Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2013, Side 131

Frjáls verslun - 01.11.2013, Side 131
FRJÁLS VERSLUN 11. 2013 131 á sínum tíma komið Jesú Kristi á krossinn. Nú boðar páfi nýjar verk lagsreglur við uppgjör í sínum eigin banka. Og enn sneiðir páfi að gullkálf­ inum þegar hann skrifar: „Hvernig má það vera að dauði húsnæðislauss gamalmennis er ekki talinn til tíðinda en fall hluta ­ bréfavísitölu um tvö stig kemst í fréttir? Fólki er vísað burt úr eigin samfélagi. Hvernig getum við stað ið hljóð hjá og horft á þegar matn um er kastað frá fólki? Þetta kalla ég misrétti.“ aðgerðasinni í Róm Páfi virðist með orðum sín um hafa tekið forystuna meðal aðgerða ­ sinna núna á eftirhruns árunum. Hann er manna róttækastur í skrif um og hefur vakið athygli – í það minnsta hér á jörðu ef ekki á himni. Hann talar um rétt „okkar minnstu bræðra“. Það eru sömu orð og aðgerðasinnar í Galíleu not­ uðu fyrir nær 2.000 árum áður en allt fór í bál og brand í hreyfingu þeirra og foringinn endaði á krossinum. Orð páfa eru meira í ætt við só síal­ isma en kaþólskar kreddur. Hann segir að misréttið, mis skipt ing auðs í heiminum, sé stærsta vandamál okkar tíma. Hann kenn ir ekki reiði Guðs um hvernig komið er heldur peninga hag kerfi nu og markaðs ­ hyggjunni. Í ágætri grein í breska blaðinu The Guardian bendir Heidi Moore einmitt á þetta. Páfi segi ekki að syndir hinna fátæku hafi komið þeim á kaldan klaka heldur órétt­ látt hagkerfi. Arðinum sé misskipt. Hún bendir á að áður hafi nokkrir kirkjunnar menn vitnað til Karls Marx um óréttlæti auðsins en nú komi boðskapurinn beint úr Páfagarði. Heimaland hrægammanna Á það má líka benda að Frans páfi er argentínskur. Fá lönd hafa orðið eins illa fyrir barðinu á hrægömmum fjármálaheimsins. Páfi þekkir þessa sögu að heiman. Hann fellst ekki á að með auð­ hyggju geti mennirnir hafið sig yfir efann um hvað er rétt og hvað rangt. Það er ekki hægt að fylgja bæði siðaboðskap Jesú Krists og sjálfselsku gróðahyggjumanna. (Ayn Rand benti raunar á þetta fyrir löngu og hafnaði Kristi.) En sjálfur reynir páfi að haga lífi sínu eftir boðskapnum. Það er sagt að hann fari út dulbúinn meðal almúgans til að kynnast kjörum fólks af eigin raun. Hann var ekki vanur að sofa í mjúku rúmi heima í Buenos Aires og gerir það ekki heldur í Róm. Og hann er ekki vanur að aka um í dýrum drossíum. Páfi fer um á hestum postulanna – hvað annað? – ja, nema þegar hann tekur strætó. Frans hefur líka hvatt kirkjunnar þjóna til að hætta að einblína á samkynhneigð sem höfuðsynd. Gróða hyggjan sé miklu stærri synd því hún kosti mannslíf. Páfi bendir einfaldlega á að það er vit laust gefið og því er hann maður ársins. „Dauði húsnæðislauss gamalmennis er ekki talinn til tíðinda en fall hlutabréfavísitölu um tvö stig kemst í fréttir.“ Maður ársins hjá TIME.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.