI Allar nánari upplýsingar á skrifstofu Ingi Tryggvason hdl. - löggiltur fasteigna- og skipasali Borgarbraut 61, 310 Borgarnes, s. 437 1700, 860 2181 - fax 437 1017, netfang: lit@simnet.is - veffang: lit.is KLEPPJÁRNSREYKIR – gamli læknabústaðurinn Einbýlishús á tveimur hæðum, viðbygging og bílskúr, íbúð og viðbygging 363 og bílskúr 21 ferm. eða samtals 384 ferm. Húsið stendur á leigulóð. Íbúð á hæð skiptist í forstofu, hol, gang, stofu, fimm herbergi, eldhús og baðher- bergi. Í kjallara eru þvottahús og geymslur. Í viðbyggingu eru fjögur herbergi og snyrting. Bílskúr óeinangraður og mjög lélegur. Húsið þarfnast mikils viðhalds/endurnýjunar. Húsið verður til sýnis mánudaginn 03/12 2012 kl. 14:00 – 17:00. Óskað er eftir tilboðum í eignina og skal þeim skilað á fasteignasölu Inga Tryggvasonar hdl. í síðasta lagi kl. 12:00 mánudaginn 10/12 2012. Tilboð verða opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda sem það vilja sama dag kl. 14:00 á skrifstofu Borgarbyggðar að Borgarbraut 14, Borgarnesi. Miðað er við að skrifað verði undir kaupsamning í janúar 2013 og þá verði kaupverðið greitt. Seljandi áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Skaga lið ið í knatt­ spyrnu lék æf inga­ leik í Akra nes höll­ inni sl. laug ar dag. Var það fyrsti leik ur liðs ins á heima velli á ný byrj uðu æf inga tíma bili. Breiða­ blik í Kópa vogi kom í heim sókn og er skemmst frá því að segja að ÍA sigr aði ör ugg lega, 6­3. Blik arn ir skor uðu fyrsta mark leiks ins um miðj an fyrri hálf leik, en Skaga mönn um tókst svo að jafna í upp hafi síð ari hálf leiks. Eft ir það opn uð ust flóð gátt ir og ÍA menn röð uðu inn mörk um áður en gest­ un um tókst að klóra í bakk ann und­ ir lok in. Nýi mað ur inn í her búð­ um Skaga manna, marka hrók ur inn Þórð ur Birg is son frá Siglu firði, var á skot skón um og skor aði þrennu í leikn um. Þeir Jón Björg vin Krist­ jáns son, Ein ar Logi Ein ars son og Páll Sindri Ein ars son skor uðu sitt­ hvort mark ið. Mik ið var um hróker­ ing ar hjá báð um lið um þeg ar leið á leik inn, eins og gjarn an ger ist í æf­ inga leikj um á und ir bún ings tíma­ bil inu. þá Skemmti legri úr slita keppni Lengju­ bik ars ins lauk í Stykk is hólmi á laug­ ar dag inn með sigri Tinda stóls sem hafði unn ið Þór Þor láks höfn í und­ an úr slit un um á föstu dags kvöld inu. Í úr slita leikn um mættu Tinda stóls­ menn Snæ fell ing um sem lögðu Grind vík inga að velli kvöld ið áður. Þetta var í ann að skipt ið sem Bárð­ ur Ey þórs son þjálf ari Tinda stóls lyfti bik arn um en fyr ir átta árum leiddi hann Snæ fell inga til sig urs í þess ari sömu keppni. Það var ekki á leikn um að sjá að efsta og neðsta lið úr vals deild ar inn ar tækjust á eins og úr slit leiks ins bera með sér. Tinda stóls menn hafa ver ið ó trú­ lega ó heppn ir að hafa ekki land að stig um í deild inni því þeir hafa á að skipa hörku mann skap sem sýndi það um helg ina að þeir eru orðn ir að al vöru liði og full ir sjálfs trausts og bar áttu anda. Snæ fell leiddi nokk uð ör ugg lega all an fyrri hálf leik en síð ustu fimm mín út urn ar náðu Tinda stóls menn góð um kafla og að eins eitt stig skildi lið in í hálf leik, 45 ­ 44. Í þriðja leik­ hluta tók Tinda stóll öll völd á vell­ in um með góðri vörn og sókn um sem skil uðu stig um en sókn ar leik­ ur Snæ fells hikstaði illi lega. Fyr ir loka leik hlut ann hafði Tinda stóll 13 stiga for ystu á Snæ fell. Snæ fell ing­ ar hafa í und an förn um leikj um oft­ ast sýnt að þeir geta kom ið sterk­ ir til baka eft ir að hafa lent und ir og klárað tví sýna leiki með sigri. Að sama skapi hef ur þessu ver ið öf ugt far ið hjá Tinda stóli en í þess um leik skiptu lið in um hlut verk að þessu leyt inu og Tinda stóll vann ör ugg an og verð skuld að an sig ur; 81 ­ 96. Stiga hæst ir í liði Snæ fells voru Jay Threatt með 22 stig, Asim McQueen með 17 og Jón Ó laf ur með 12. Hjá Tinda stóli var Þröst­ ur Leó Jó hanns son með 27 stig, Ge or ge Val entine 26, Helgi Rafn Vigg ós son og Drew Gib son með 16 stig hvor. eb Ekki blæs byr­ lega fyr ir liði ÍA í 1. deild inni í körfu bolt­ an um. Skaga­ menn stein lágu fyr ir Hauk um á Jað­ ars bökk um sl. fimmtu dags­ kvöld 54:88 og eru enn á botni deild ar inn ar án stiga. Meiðsli og veik indi háðu ÍA lið inu fyr­ ir þenn an leik og bætti það ekki úr skák. Gest irn ir úr Hauk um náðu fljót lega af ger andi for ystu í leikn um og voru komn ir með 20 stiga for ystu í leikn um 47:27 og bættu síð an við það for skot í seinni hálf leikn um. Stiga hæst­ ur hjá Skaga mönn um í leikn um var Lor enzo McCl el land með 19 stig, Hörð ur K. Niku lás son skor aði 12, Ómar Helga son 8, Sig urð ur R Sig urðs son 7, Guð­ jón Jón as son 4 og þeir Birk­ ir Guð jóns son og Trausti Freyr Jóns son 2 stig hvor. Næsti leik­ ur ÍA í 1. deild inni verð ur gegn Val á Jað ars bökk um föstu dags­ kvöld ið 7. des em ber. þá Sund kon an knáa frá Akra nesi, Inga Elín Cryer, stóð sig vel á Evr ópu­ mót inu í 25 metra laug sem fram fór í Frakk landi um helg ina. Hún varð í 12. sæti í 800 metra skrið­ sundi, synti þar á tæp lega sek úndu lak ari tíma en eig ið Ís lands met sem hún setti fyrr á ár inu. Inga Elín bætti hins veg ar Ís lands met sitt í 400 metra skrið sundi en það dugði þó ekki nema til 19. sæt is í grein­ inni. Inga varð síð an í 24. sæti í 200 metra skrið sundi. Inga Elín varð þre fald ur Ís lands­ meist ari á Ís lands mót inu í 25 metra laug sem fram fóru um næst síð­ ustu helgi og setti þar tvö Ís lands­ met, í 400 m skrið sundi og 400 m fjór sundi. Auk þess sigr aði hún í 800 metra skrið sundi og hafn aði í 2. sæti í 200 m skrið sundi og 200 m fjór sundi. Fé lagi henn ar í SA Á gúst Júl í us son vann tvö silf ur á mót inu; í 50 og 100 m flugsundi. Í að drag anda Ís lands móts ins hélt Sund fé lag Akra ness sitt ár lega pasta kvöld 13. nóv em ber. Öll um iðk end um er boð ið og mættu þetta árið vel yfir 100 með lim ir Sund fé­ lags ins. Pasta kvöld ið er líka upp­ skeru há tíð og þetta árið var Inga Elín Cryer val in sund mað ur árs ins, Birna Sjöfn Pét urs dótt ir efni leg asti sund mað ur inn og Sól rún Sig þórs­ dótt ir besti fé lag inn. þá Skaga menn enn án stiga Stór sig ur Skaga­ manna á Blik um Kepp end ur SA á Ís lands mót inu í 25 metra laug um næst síð ustu helgi. Inga Elín sund mað ur árs ins hjá SA Snæ fell í öðru sæti Lengju bik ar keppn inn ar Þetta var í ann að skipt ið sem Bárð ur Ey þórs son þjálf ari Tinda stóls lyfti bik arn um en fyr ir átta árum leiddi hann Snæ fell inga til sig urs í þess ari sömu keppni. Hér eru gest irn ir í sókn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.