Listin að lifa - 01.12.1998, Blaðsíða 4

Listin að lifa - 01.12.1998, Blaðsíða 4
ferdir íeb Nú er búið að skipuleggja desemberferðir ársins sem er að líða. Einnig dagsferðir og lengri ferðir á nýju ári. Upplýsingar og skráning á skrifstofu fé- lagsins í síma: 588 2111. Uagöfevðir 1998 11. DESEMBER: Jólahlaðborð í Ingólfsskála, Básum í Ölfusi. Brottförkl. 16:00. 16. DESEMBER: Jólaljósin í borginni. Ekið frá Asgarði um borgina og jólaljósin skoðuð. Kaffi og hlaðborð í Asgarði. Brottförkl. 14:00. VETRARFERÐ: Gullfoss í klakaböndum. Brottför kl. 10:00. Nánar auglýst síðar. 14.-16. MAÍ: Snæfellsnesferð (farið í snjóbíl) 3 dagar. Brottför kl. 9:00. 5. -7. JÚNÍ: Vestmannaeyjar 3 dagar. Brottförkl. 10:30. 25.-2. JÚLÍ: Hringferð um landið 8 dagar. Brottför kl. 9:00. 6. -7. JÚLÍ: Slóðir Eyrbyggju 2 dagar. Brottför kl. 9:00. 24.-27. JÚLÍ: Þingeyjarsýslur 4 dagar. Brottför kl. 9:00. 3.-6. ÁGÚST: Trékyllisvík 4 dagar. Brottför kl. 9:00. 24.-27. ÁGÚST: Skaftafellssýslur (Kirkjubæjar- klaustur) 4 dagar. Brottför kl. 9:00. 1.-2. SEPTEMBER: Norðurferð (Sauðárkrókur) 2 dagar. Brottför kl. 9:00. ‘Dcií}<ferðiv 1999 20. MAÍ: Suðurnesjaferð. Brottförkl. 10:00. 2. JÚNÍ: Krísuvík-Ölfusárbrú-Hveragerði. Brottförkl. 13:00. 10. JÚNÍ: Kjalnesingasöguferð. Brottför kl. 13:00. 23. JÚNÍ: Bláfjallahringur (jarðfræði). Brottförkl. 13:00. 13. JÚLÍ: Þórsmörk. Brottför kl. 9:00. 28. JÚLl': Haukadalur (skógarskoðun). Brottförkl. 10:00. 19. ÁGÚST: Borgarfjarðarferð um Kaldadal í Reykholt. Brottför kl. 9:00. 12. SEPTEMBER: Þverárrétt. Brottförkl. 12:00. 25. SEPTEMBER: Þingvellir ásamt kvöldverði og dans- leik. Brottför kl. 13:00. £mgriferðir 20. -21. FEBRÚAR: Þorrablótsferð í Reykholt 2 dagar. Brottförkl. 10:00. í Reykjavík

x

Listin að lifa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Listin að lifa
https://timarit.is/publication/1106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.