Listin að lifa - 01.12.1998, Blaðsíða 38
ulsvið og bylgjur frá gervihnattardiski.
Eftir að þetta var allt lagað hefur barn-
ið sofið á hverri nóttu og heilsast vel.
Einnig geta rafsegulsvið sem myndast
í bílum haft slæm áhrif á börn.
MEÐ HVERJU ER LAGAÐ?
Sérstök efnasamsetning sem ég er bú-
inn að finna upp og steypi í hólka úr
ryðfríu stáli, upphefur þessa jarðgeisla
og rafsvið. Gegn geislum frá gervi-
hnattadiskum og frá GSM-símasend-
um nota ég sérstakar spólur úr kopar-
vír. Oft er hægt að komast fyrir þessa
geisla í álklæddu húsunum með því að
jarðtengja álklæðninguna, en það
kemur ekki í veg fyrir að rafsvið
myndist innandyra, ef rafmagnstöfl-
urnar eru óupphertar.
Þau eru merkileg þessi svið. Eg er
búinn að reyna mörg efni og margar
aðferðir gegn þeim, sem hafa dugað í
stuttan tíma, endingin er ekki nógu
góð. En nú held ég að ég sé búinn að
finna efnasamsetningu sem dugar
gegn þessu til lengri tíma.
'drujiAjmtj- Siyjií&dáUU
Hvers vegna’gáTsítrhenum
rafmagnslest, þegar það eina sem
hann óskaði sér var myndbandstæki
við litasjónvarpið sitt!
Öryggishnappur VARA:
HNAPPURINN VEITIR HUGARRÓ OG ÖRYGGI
bœði fyrír eldri borgara og alla aðstandendur þeirra -
alltaf, um allt land, allan sólarhringinn
Öryggi og hugarró er eitt af grund-
vallaratriðum þess að maðurinn
geti lifað eðlilegu og hamingju-
sörnu lífi. Stöðug óvissa og ótti við
hið óþekkta, sent kannski gerist eða
gæti gerst, er slítandi tilfinning og
veldur viðkomandi bæði andlegri
og líkamlegri vanlíðan. Það veldur
streitu að hafa stöðugar áhyggjur.
Gott dærni um hvernig hægt er að
öðlast hugarró og forðast óþarfar
áhyggjur er þegar eldri borgari,
sem býr enn í eigin húsnæði, fær
sér öryggishnapp frá Vara. Örygg-
ishnappurinn er ávallt við hendina,
á úlnlið, um háls eða festur við
fatnað þar sem þægilegt er að ná til
hans.
BEINT TALSAMBAND VIÐ
STJÓRNSTÖÐ VARA
Öryggishnappurinn er þráðlaus og
tengist síma hússins. Sending frá
honurn berst til stjórnstöðvar
hvaðan sem er úr íbúðinni. Sá sem
þarf eða kýs að hafa öryggishnapp
sér við hlið, getur treyst því að
starfsmenn Vara eru alltaf nálægir
og koma til aðstoðar ef þörf er á. Ef
þrýst er á hnappinn kemst á beint
talsamband við stjórnstöð VARA.
Þetta talsamband dregur vel unt alla
íbúðina og þó viðkomandi tali lágri
röddu heyra starfsmenn Vara vel í
honum. Vari sér um að læknir og
sjúkrabifreið séu send á staðinn
ásamt því að hafa samband við
aðstandendur. Allar aðgerðir fara
um fullkomnustu stjórnstöð lands-
ins sem Vari rekur í samstarfi við
Neyðarlínuna 112.
ÞRÁÐLAUS REYKSKYNJARI
OG INNBROTSVIÐVÖRUN
Þráðlaus reykskynjari getur einnig
tengst öryggishnappinum þannig að
sérstök boð um eld og reyk berast
til stjórnstöðvar, sern gerir slökkvi-
liði þá tafarlausl viðvart. Sama
gildir um innbrotsviðvörun sem
einnig er tengd þráðlaust við
stjórnstöð í gegnum neyðarhnapp-
inn. Þannig má segja að þessi litli
hnappur sé í raun allsherjar örygg-
iskerfi fyrir íbúa hússins og íbúðina
sjálfa.
HÆGT AÐ BÚA LENGUR í
EIGIN ÍBÚÐ
Það er ekki aðeins að verjast megi
afleiðingum alls konar óhappa og
Öryggi og hugarró er grund-
vallaratriði þess að hægt sé að
lifa heilbrigðu og eðlilegu lífi
slysa sem orðið geta, með því að
bera öryggishnapp. Ekki er síður
mikilvægt að fólk getur búið lengur
í eigin íbúð. Öryggishnappur er þar
góður liðsmaður. Hinn aldraði og
aðstandendur hans geta verið ör-
uggir og með fulla hugarró, því
hnappurinn tryggir að ekkert fer úr-
skeiðis án þess að stjórnstöð Vara
bregðist samstundis við.
VARI ER ELSTA ÖRYGGIS-
FYRIRTÆKI LANDSINS
Öryggishnappur Vara kemur fleir-
um að notum heldur en öldruðum,
sem búa einir. Slíkur búnaður kem-
ur ekki síður að notum þar sent
fleiri búa. Ef fólk þarf að bregða
sér af bæ er hnappurinn ómetanlegt
öryggistæki.
Vari er elsta öryggisfyrirtæki
landsins og verður þrjátíu ára á
næsta ári.
38