Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2013, Blaðsíða 22

Frjáls verslun - 01.02.2013, Blaðsíða 22
22 FRJÁLS VERSLUN 2. 2013 Elinóra Inga Sigurðardóttir hefur verið að „baksa í roðinu“ eins og hún orðar það í meira en tvo áratugi. Þó segist hún alls ekki sérstök áhugamanneskja um roð og fisk, entist aðeins fáeinar vikur í fiskvinnu sem unglingur en hefur séð að það eru verðmæti í roðinu. Roð er úrgangur sem gæti orðið að sölu­ vöru og er það raunar nú þegar. Árlega flytur Elinóra út um tvö tonn af þurrkuðu fisk roði, sérunnu og pökkuðu, sem nasli fyrir gæludýr. „Eins og snúið roð í hundskjaft“ er orða­ tiltæki á Íslandi og það var einmitt roð í hundskjafti sem vakti hugmyndina um að koma roði á markað til hundeigenda. Hund­ ar eru sólgnir í roð, það hafa margir séð. Þeir þurfa eitthvað að naga og því ekki að rétta þeim roð? Fjölmargir hundeigendur, viðskiptavinir Elinóru, einkum í Bandaríkjunum, bera henni stöðugt tíðindi af ánægju hundanna með að fá roð í kjaftinn! Núna eru hundeigendur í 25 ríkjum Bandaríkjanna kaupendur að roði Af gólfinu og upp í hillu En það er langur vegur frá blautu roði á frysti húsgólfi í hillur gæludýrabúða og stór­ markaða úti í hinum stóra heimi. Það þekkir Elinóra vel. Hún byrjaði á að tilraunum með að þurrka roð og kynna það sem aukabita Elinóra Inga Sigurðardóttir selur tvö tonn á ári af þurrkuðu fiskroði, sérunnu og pökkuðu, sem nasli fyrir hunda og önnur gæludýr. Hundar eru vitlausir í fiskroð og það er ekki út af engu sem sagt er: Eins og snúið roð í hundskjaft. Selur tvö tonn af hundamat til Bandaríkjanna Hugvitskonan Elinóra Inga Sigurðardóttir: TexTi: Gísli KrisTjánsson Myndir: Geir ólafsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.