Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2013, Blaðsíða 29

Frjáls verslun - 01.02.2013, Blaðsíða 29
FRJÁLS VERSLUN 2. 2013 29 sem­keypti­hlutabréfin­í­Granda­af­Reykja- víkurborg. Það voru þó alls ekki fyrstu hugmyndir hans á þessu sviði. Árni var framsýnn þegar hann stýrði nefnd um einkavæðingu eða breytt rekstrarform ríkis fyrirtækja. Þessi nefnd var stofnuð árið 1977. Nokkrar hugmyndir hennar fylgja hér á eftir, en þegar þær komu fram voru þær á undan sinni samtíð. Nefndin lagði m.a. til: Landssmiðja: Rekstri fyrirtækisins, sem ríkisfyrirtækis, skyldi hætt, það selt, og fjármunir nýttir til annars. Siglósíld: Ríkið stofnaði hlutafélag um reksturinn og seldi að því búnu meirihluta aðilum, sem vildu standa saman um reksturinn, eða að hrein eign fyrirtækisins yrði seld aðilum, sem vildu stofna félag um kaup og rekstur þess. Ferðaskrifstofa ríkisins: Starfseminni verði komið úr umsjón ríkisins. Fyrirgreiðslu við ríkisstarfsmenn verði fyrir komið með öðrum hætti. Miðlun gistihúsnæðis verði verkefni sérstakrar bókunarmiðstöðvar, með þátttöku hags­ munaaðila,­sem­hefðu­áhuga­á­samstarfi­á­ þessum vettvangi. Þeim hluta af starfsem­ inni, sem fólginn er í eigin hópferðum og rekstri Edduhótela, ætti að vera hægt að koma í hendur einkaaðila. Ríkið gæti og stofnað til hlutafélags um þennan rekst­ ur,­t.d.­með­starfsfólki­fyrirtækisins­o.fl.­ Bifreiðaeftirlitið: Gert var ráð fyrir mun rækilegri skoðun ökutækja en verið hafði. Er þar talað um skoðun, a.m.k. að hluta til hjá verkstæðum, er valda muni eigendum ökutækja minni fyrirhöfn. Slippstöðin: Ríkið seldi hlutabréf sín í Slippstöðinni hf. Akureyri. Minnihluti nefndarinnar vildi óbreytta eignastöðu ríkisins. Flest gekk þetta eftir þótt síðar yrði. KvótaKerfið Enn­er­klifað­á­því,­að­útgerðarmenn­hafi­ fengið kvótann á silfurfati, endurgjalds­ laust. Sumir eiga eingöngu við þá út­ gerðar menn, sem fengu úthlutað veiðirétti við fyrstu úthlutun, í ársbyrjun 1984, á grundvelli veiðireynslu undanfarandi þriggja ára og svo aftur og aftur þegar lög með takmarkaðan gildistíma voru endur­ nýjuð. Aðrir eiga við alla útgerðarmenn í dag, án tillits til þess hvort veiðiheimild­ irnar,­sem­úr­er­spilað,­hafi­að­einhverju­ eða öllu leyti verið keyptar á markaði. Við sem stöndum að Vogun hf. teljum okkur hafa goldið íbúum Reykjavíkur og Haf­ narfjarðar fullt verð fyrir þær veiðiheimildir, sem rekja má til viðskiptanna við þá á sínum tíma, og að líta verði svo á, að seljendur hafi­verið­í­fullum­rétti­til­að­selja­umrædd­ réttindi. Annað mál er vissulega, að bagaleg óvissa hefur ávallt verið um, í hverju þau réttindi hafa verið fólgin, og kannski var það­þess­vegna­sem­verð­á­aflaheimildum­ á­fyrstu­árum­kvótakerfisins­var­svo­afar­ lágt í samanburði við það, sem síðar varð. Frá þessum viðskiptum var gengið áður en upp rann árið 1990, þegar fyrst kom ákvæði­í­lögum­um­fiskveiðistjórnun,­ að úthlutun veiðiheimilda samkvæmt lögunum myndaði „ekki eignarrétt eða óafturkallanlegt­forræði­einstakra­aðila­yfir­ veiðiheimildum“. Fyrir nokkrum árum var við sérstaka skoðun komist að því, að frá því­að­kvótakerfið­var­upp­tekið­hefðu­orðið­ eigendaskipti­að­um­80%­aflaheimilda.­ Við uppgjör í dag væri talan vissulega hærri.­Hvað­varðar­aflaheimildir,­sem­ Granda var síðast úthlutað, telst mér svo til, að í hæsta lagi 3,7% hlutafjárins séu í eigu­aðila,­sem­geti­hafi­setið­að­útdeiling- unni í ársbyrjun 1984. – Það hafa ekki allir, sem­hafa­yfirgefið­kvótakerfið,­eftir­að­hafa­ notið fyrstu úthlutunarinnar, farið út með „fullar hendur fjár“. Sumir urðu gjaldþrota. árni viLhjáLmsson „Ég hef á tilfinning­ unni að hinn dæmi­ gerði íslenski for­ stjóri sé fremri er­ l endum kollegum sínum um húsbónda­ hollustu og að mjög einfalt umbunarkerfi dugi til að virkja hann til fulls.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.