Frjáls verslun - 01.11.2013, Side 36
36 FRJÁLS VERSLUN 11. 2013
EIN HRAÐASTA
GATA Í HEIMI
HEFÐBUNDIN SÍMALÍNA (t.d. ADSL og Ljósnet)
- Miklu hægari tenging frá húsi en að því.
- Ennþá hægari tenging ef langt er í símstöð.
- Byggir á gamalli tækni og kopartengingu.
LJÓSLEIÐARI
- 100 Mb/sek. í báðar áttir - á sama tíma!
- Ekkert „allt að“. Bara alltaf hámarkshraði.
- Öflugasta fjarskiptatenging sem býðst.
Hvers vegna ættir þú að sætta þig við gamla og hægvirka símalínu ef hægt er að fá
síma, net og sjónvarp gegnum ljósleiðara á hámarkshraða á sama verði?
Býrð þú við eina hröðustu götu í heimi?
Kynntu þér málið á www.ljosleidarinn.is
HELLUVAÐ, REYKJAVÍK
ÞÚ FINNUR MUNINN
ÞEGAR ÞÚ FÆRÐ ÞÉR LJÓSLEIÐARA
F
ÍT
O
N
/
S
ÍA
F
ÍT
O
N
/
S
ÍA
Hvalur hf. gaf háskólanum gjöfina en Árni varð prófessor við skól ann árið 1961,
aðeins 29 ára. Árni er af mörg
um talinn guðfaðir fjármála
kennslu í viðskiptafræði hérlend
is. Hann var heiðursdoktor við
skólann og heiðursfélagi í Félagi
viðskipta og hagfræðinga. Árni
rak Hval ásamt félaga sínum,
Kristjáni Loftssyni útgerðarmanni.
Brjóstmyndinni verður komið
fyrir í húsi félagsvísindasviðs
há skólans, Odda.
Frjáls verslun var með fjórtán
síðna umfjöllun til heiðurs og
minningar um Árna í 2. tölu
blaði þessa árs. Árni var virtur
fræðimaður en einnig dugmikill
framkvæmdamaður sem sat í
stjórn fjölmargra fyrirtækja. Hann
sat um tíma í dómnefnd Frjálsrar
verslunar um mann ársins.
Árni var frumlegur í hugsun og
nálgaðist viðfangsefnið alltaf á
skemmtilegan hátt út frá blöndu
af fræðum og reynslu í viðskipta
lífinu. Hann vann fram á síðasta
dag; var iðjusamur, heiðarleg
ur og góður – og fylginn sér.
Afbragðsmaður sem lét mjög að
sér kveða í viðskipta lífinu og sem
kennari. Óvenjulegur, einstakur
og alþýðlegur maður.
Fjölsótt málþing var haldið í hátíðarsal Háskóla Íslands í október til minn ingar um Árna Vilhjálms
son prófessor sem lést 5. mars sl. Í upphafi mál þingsins afhjúpaði Ingibjörg Björnsdóttir, ekkja
Árna, brjóstmynd af hon um eftir Gerði Gunnarsdóttur.
Afhjúpaði brjóstmynd af Árna
Ingibjörg björnsdóttir, ekkja
Árna vilhjálmssonar prófessors,
afhjúpaði brjóstmynd af honum
á málþingi sem haldið var til
minningar um hann. Árni lést
5. mars síðastliðinn.
Jómfrúin | lækjargata 4 | 101 reykjavík | Afgreiðslutími 1118 | sími: 55 10 100 | Fax: 55 100 35 | jomfruin@jomfruin.is | www.jomfruin.is
Fundir - Móttökur - Veisluþjónusta
Jómfrúin | Lækjargata 4 | 101 Reykjavík | Afgreiðslutími 11-18 | Sími: 55 10 100 | Fax: 55 100 35 | jomfruin@jomfruin.is | www.jomfruin.is
Fundir - Móttökur - Veisluþjónusta
Jómfrúin | Lækjargata 4 | 101 Reykjavík | Afgreiðslutími 11-18 | Sími: 55 10 100 | Fax: 55 100 35 | jomfruin@jomfruin.is | www.jomfruin.is