Víkurfréttir


Víkurfréttir - 27.05.2010, Page 7

Víkurfréttir - 27.05.2010, Page 7
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Í ÞRJÁ ÁRATUGI! 7VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 27. MAÍ 2010 Við trúum því að það sé sameiginlegt hlutverk okkar sem hér búum að stuðla að hamingju og heilbrigði einstaklinganna, að þeir nái að þroska hæfileika sína, hafi sterka sjálfsmynd og láti drauma sína rætast. Gler, leir, tré, textíll og alls kyns list- og handverk til sölu. Lifandi tónlist og veitingar á vægu verði. Opið 12 – 17:00 HANDVERKSHÁTÍÐ Í SKANSINUM HELGINA 29. OG 30. MAÍ LEIÐSÖGN UM SÝNINGUNA EFNASKIPTI Hin árlega handverkshátíð í Reykjanesbæ  verður haldin í Skansinum helgina 29. og 30. maí. Nokkur pláss laus, skráning í síma 847 3225 og 869 9660. SVEITAMARKAÐUR 17. JÚNÍ Sveitamarkaður verður haldinn í Landnámsdýragarðinum 17. júní 2010. Áhugasamir seljendur eru beðnir að skrá sig hjá þjónustveri Reykjanesbæjar í síma 421 6700. Reykjanesbær leggur til  söluborð,  fyrstir koma fyrir fá. Ekkert gjald er tekið fyrir borðin né fyrir aðstöðuna.  Aðgangur að rafmagni verður tryggður. Gert er ráð fyrir að sala hefjist kl. 11:00 og standi til kl. 17:00.   Panta þarf svæði fyrir kl. 14:00 mánudag- inn 14. júní. Íþrótta- og tómstundasvið Reykjanesbæjar Sunnudaginn 30. maí kl. 14.00 verða gestir leiddir um sýninguna EFNASKIPTI sem er samsýning 5 textíllistakvenna. Sýningin er liður í LISTAHÁTÍÐ. Allir velkomnir.Förum varlega og virðum umferðarhraða. DRAGÐU ÚR HRAÐANUM! Flest slys í umferðinni verða í maímánuði SKANSINN HANDVERKSHÁTÍÐ HELGINA 29. OG 30. MAÍ HVATNINGARVERÐLAUN FRÆÐSLURÁÐS ER EKKI ÁSTÆÐA TIL AÐ HRÓSA? Tekið er á móti tilnefningum á vef Reykjanesbæjar fram til 29. maí nk.

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.