Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2013, Blaðsíða 20

Frjáls verslun - 01.02.2013, Blaðsíða 20
20 FRJÁLS VERSLUN 2. 2013 Verðlaunahafar Stjórnvísi Þrír kunnir stjórnendur fengu stjórnunarverðlaun Stjórnvísi 2013 við hátíðlega athöfn í Turninum nýlega. Þetta voru þau Egill Jónsson, framleiðslustjóri Össurar, Ásbjörn Gíslason, forstjóri Samskipa, og Guðbjörg Edda Eggertsdóttir, forstjóri Actavis á Íslandi. Forseti Ís lands, Ólafur Ragnar Grímsson, afhenti verðlaunin að viðstöddu miklu fjölmenni. Þetta er fjórða árið í röð sem verðlaunin eru veitt og hefur forseti Íslands afhent þau frá upp hafi. Innan félagsins starfa um nítján faghópar á mismunandi sviðum stjórnunar. Ásbjörn Gíslason fékk verðlaun fyrir þjónustu og markaðsstjórnun, Egill fyrir framleiðslu­ og straumlínu­ stjórnun og Guðbjörg Edda fyrir stefnu mótun. Bára Sigurðardóttir, formaður dómnefndar, flutti ræðu fyrir hönd dómnefndar. Þrír kunnir stjórnendur fluttu fyrirlestra sem vöktu mikla athygli. Það voru þau Janne Sigurðsson, forstjóri Alcoa­Fjarðaáls, Stefán Eiríksson, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, og Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group og nýkjörinn formaður Sam­ taka atvinnulífsins. Stjórnvísi er opið öllum einstakling­ um og fyrirtækjum sem hafa áhuga á stjórnun og vilja fylgjast með nýjustu stefnum og straumum á þeim vett­ vangi. Félagið verður 27 ára á þessu ári og hét upphaflega Gæðastjórn­ unarfélag Íslands. Markmið stjórnunarverðlaunanna er að vekja athygli á faglegu og framúrskarandi starfi stjórnenda. Allar nánari upplýsingar um verðlaunin er að finna á heimasíðu Stjórnvísi; stjornvisi.is. Stjórnvísi er stærsta stjór n unarfélag á Íslandi með yfir tvö þúsund félagsmenn og yfir þrjú hundr uð fyrirtæki innan sinna raða. Egill Jónsson, framleiðslustjóri Össurar, Guðbjörg Edda Eggertsdóttir, forstjóri Actavis á Íslandi, og Ásbjörn Gíslason, forstjóri Samskipa fengu verðlaun Stjórnvísi á dögunum, stærsta stjórnunarfélags á Íslandi. TexTi: jón G. HauKsson Myndir: Geir ólafsson Verðlaunahafar ásamt forseta Íslands. Ásbjörn Gíslason, forstjóri Samskipa, og Guðbjörg Edda Eggertsdóttir, forstjóri Actavis á Íslandi, voru erlendis. Frá vinstri: Auður Þórhallsdóttir, mann- auðsráðgjafi Samskipa, og Bára Mjöll Ágústsdóttir, mannauðs- stjóri Samskipa, en þær tóku við verðlaununum fyrir hönd Ásbjörns, Eyjólfur Þ. Haraldsson læknir, sem tók við verðlaun- unum fyrir hönd eiginkonu sinnar, Guðbjargar Eddu Eggerts- dóttur, Egill Jónsson, framleiðslustjóri Össurar, og Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, sem afhenti verðlaunin. Egill Jónsson, framleiðslustjóri Össurar, fékk verðlaun fyrir framleiðslu- og sraumlínustjórnun. Janne Sigurðsson, forstjóri Alcoa - Fjarðaáls, hélt erindi. Eyjólfur Þ. Haraldsson, læknir og eigin maður Guðbjargar, tók við verð - laununum fyrir hönd konu sinnar. stjórnvÍsi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.