Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2012, Síða 55

Frjáls verslun - 01.09.2012, Síða 55
FRJÁLS VERSLUN 10. 2012 55 einokunarstöðu í landinu. Björn Kjos er þegar kominn með hálfan norska mark ­ aðinn. Það verður því þungur róður fyrir hann að ná undir sig núverandi rekstri SAS Norge þótt sjálft móðurfélagið hverfi. Norski ríkissjóðurinn á þetta í raun og veru. Í Svíþjóð er fullyrt að innanlandsflug SAS skipti ekki meginmáli lengur. Mörg önnur félög geta fyllt í skarðið og í Danmörku er innanlandsflug óverulegt. Langflug til skiptanna En þá er langflugið eftir. Það er annað mál. Þar kemur til sögunnar fjórða dóttur ­ félagið: Scandinavian Airlines Inter nati­ onal. Þetta er flókið skipulag og ekki alltaf ljóst hvaða dótturfélag flýgur hvar. Alþjóðaflugið er að miklu leyti rekið út frá Kastrup við Kaupmannahöfn en einnig frá Arlanda við Stokkhólm. Milli ­ landaflugið frá Gardermoen við Osló er hins vegar nær allt á hendi SAS Norge. Skipulagið leiðir af sér að mikið er um millilendingar og farþegum er safnað saman í Kastrup. Keppinautarnir bjóða beint flug. Icelandair – Norwegian – Finnair Alþjóðaflug SAS gæti raskast verulega ef félagið fellur. Og þarna eru möguleikar fyrir aðra að næla sér í bita. Björn Kjos hjá Norwegian byrjaði í ár að senda vélar til Austurlanda fjær. Það var áður markaður SAS. Hann ætlar sér vafalaust stærri hlut og græðir á vanda SAS. Sama er að segja um Finnair. Í Ameríkuflugi hefur lengi verið afar vingjanleg samkeppni milli SAS og Icelandair. Stundum hafa farþegar SAS farið með vélum Icelandair. Þarna á Ice­ landair möguleika á vexti með hugsan legu falli SAS. Samkeppnin um norræna farþega á leið til og frá Ameríku getur líka harðnað ef ný félög taka að bjóða beint flug vestur í meira mæli en nú er. „Augljósasta leiðin, ef allt fer í þrot að nýju, er að leysa félagið upp skipulega …“ saga og helstu stærðir: Hóf rekstur árið 1946 með samvinnu þjóðar- flugfélaga Svíþjóðar, Danmerkur og Noregs í millilandaflugi undir nafninu Scandinavian Airlines System – SAS. Endanlegur samruni á öllum leiðum árið 1951. Síðar hafa minni félög bæst við samsteypuna. Stórveldi í millilandaflugi eftir 1960 með langflugi milli Evrópu og Ameríku/Asíu yfir norðurpólinn. Notaði lengi vélar af gerð inni McDonnell Douglas allt frá DC-3 til DC-9. Nítján gamlar DC-vélar eru enn eftir í flot an- um og til sölu. Að hálfu í ríkiseigu og að hálfu í einkaeigu. stærstu hlutir: Svíþjóð 21,4% Danmörk 14,3% Noregur 14,3% Wallenberg-fjölskyldan 7,6% Lífeyrissjóður New Jersey 2,1% Danski seðlabankinn 1,4% Fjölmargir smáhluthafa 39,9% Ár 2008 2012 flugfloti: 181 137 (29 til sölu, 55 í smíðum) farþegar, milljónir 25,4 millj. 21,5 millj. sætanýting 71,9% 75,2% Velta, milljarðar SEK 48 37 starfsfólk 16.000 13.000 Bjørn Kjos, forstjóri Norwegian.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.