Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2013, Blaðsíða 82

Frjáls verslun - 01.02.2013, Blaðsíða 82
82 FRJÁLS VERSLUN 2. 2013 stjórnmáL ÞunguR RóðuR Árni Páll er sá formaður sem þarf að gera mest til að sanna sig í kosningabaráttunni. Hann var kjörinn gegn vilja fyrri forystu og það er ekki alltaf auðvelt að átta sig á hvað hann er að fara. Það er ókostur fyrir Árna Pál að landsfundur Samfylkingar var á undan landsfundum hinna flokk anna. Hann var því aðeins stutta stund í sviðsljósinu áður en nýtt fólk í öðrum flokkum kom fram á sviðið. Og svo er fyrsta verk hans sem formaður að binda enda á langt þrátefli um nýja stjórnarskrá – án þess að koma málinu í höfn. Sérstaklega er erfitt að takast á við athyglina sem Katrín Jakobsdóttir fær. Hann á síður á hættu á að missa mikið til Framsóknarflokksins. Árni Páll hefur því orðið að brjótast fram í sviðsljósið á ný. Hann er utan ríkisstjórnar og þarf að vinna nótt og dag í að vekja athygli kjósenda. Eiríkur Bergmann segir að Árni Páll geti „virkað hrokafullur á marga og hann á það til að fara fram úr sér. Hann á það til að fæla fólk frá sér í stað þess að fá það með sér“. Kraftmikill En á móti kemur, að mati Eiríks, að Árni Páll er „kraftmikill. Hefur kunnáttu til að greina efnahagslegar áskoranir og hæfileika til að miðla tillögum að lausnum“. Sagt er að aldrei hafi verið auðvelt að átta sig á stefnu Árna Páls. Hann er sagður til hægri í Samfylkingunni og nær einhverjum hluta Sjálfstæðisflokksins. Fyrri forysta Samfylkingar var nær VG. Þetta ætti að gefa færi á stjórnarmyndun til hægri. En nú virðist Sjálfstæðisflokkur hafa tekið sér stöðu enn lengra til hægri og stefnir að slitum á aðildarviðræðum við ESB. Ólafur Ísleifsson segir að Árni Páll hafa ýmsa kosti sem stjórnmálamaður: „Hann leitast við að vera málefnalegur og brjóta mál til mergjar,“ segir Ólafur. Ólafur bendir hins vegar á að Árni Páll hefur ekki frekar en fyrri forysta viljað ljá máls á breytingum á verðtryggingunni. Vandi vegna verðtryggingar brennur bæði á mörgum heimilum og fyrirtækjum. Þessi afstaða eykur ekki fylgi Samfylkingar þegar aðrir flokkar boða lausnir. Ólafur segir einnig að Árni Páll hafi verið „brokkgengur“ á ráðherraferli sínum. Árna pálslögin og dómur Hæstaréttar um stjórnar skrárbrot í þeim hangi sem myllu­ steinn um háls hans. Utan ríkisstjórnar Stefanía Óskarsdóttir segir að Árni Páll sé í þröngri stöðu sem formaður: „Eftir Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar: „Nái hann fylginu ekki upp mætir hann ansi haltur til leiks á næsta kjörtímabili.“ Árni Páll Árnason.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.