Listin að lifa - 01.12.1998, Page 34

Listin að lifa - 01.12.1998, Page 34
UPPLÝSINGAR FRÁ TRYGGINGASTOFNUN TRYGGINGASTOFNUN /^sRlKISINS fihrif tekna á greiðslur almannatrygginga Hér að neðan eru töflur sem sýna samspil tekna, annars vegar almennra tekna (launatekna) og hins vegar greiðslna úr lífeyrissjóði, og greiðslna frá Tryggingastofnun rikisins. Rétt er að taka fram að fritekjumörk eru ekki þau sömu fyrir launatekjur og lífeyrissjóðstekjur. EINSTAKLINGAR Launatekjur: Tekjutrygging byrjar að skerðast um 45% þegar tekjur eru umfram 20.112 kr. á mánuði og fellur niður þegar þær ná 81.944 kr. Lífeyrissjóðstekjur: Tekjutrygging byrjar að skerðast um 45% þegar tekjur eru umfram 29.217 kr. á mánuði og hún fellur niður þegar tekjur eru 91.048 kr. í þeint tilvikum þegar urn blandaðar tekjur er að ræða, þ.e. bæði almennar tekjur og lífeyrissjóðstekjur fara saman hjá einstaklingi eða hjónum, er reiknað út frá hærri mörkunum, þ.e. frítekjumörkum lífeyrissjóðstekna. Dæmi um bætur almannatrygginga Ellilífeyrir Einstaklingur eingöngu með lífeyrissjóðstekjur Tekjur Grunn- lífeyrir Tekju- trygging Heimilis- uppbót h.i Sérst. uppbót 0 15.123 27.824 13.304 6.507 10.000 15.123 27.824 13.304 0 20.000 15.123 27.824 13.304 0 29.217 15.123 27.824 13.304 0 30.000 15.123 27.471 13.135 0 40.000 15.123 22.971 10.984 0 50.000 15.123 18,471 8.832 0 60.000 15.123 13.971 6.680 0 70.000 15.123 9.471 4.529 0 80.000 15.123 4.971 2.377 0 90.000 15.123 471 225 0 91.048 15.123 0 0 0 SJÓNSTÖÐ ÍSLANDS Þjónustu- og endurhæfingarstöð sjónskertra. Hamrahlíð 17 105 Reykjavík. Sími 568 8765 Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 9-16 Tilvísun frá augnlækni er skilyrði fyrir þjónustu Einstaklingur með almennar tekjur Tekjur Grunn- lífeyrir Tekju- trygging Heimilis- uppbót h.i Sérst. uppbót 0 15.123 27.824 13.304 6.507 10.000 15.123 27.824 13.304 0 20.000 15.123 27.824 13.304 0 20.1 12 15.123 27.824 13.304 0 30.000 15.123 23.375 1 1.176 0 40.000 15.123 18.875 9.025 0 50.000 15.123 14.375 6.873 0 60.000 15.123 9.875 4.721 0 70.000 15.123 5.375 2.570 0 81.944 15.123 0 0 0 91.048 15.123 0 0 0 100.000 12.487 0 0 0 1 10.000 9.437 0 0 0 120.000 6.467 0 0 0 130.000 3.297 0 0 0 140.000 437 0 0 0 141.458 0 0 0 0 Þegar sameiginlegar almennar tekjur hjóna verða það háar að þau missa tekjutryggingu alveg, er kannað hvort skerða á grunnlífeyrinn. Við þann útreikning er litið til tekna hvors um sig, en tekjum ekki jafnað. Skerðing á grunnlífeyrinum verður því eins og um einstakling væri að ræða. Grafarvogs Apótek Torginu Grafarvogi Hverafold 1-5, 112 Reykjavík Alm. sími 587 1200 Læknasími 587 1202, Fax 587 1225 OPIÐ: mánud.-föstud. 9-19 laugard. 10-14 34

x

Listin að lifa

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Listin að lifa
https://timarit.is/publication/1106

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.