Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2013, Blaðsíða 90

Frjáls verslun - 01.02.2013, Blaðsíða 90
90 FRJÁLS VERSLUN 2. 2013 asta ári. Þrátt fyrir miklar hrakspár hefur evran staðist áraunina og er enn sterkur gjald miðill. Líklegt er að svo verði um langa framtíð. Sama verður því miður ekki sagt um íslensku krónuna sem sveiflast­upp­og­niður­og­gerir­stjórn­end­- um íslenskra fyrirtækja sem og öllum al­menningi­erfitt­fyrir.­Umræðan­um­upp- töku annars gjaldmiðils hefur hljóðnað, líklega vegna þess að mönnum er orðið ljóst að Íslendingar eiga ekki aðra raunhæfa kosti en evru, vilji þeir á annað borð skipta um gjaldmiðil. Aðgangur að innri mark aði Evrópu er okkur nauðsynlegur. Hann fékkst með EES­samningnum en sá samningur er nú mjög kominn til ára sinna. Samningurinn hefur tekið litlum breytingum og þróun hans og aðlögun til framtíðar er óviss,“ segir Svana. „Nú hefur ríkisstjórn Íslands tekið ákvörðun um að hægja á viðræðum við ESB, tilkynnt hefur verið­að­ekki­verði­opnaðir­nýir­kaflar­ fyrr en eftir kosningar og stjórnarskipti. Út af fyrir sig er það fagnaðarefni að málinu sé stýrt út úr þrasfarvegi nú í að­ draganda kosninga enda mikilvægt að málefnabaráttan fyrir kosningar snúist um atvinnuuppbyggingu, hvernig lækka megi skatta, auka fjárfestingar, minnka atvinnuleysi,­efla­hagvöxt­og­bæta­hag­ fólks og fyrirtækja næstu mánuði og árin. Til að unnt sé að halda viðræðum við ESB áfram þarf að tryggja pólitíska forystu fyrir málinu á Alþingi. Það gleymist stund­ um að það eru gildar ástæður fyrir því að stjórnvöld á Íslandi ákváðu að sækja um aðild að ESB. Meginástæðan er sú að það mun stuðla að efnahagslegum stöðug leika sem sárlega hefur skort hér á landi. Önnur mikilvæg ástæða er sú að við yrðum þá fullgildir þátttakendur í­öllu­samstarfi­Evrópusambandsþjóða.­ Þriðja ástæðan er sú að draga myndi úr ókostum þess að reka fyrirtæki á Ís­ landi miðað við nálæg Evrópulönd. Mjög brýnt er að bæta samkeppnisstöðu íslenskra fyrirtækja alþjóðlega. Til að at­ vinnulífið­nái­að­blómstra­þarf­að­tryggja­ langtímastöðugleika og treysta umgjörð efnahagslífsins sem best. Aðild Íslands að ESB er valkostur í því efni, en þó aðeins ef við sýnum úthald og ljúkum viðræðunum. Það er mikilvægt að viðræðurnar verði til lykta leiddar. Ef í ljós kemur að fórn ­ irnar sem færa þarf eru of miklar, t.d. í sjávarútvegi, eru litlar líkur á að samningur við ESB verði nokkru sinni samþykktur af þjóðinni. Þess vegna þarf faglega umræðu til að greina kosti og galla samningsins og meta hvort vegi þyngra. Viðræðurnar við ESB eru mikilvægur hluti þeirrar um ­ ræðu. Að lokum tekur þjóðin ákvörðun í atkvæðagreiðslu og getur byggt afstöðu sína á þeim samningsdrögum sem þá liggja fyrir. Hér er um slíkt hagsmunamál fyrir þjóðina að ræða að ekki dugir að mynda sér­afstöðu­á­tilfinninganótum,­hér­verður­ köld skynsemi að ráða för.“ Krúttráðin 2007 Góðir stjórnendur og leiðtogar þurfa að hafa­ýmsa­hæfileika.­Svana­gerir­greinar­mun­ á hlutverki leiðtoga og stjórn anda og segir það mikilvægt hverjum stjórn anda að eyða ekki um efni fram og skuldsetja fyrirtæki ekki­meira­en­efna­hags­staðan­leyfir.­Hjá­ góðum leiðtoga fari orð og athafnir saman og það sé mikil vægt hverjum leiðtoga að hafa skýra framtíðarsýn, vera bjartsýnn og heiðar ­ legur. Það sé mikilvægt að liðsheildin sé sterk og fólki njóti bæði trausts og virð ingar. „Vinsælu 2007­krúttráðin eru góð og gild, svo sem að hrósa starfsmönnum og umbuna fyrir vel unnin störf,“ segir hún. iðnaður Svana Helen Björnsdóttir, formaður Samtaka iðnaðarins, flytur ræðu sína á Iðnþingi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.