Listin að lifa - 01.12.1998, Side 29

Listin að lifa - 01.12.1998, Side 29
2 síldarflök ldl tómatsósa 1/4 dl matarolía og edik 2 msk smátt saxaður laukur 1/2 msk paprika 1/2 epli 1 msk sykur dill Síld og epli skorin í smábita. Blautefnum blandað fyrst, síðan öllu hrært saman. Salatið geymist vel í ísskáp. Gómsætt með seyddu rúgbrauði. Ljúfa hátíð, blómin bindi blómsveig fagran handa þér. Öllu góðu áfram hrindi alls hins besta óskum vér. Alltaf veljir yndið besta óskir öllu gleðileg jól. Aldrei munu bænir bresta bráðum fer að hækka sól. Margir huga að helgum bænum hátíðleg þeir lifa jól. Gleðjast yfir gjöfum vænum, Guði þakka er soninn ól. Ýmsir sjá frá himinhæðum heilög Ijós er drottinn gaf. Grípum upp úr gömlum fræðum gleðistund við Ijósatraf. Olafur Kr. Þórðarson YUCCA GULL FÆÐUBÓTAEFNI MELTINGAR- VANDAMÁL? RISTILBÓLGUR? Bæstu í hóp fjölmargra ánægðra viðskiptavina beuRA Í)iF Kringlunni 4-6 sími 581-1380 Ekki gleyma HREINGERNINGAR TEPPAHREINSUN HÚSGAGNAHREINSUN GLUGGAHREINSUN % i r// VORMENN Sími 568 4144 jólahreingerningunni! 29

x

Listin að lifa

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Listin að lifa
https://timarit.is/publication/1106

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.