Iðnaðarmál - 01.06.1954, Blaðsíða 10

Iðnaðarmál - 01.06.1954, Blaðsíða 10
i 4 Myndirnar sýna nokkra þætti í smíði dráttarbátsins Magna. Hanner smfðaður 1 Stálsmiðjunni h.f. fyrir Reykjavfkur- hö'fn, fyrsta stálskip, sem smfðað er á Islandi. Hér að ofan er efst til vinstri mynd af vinnu á bandalofti, þar sem smfðuð eru trémót af böndum og öðrum hlutum til skipsins. A næstu mynd erverið aðreisa þilin, sem mynda olíugeymana miðskipa. Þáer mynd, er sýnir skipiðbandreist. Verið er að lyfta á staðinn hluta úr skut- skilju skipsins. Hér að ofan til hægri er mynd af skipinu, eftir að efsta röð íbyrðing hefur verið sett upp að nokkru. Neðst til vinstri erverið aðstaðsetja langskips þil við vfralest aftan. Til hægri er dráttarbáturinn á ný- smíðabrautinni, skömmuáður en honum var hleypt af stokkunum. Hér að neðan er dráttarbárurinn á floti við Grandagarð. Enn vantar ýmsan útbúnað og vélar í skipið. '\ t Ws X %\ V 91

x

Iðnaðarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðnaðarmál
https://timarit.is/publication/1105

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.