Iðnaðarmál - 01.06.1954, Blaðsíða 10
J
I
Myndirnar sýna nokkra þætti í smiði
dráttarbátsins Magna. Hann er smfðaður
1 Stálsmiðjunni h.f. fyrir Reykjavfkur-
höfn, fyrsta stálskip, sem smfðað er á
Islandi.
Hér að ofan er efst til vinstri mynd
af vinnu á bandalofti, þar sem smfðuð
eru trémót af böndúm og öðrum hlutum
til skipsins.
A næstu mynd erverið aðreisa þilin,
sem mynda olfugeymana miðskipa.
Þá er mynd, er sýnir skipið bandreist.
Verið erað lyfta ástaðinn hlutaúr skut-
skilju skipsins.
Hér að ofan til hægri er mynd af
skipinu, eftir að efsta röð f byrðing hefur
verið sett upp að nokkru.
Neðst til vinstri erverið aðstaðsetja
langskips þil við vfralest aftan.
Til hægri er dráttarbáturinn á ný-
smfðabrautinni, skömmu áður en honum
var hleypt af stokkunum.
Hér að neðan er dráttarbáturinn á floti
við Grandagarð. Enn vantar ýmsan
útbúnað og vélar f skipið.