Víkurfréttir - 30.08.2012, Side 18
FIMMTUDAGURINN 30. ÁGÚST 2012 • VÍKURFRÉTTIR18
verslunarmiðstöð
VELKOMIN Í VERSLUNARMIÐSTÖÐINA KROSSMÓA Á LJÓSANÓTT
Malai-Thai
Nettó: Útsölumarkaður á fatnaði og sérvöru, frá fimmtudegi til sunnudags.
Skemmtilegt uppboð á nýjum vörum, sjónvörpum, gasgrillum, golfsettum á föstudeginum frá kl. 16:00-18:00
Dýrabær: 20% afsláttur af völdum vörum föstudag og laugardag
Eplið: Afsláttur af völdum vörum
Heilsuform: Verðlaunavörur á verðlaunaverði
ZEDRA
Föt fyrir allar konur
Verslunarkjarnanum Fitjum Reykjanesbæ
Ljósanótt
20% afsláttur
30 ágúst til 1 september
Léttar veitingar í boði á laugardaginn
Verið velkomin
Sími 568-8585
ATVINNA
Vantar fólk í kvöld- og helgarvinnu.
Upplýsingar í síma 893-3324.
Á Ljósa-nótt
sýnir Fjóla
Jóns port-
retta, sem
hún hefur
unnið að
frá síðustu
áramótum.
Sýningin,
sem haldin
verður
á Icelandair Hótel í Keflavík
(Flughótel, Hafnargötu 57) er
tileinkuð rokkstjörnunni og vini
Fjólu, Hermanni Fannari Val-
garðssyni, sem féll frá seint á
síðasta ári, langt fyrir aldur fram.
Mun afrakstur sýningarinnar
renna í minningarsjóð helgaðan
Hemma. Verkin eru unnin í
akríl, kol, pastelkrít, mulninga,
vatnsliti, blýanta og lökk á ýmsar
pappírstegundir. Sýningin opnar
fimmtudaginn 30. ágúst kl. 17:30
- 22:00. Einnig verður opið föstu-
dag, laugardag og sunnundag.
Þetta er 10. einkasýning Fjólu auk
fjölda samsýninga. Hana langar að
þakka Icelandair Hótel í Keflavík,
og Vífilfelli fyrir veittan stuðning.
Ljósanótt á Icelandair Hótel í
Keflavik lýst upp með mynd-
list hönnun og hamingju
Á hótelinu verða saman
komnir listamenn og hönnuðir
úr ýmsum áttum ...svo tóm
hamingja verður í húsinu alla
Ljósanæturhelgina með ýmsum
uppákomum, söng og gleði.
Marta Eiríksdóttir, sem áður rak Púlsinn námskeið,
hefur nú söðlað um og gerst rit-
höfundur á erlendri grundu. Hún
flutti til smábæjar í Noregi fyrir
ári síðan, ásamt eiginmanni og
skrifar þar bækur bæði á íslensku
og ensku.
Út er komin fyrsta bókin hennar í
Bandaríkjunum og víðar, hjá Balboa
Press, sem er bókaútgáfa á vegum
fyrirtækis hinnar þekktu Lousie
Hay. En Louise þessi Hay hefur
áður birst í sjónvarpsþáttum Oprah
Winfrey og er nánast drottning
allra bókahöfunda í sjálfshjálpar-
bókar geiranum. Marta nefnir
bókina sína; Becoming Goddess
– Embracing Your Power!
Í þessari bók er Marta að skrifa
hvatningu til kvenna, um hvernig
á að öðlast meira sjálfstraust, hug-
rekki og lífsgleði. Marta fer víða í
þessari bók og notar dæmi úr eigin
lífi til að hvetja konur til dáða á
öllum aldri.
Marta Eiríks er nú brátt á leið til
Washington DC á bókaráðstefnu
á vegum fyrirtækis Lousie Hay en
þar mun Marta kynna nýju bókina
sína og árita fyrir ráðstefnugesti,
sem telja nokkur þúsund.
Marta ætlar að vera með okkur
í gamla heimabænum sínum á
Ljósanótt, ásamt fleirum góðum
gestum, sem heiðra munu Reykja-
nesbæ á þessari stórskemmtilegu
fjölskylduhátíð.
Bókina Becoming Goddess – Em-
bracing Your Power! má kaupa
núna á amazon á vefnum. Marta
hefur einnig opnað facebook síðu
í tengslum við bókina sína, sem
nefnist Marta Eiríksdóttir – The
Dancing Eaglewoman from Ice-
land.
„Rokk-
stjörnur“
Sýning í minningu Hermanns
Fannars Valgarðssonar
Gefur út bók
í Ameríku
Söfnuðu fé fyrir
Suðurnesjadeild
Rauða krossins
Þær Rebekka Marín Arngeirs-
dsóttir og Viktoría Kristín Jóns-
dóttir söfnuðu á dögunum fé til
styrktar Suðurnesjadeild Rauða
kross Íslands. Þær söfnuðu tæpum
3400 krónum sem þær hafa afhent
Suðurnesjadeild RKÍ.