Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2013, Blaðsíða 30

Frjáls verslun - 01.02.2013, Blaðsíða 30
30 FRJÁLS VERSLUN 2. 2013 fjölSKyldufyrirtæKi Árni Vilhjálmsson þekkti vel til rekstrar fjölskyldufyrirtækja. Hann sat lengi í stjórn Kassagerðar Reykjavíkur sem þá var í eigu fjölskyldu. Að mati Árna kæmi utanaðkom­ andi stjórnarmaður í fjölskyldufyrirtæki fyrst­og­fremst­að­sem­ráðgjafi.­Í­viðtali­við­ Frjálsa verslun árið 1989 sagði hann m.a.: „Hugsanlega er eitthvað í eðli Íslendinga sem gerir það að verkum að okkur gengur fremur illa að vinna saman en samkvæmt minni­reynslu­höfum­við­átt­frekar­erfitt­ með samstarf og samvinnu. Ég er sannfærður um að okkur hefði orðið betur­ágengt­í­atvinnulífinu­hér­lend­is­hefði­ okkur almennt gengið betur að vinna með öðrum. Atvinnurekstur í Japan er mikið til í höndum stórfyrirtækja enda eru þeir orðlagðir fyrir að geta unnið vel saman. Smáar einingar og smáfyrirtæki eru ríkur þáttur í íslensku þjóðfélagi. Ein af skýring­ un um á því er sú að við byggjum alla út kjálka og annes þar sem halda þarf uppi at­vinnulífi­og­þjónustu­við­íbúa.­Það­er­því­ allt morandi í litlum smáfyrirtækjum um land allt. Mörg þeirra eru fjölskyldufyrir­ tæki enda má kannski segja að fjölsky­ lduformið sé ákjósanlegt þegar um smáatvinnu rekstur er að ræða. Við viljum að börnin okkar gangi mennta veginn og oft þýðir það að börnin eru menntuð frá þeim viðfangsefnum sem fjöl skyldufyrirtækin eru að fást við. Það er því ekki hægt að ætlast til þess að börnin hafi­áhuga­á­fjölskyldurekstrinum­þótt­ foreldrarnir vilji gjarnan að þau taki við og telji þau hæf til þess.“ Árni hafði hins vegar litla trú á þeirri al­hæfingu,­að­þegar­þriðja­kynslóðin­ætli­ að­hasla­sér­völl­og­reka­fyrirtækið,­sem­afi­ stofnaði, fari að halla undan fæti og hún setji fyrirtækin á hausinn. StjórnarHættir í fyrirtæKjum Athyglin hefur sérstaklega beinst að skip­ an mála hjá skráðum félögum, þar sem forstjórinn er oftast atvinnustjórnandi sem á óverulegan hlut í félaginu. Málið snýst um áhrifavald og afskipti þriggja aðila af stefnumótun og rekstri fyrirtækis, þ.e. hluthafa, stjórnar og forstjóra. Hér á landi er félagi kosinn í stjórn á árlegum hluthafa­ fundi, oft í samræmi við tillögu fráfarandi stjórnar eða formanns hennar. Sérhver hlut­hafi­getur­þó­gert­tillögu­um­menn­ til stjórnarsetu. Stjórn félags er oft skipuð mönnum sem eiga, eða eru umboðsmenn fyrir, stóra eignarhluta. Það er verkefni stjórnar, í samvinnu við forstjóra, að móta stefnu fyrirtækisins og setja markmið um árangur með langtímahagsmuni hluthafa í huga. Það er alveg ljóst frá hverjum stjórn félagsins hefur umboð sitt. Annað hlutverk stjórnar er að ákveða starfskjör forstjóra, að hvetja hann til dáða og fylgjast með og meta frammistöðu hans. Í Bandaríkjunum hefur það tíðkast, svo undarlegt sem það kann að virðast, að sami maðurinn gegni bæði stöðu formanns stjórnar og forstjóra. Jafnframt hefur sá maður oft haft veru­ leg áhrif á val annarra stjórnarmanna. Algengt er að í stjórn séu nokkrir helstu stjórnendur félagsins og að meðal utanað­ komandi stjórnarmanna séu forstjórar og fyrrverandi forstjórar virtra fyrirtækja. Samkvæmt íslenskum lögum má ekki kjósa framkvæmdastjóra sem stjórn ar formann og er bannið naumast um kvörtunarefni í skráðum félögum. Eitt af því sem að undanförnu hefur aukið svo mjög áhuga á valkostum um stjórnarhætti fyrirtækja er taumleysið í launahækk unum forstjóra, sem hefur við­ gengist víða um heim. Í staðinn fyrir föst mánaðarlaun hafa verið hönnuð íburðar­ mikil­kerfi­sem­tengja­umbun­við­afkomu­ eða virðissköp un, allt í því skyni að forstjórinn sinni þeirri skyldu sinni undan­ bragðalaust­að­efla­hag­hluthafa.­Ég­hef­á­ tilfinningunni­að­hinn­dæmigerði­íslenski­ forstjóri sé fremri erlend um kollegum sínum um húsbóndahollustu og að mjög einfalt­umbunarkerfi­dugi­til­að­virkja­hann­ til fulls. Eins og stjórn dæmigerðs íslensks fyrirtækis er skip uð held ég líka að hún sé mun færari en sú bandaríska um að veita mótspyrnu­gegn­óhóflegri­ásælni­í­umbun­ af hálfu for stjóra. Satt að segja sýnist mér að mjög vel sé ástatt hjá okkur Íslending­ um í þeim málum sem varða stjórnarhætti félaga. Vel má vera að álíka leiðbeiningar eigi erindi við okkur og yrðu sumum beinlínis hjálplegar. Ég lýsi mig þó andvígan þeim meðmælum þeirra að stjórnarmaður skuli hypja sig úr stjórn í síðasta lagi á því ári sem hann verður sjötugur! árni viLhjáLmsson „Hugsanlega er eitt­ hvað í eðli Íslendinga sem gerir það að verk­ um að okkur geng ur fremur illa að vinna saman en sam kvæmt minni reynslu höfum við átt frekar erfi tt með samstarf og sam vinnu.“ Árni í jólablaði Vísbendingar árið 2003. Sjávarútvegur var honum afar hugleikinn og var hann stjórnarformaður HB Granda í tuttugu og fimm ár.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.