Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2013, Side 106

Frjáls verslun - 01.11.2013, Side 106
106 FRJÁLS VERSLUN 11. 2013 LANDSBANKINN Hröð uppbygging hjá Mörkuðum Landsbankans Markaðir eru nýtt svið í skipulagi Landsbankans sem var stofnað árið 2012. Hjá Mörkuðum starfar reyndur hópur sem þjónar breiðum hópi viðskiptavina og eru starfsmenn sviðsins rúmlega fimmtíu. Lögð er áhersla á persónulega þjónustu, ábyrga ráðgjöf og upplýstar ákvarðanir. Hrefna Ösp Sigfinnsdóttir er framkvæmdastjóri Markaða en hún gekk til liðs við Landsbankann haustið 2010. Markaðir Lands­bank ans hafa eflst mjög á þessu ári,“ segir Hrefna Ösp. „Við höfum bætt við okkur töluverðu af nýju öflugu fólki og með því styrkt góðan hóp enn frekar. Við höf ­ um eflt hjá okkur eigna stýr ­ ingu til mikilla muna, aukið fræðslu til viðskiptavina og tekið þátt í stórum verkefnum á verðbréfamarkaði þannig að þetta hefur verið annasamt ár.“ Hrefna Ösp segir að stærstu verk efnin sem unnið hefur verið að á árinu séu sala og skrán ­ ing á tryggingafélaginu TM, en félagið var skráð í kaup höll í apríl, umsjón með skulda ­ bréfaútgáfu Hörpu tón listar ­ húss og útgáfa sértryggðra skuldabréfa Landsbankans um mitt ár. „Skráning sértryggðu bréf ­ anna í Kauphöllina var mikil ­ vægur áfangi fyrir okkur hjá Landsbankanum. Útgáfan tryggði bankanum m.a. breiðari fjár mögnun og gerði mögulegt að bjóða viðskiptavinum betri kjör á óverðtryggðum íbúða ­ lánum.“ Hrefna segir að að gríðarleg upp bygging hafi orðið í eigna stýringu á árinu 2013. „Viðskiptavinum fjölg aði mikið, eignum í stýr ingu sömu ­ leiðis og þjónustu mælingar sýna að við skipta vinir okkar kunna að meta þjón ustuna og treysta okkur fyrir þessu ábyrgðamikla hlut verki. Samstarfið við Lands bréf, dóttur félag bank ans, hefur einn ig verið bæði gefandi og skap andi. Vöru fram boð Lands ­ bank ans á sviði eignastýringar hefur því stór eflst á árinu.“ Fræðsla til viðskiptavina Hrefna segir fræðslu til við ­ skipta vina skipa æ stærri sess. „Við höfum staðið fyrir fundum, ráðstefnum og nám ­ skeiðum þar sem umfjöll unar ­ efnin hafa verið af ýmsum toga, t.a.m. ráðstefna um ábyrgar fjárfestingar (PRI), fjárfestingar í fjármálafyrirtækjum, kynn ­ ingar vegna skráninga í kaup ­ höll, sparnaðarnámskeið og líf eyrisnámskeið svo fátt eitt sé nefnt. Við höfum fengið góðar viðtökur við fræðslustarfinu og greinilegt er að viðskiptavinir kunna að meta það.“ Hrefna nefnir nýsamþykkta stefnu bankans um ábyrgar fjárfestingar sem nýjung sem skipta muni máli til framtíðar. „Landsbankinn hefur skrifað undir viðmið UN PRI sem þró uð voru og samin á vegum Sam einuðu þjóðanna af hópi fagfólks á sviði eignastýringar. Markmiðið með UN PRI er að styrkja umfjöllun um stjórnar ­ hætti fyrirtækja og skapa ramma sem hægt er að nýta til að meta m.a. umhverfis­ og félags lega þætti við ákvarðanir um fjárfestingar. Þetta er mjög spenn andi verkefni að mínu mati.“ Stór verkefni framundan Hrefna Ösp segir að lífeyris ­ mál in verði í forgangi hjá TexTi: Svava JÓnSdÓTTir / Myndir: geir ÓlafSSon áramót eru tímamót Hrefna Ösp Sigfinnsdóttir er framkvæmdastjóri Markaða: „Við höfum eflt hjá okkur eignastýr ingu til mikilla muna, aukið fræðslu til viðskiptavina og tekið þátt í stórum verkefnum á verðbréfamarkaði þannig að þetta hefur verið annasamt ár.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.