Víkurfréttir


Víkurfréttir - 27.05.2010, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 27.05.2010, Blaðsíða 1
www.heklakef.is Sölu- og þjónustuumboð í Reykjanesbæ K.Steinarsson NÆSTUM NÝIR BÍLAR 21. tölublað • 31. árgangur • Fimmtudagurinn 27. maí 2010 Víkurfréttir ehf. Grundarvegur 23 - 260 Reykjanesbær Sími 421 0000 - Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Auglýsingadeild 421 0001 Fréttadeild 421 0002 Aðrar deildir 421 0000 998 kr/stk. Grillaður kjúklingur 2l coke fylgir frítt með AUKUM VÆGI KVENNA Í BÆJARSTJÓRN 2. sæti Silja Dögg Gunnarsdóttir 3. sæti Eyrún Jana SigurðardóttirFramsókn xdreykjanes.is Við saman Kosninga- kaffi á Nesvöllum milli 14 og 17 á kjördag Þátturinn er sýndur á klukkutíma fresti í dag (fimmtudag) kl. 12.30, 13.30, 14.30, 15.30, 16.30, 17.30, 18.30 og 19.30. Vertu stilltur á ÍNN í dag – Árni Sigfússon ræðir bæjarmálin í Reykjanesbæ VÍKURFRÉTTIR Í SÍMANN! m.vf.is Ný hreystibraut hefur verið opnuð í Reykjanesbæ og hefur strax notið mikilla vinsælda enda er ekki langt síðan að nemendur grunnskólanna tóku þátt í Skóla- hreysti þar sem Heiðarskóli lenti í öðru sæti. Hreystibrautin er staðsett á gamla malarvellinum í Keflavík við Vatna- veröld. Í tilefni opnunarinnar var brugðið á leik og öttu kappi lið grunnskóla Reykjanesbæjar og aðrir áhugasamir gestir. Keppnishugurinn var mikill og ljóst að það verður tek- ið á því í Skólahreysti að ári. Heiðarskólakrakkar opna hreystibraut

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.