Iðnaðarmál - 01.06.1954, Blaðsíða 2

Iðnaðarmál - 01.06.1954, Blaðsíða 2
ÞURRAFÚI I SKIPAVIÐI I febrúar s. 1. kom út fjölrituð skýrsla Iðnaðarmála- stofnunarinnar um athugun á samkeppnishæfni og starf- skilyrðum fslenzks tréskipaiðnaðar. Skýrslan var samin að tilhlutun Fjárhagsráðs og látin í té hlutaðeigandi aðilum. Við gerð þessarar skýrslu kom fram vandamál, að vísuekkert nýtt fyrirbrigði, sem varðar tréskipaiðnað og viðhald skipa, ,hinn svokallaði þurrafúi. I skýrslunni (13. bls.) er litillega drepið á þurrafúa, orsakir hans og útbreiðslu og jafnframt tilkynnt, að hafnar væru aðgerðir af hálfu stofnunarinnar til að leita upplýsinga um, hvað gert sé f öðrum löndum til varnar þessum vágesti. r marz s.l. föjl sfðan Atvinnumálaráðuneytið IMSI f samráði við Fiski'íélag fslands að rannsaka til hlítar orsakir skemmdanna, sem komiðhafafram ffiskiskipum, sem smfðuð voru iíijlanlands á sfðasta áratug. Sýnishornum Kéfur verið safnað af skemmdum viði úr skipumog þau sájljjd til útlanda til rannsóknar, er leitt hefur til skýringar á>j|ðli ogupprunaþurrafúa. Upplýsinga umvarnir gegn fúaniirn hefur verið leitaðmeðal sérfræð- inga og rannsóknast^fnana, er vinna að lausn hliðstæðra vandamála, bæði 'í:; Amerfku og Evrópu. Þegar hafa fengizt mikilvægar jíCpplýsingar um þau efni, og mun á næstunni verða birt- skýrsla um þessi vandamál til leiðbeiningar hlutaðeijgandi aðilum. Hér skulu aðeintj nefnd nokkur atriði til að kynna lesendum Iðnaðarmáli f stuttp.-.piúlir; hvað veldur þurrar fúa og varnir gegií hoúum. Það eru sveppir, :';;sem:jia’r @rtij:að yerki./Þeir þru sem vaxa í irnir smjúga springur og- burðarþol þeSs-'ö^ ..........__ sem aðeins ertr-sý.iji-íeg.í.StéSéJ4t..eru ætfð:;_að._jri_e}_M;:e.§?; minna leyti f ajiÖ^feiéKfíiíWÍ::;^S:á'ð:jáý.klngár3táitf4iííýíi:í:: viðinn er dafna og sveí Jíi.riaSáíbjSU v iðac tegunájr_$§):: mismunandi móttæMfejgjaÍ'fýrir smitún’áf'■Sv’épþúm, ó| verður þvf að velja efnivið skipanna með hliðsjón af þvf, Hitastigið hefur einnig mikil áhrif á vöxt sveppanna i viðnum. En rakt og innibyrgt loft og nægileg bleyta í trénu (ekki minna en 20 g vatn í 100 g af viði) eru frum- skilyrði þess, að sveppir geti þrifizt ogvaldið skemmdum á viði, hverrar tegundar, sem hann er, og hversu hagstætt, sem hitastigið er. Þurrafúi er þvf rangnefni og mjög villandi nafn á þessu fyrirbrigði, þótt það sé almennt notað f daglegu tali. Mjög verður að vanda til innkaupa á efniviði til skipa, bæði að þvf er snertir tegund og gæði. A skipa- smfðastöðvum verður að rannsaka viðinn mjög vel, áður en hann er notaður, svo að gengið sé úr skugga um, að hann sé óskemmdur. Það er mjög árfðandi að geyma hann eins lengi og unnt er, fyrst og fremst svo að hann fái tfma til að þorna nægilega, en einnig svo að sveppa- gróður, er leynast kynni f trénu, frá þvf að timbrið kom úr skóginum, fái tækifæri til að gera vart við sig, áður en smíðað er úr þvf. Flestar skemmdir af vö_ldurn sveppa eiga þó rót sfna að rekja til sýkingar, er á sér stað f viðnum, eftir að skipið er smíðað. Verður þvf að koma f veg fyrir, að þau skilyrði skapist, að sveppagró taki að-dafna og sveppagróður myndist í viðum skipsins. En slfli er bezt og einfaldast að gera með þvf að halda viðnum'j.vel þurrum með góðri loftræsingu alls staðar f skipinu iþg gera ráðstafanir, er koma f veg fyrir leka og raka. F.