Iðnaðarmál - 01.01.1956, Qupperneq 14

Iðnaðarmál - 01.01.1956, Qupperneq 14
VINNUFATA- OG SKIÓLl 4 10 Verksmiðjuframleiðsla á fötum á sér ekki langan aldur frekar en annar iðnaður hér á landi. Sjóklæði og vinnuföt var eitt af því fyrsta, sem framleitt var í stórum stíl, en í kjölfar þeirrar framleiðslu kom svo verksmiðjuframleiðsla annarra tegunda af fötum. Nú er svo komið, að allmargar verksmiðjur hér á landi framleiða alls konar fatnað á karla, konur og börn. Fyrsta verksmiðjan, sem stofnsett var hér á landi með það fyrir augum að framleiða vinnuföt í stórum stíl, var Vinnufatagerð íslands í Reykjavík. Hugmyndina að stofnun þessa fyrirtækis má rekja allt til ársins 1929, en formlega var það ekki stofnað fyrr en 24. marz 1932. Voru þá helztu vélar og annað, 5 6

x

Iðnaðarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðnaðarmál
https://timarit.is/publication/1105

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.