Víkurfréttir - 18.04.2013, Blaðsíða 23
VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 18. apríl 2013 23
FYRIR FÓLKIð Í LANDINU
ALLIR
VELKOMNIR
DAGSKRÁ
KOSNINGA-
SKRIFSTOFU
VINSTRI GRÆNNA
Í REYKJANESBÆARNDÍS SOFFÍA INGA SIGRÚN ÞÓRBERGUR
Fimmtudagur - 18. apríl
Kl. 17-21 Kosningaskrifstofan opin
Föstudagur - 19. apríl
Kl. 17-21 Kosningaskrifstofan opin
Laugardagur - 20. apríl
Kl. 14-16 Fjölskylduskemmtun, veitingar,
lifandi tónlist og spjall.
Sunnudagur - 21. apríl
Kl. 10-12 Morgunkaffi með frambjóðendum
Mánudagur - 22. apríl
Kl. 20 Fundur um kvótamálin - Varaformaður VG,
Björn Valur Gíslason og Þórbergur Torfason
3. sæti VG S ræða um kvótamálin og annað
tengt atvinnulífinu.
Þriðjudagur - 23. Apríl
Kl. 20 Menningarkvöld - Rithöfundar lesa
upp úr verkum sínum, kaffi og spjall.
Síðustu viku fyrir kosningar:
Kl. 10-21 Kosningaskrifstofan opin
Kosningaskrifstofa Vinstri grænna á
Suðurnesjum er í Nýja Bakaríinu
Hafnargötu 31
Sumarfagnaður í Hlöðunni í Vogum, Egilsgötu 8
Kl. 20-23 miðvikudaginn 24. apríl
Lifandi tónlist
KÍKTU VIÐ Í KAFFISPJALL OG KLEINUR!
ALÞINGISKOSNINGAR
LAUGARDAGINN 27. APRÍL 2013
Kjörskrá liggur frammi almenningi til sýnis á bæjarskrifstofum
Sandgerðisbæjar í Vörðunni, Miðnestorgi fram að kjördegi.
Kjósendur eru hvattir til að kynna sér hvort nöfn þeirra séu á kjörskrá.
Athugasemdum við kjörskrá skal beint til bæjarstjórnar Sandgerðisbæjar.
Kosið er í Grunnskólanum í Sandgerði. Kjósendur eru minntir
á að hafa með sér persónuskilríki.
Kjörstaður opnar kl. 9:00 og lokar kl. 22:00.
Á kjördag mun kjörstjórn hafa aðsetur í Grunnskólanum
í Sandgerði og í síma 899-6317
Kjörstjórn Sandgerðisbæjar.
Verðlaunahafar í 8. bekk.
Verðlaunahafar í 9. bekk.
Verðlaunahafar í 10. bekk.