úa.varnarefni er einnig nauðsynlegt að nota, sérstaicfegá þar, sem hættast er við, að raki myndist eða fúlt Qg'rakt loft setjist að. /Majfgar tégundir eru til af fúavarnarefnum, sem eru misjöfn áð gaéðum, og ber því að kynna sér rækilega kósfí þeiicra óg galla, þegar þau eru valin, og fylgja Verður hptkunarreglum, ef þau eiga að koma að fullu gagnf. 'Fjúávarnarefnum má skipta f tvo flokka eftir þvf, hvortþáujáF'U leysaiiiég fvatni eða olfum. Hin sfðarnefndu hafa venjiilega steþka lykt og ganga lftið inn f rakan við, en þvo?t aftpr á júióti/trauðlega úr honum aftur. Hin vatnsleysaQÍegu gjiru lyktárlaus og ganga vel inn í viðinn, þótt haim Sejr.akttír, en ending er lítil, þar sem vatn nær tíl að léysaiiþau/úpp að nýju.\Öll þessi efnieru meira eða jtninna jeitriíð.f'og ætti :þyf ekki-.að .notaþau á þeim stöðum .yá.tÁÍHWiW.öfem koma fbeina snertingu við fiskinn. Vel ber að fylgjast með þvf, hvort þurrafúi komi n. á.bátiSi::::^:i:ÚDÖÍfcœfcft:;fiét& fitrax, ef hans verður Decay of Wood hýlega af Forest eru ráðlegg- um útbreiðslu fúaeinkennum og _ __________... _ _ sem óskemmdur v’irðis'tfög-JnSr^ífggyí’. Fúaviður, sem skorinn er burtu, skal fjarlægður, og er æskilegt, að honum sé brennt. 3. Bera verður fúavarnarefni vel og vandlega í skurðarsárin. 4. Viður, sem notaður er til viðgerðar, þarf að hafa fengið rétta geymslu og þurrkun, og hluta, sem gerðir hafa verið f stað þeirra, er skornir voru burt, þarf að verja með fúavarnarefni, áður en þeim er endanlega komið fyrir á sinn stað. 5. Strax og vart verður fúa, verður að leita uppi þær orsakir, sem valdar eru að upptökum hans (t. d. leka, óhentugt byggingarfyrirkomulag o. s.frv.). Jafn- framtviðgerðum verðurað geranauðsynlegar endurbætur og ráðstafanir, til þess að sams konar skemmdir eigi sér ekki stað aftur. 6. Ráðstafanir verður að gera til þess, að viðurinn f bátnum þorni sem bezt og fljótast’. Slfku má oft koma við, meðan á viðgerð stendur, með þvf að skafa burtu málningu, auka loftræsingu með blæstri og með því að skilja dyr og lúkur eftir opnar. Lagt hefur verið til að flýta fyrir þurrkun f innilokuðum hólfum með þvfað setja f þau smápoka með efni í (t.d. silica gel), sem dregur í sigraka. Vinna ber jafnframtað þvfað bæta loftræsingu yfirleitt, svo að til frambúðar verði. Aherzla skal lögð á að útrýma innilokuðum rúmum, en loftræsingu má venjulega bæta með þvf að nota sérstaka loftloka. Þurrafúaeinkenni gula trésveppsins (Coniophora cerebella).

x

Iðnaðarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðnaðarmál
https://timarit.is/publication/1105

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.