Listin að lifa - 01.12.1998, Side 35
Náms-1
Ekki aðeins unga fólkinu bjóðast nómskeið með
skemmtilegu ferðaívafi, einnig eldra fólkinu. í IrHa
strandbœnum Sidmouth í Suðvestur-Englandi er al-
þjóðlegur enskuskóli, sem tekur ó móti öllum aldurs-
hópum. í Sidmouth búa margir ellilífeyrisþegar, og
þar er öflugt félagslíf í klúbbum og félögum fyrír
eldra fólk. FEB í Reykjavík vill kanna óhuga lesenda
ó hópferð til Sidmouth að vori. Brottför er óœtluð 15.
maí nk. ó 2.-3. vikna nómskeið. Hluti af nóminu er að
gista hjó breskum fjölskyldum, og þótttakendum yrði
gefinn kostur ó að velja sér fjölskyldu. Þar sem skól-
inn er fyrir alla aldurshópa, mœtti jafnvel hugsa sér
að afi og amma tœkju barnabörnin með.
Sidmouth er í þriggja tíma tjarlægð
frá London, en til háskólabæjarins
Exeter eru aðeins 20 mínútur. Sid-
mouth stendur við mynni Sidárdals
og íbúar eru 15.000. Einstæður bygg-
ingarstíll gamalla húsa í miðbænum,
fagurt og friðsælt umhverfi valda
því, að bærinn er eftirsóttur jafnt af
skólafólki sem ferðamönnum.
Sidmouth á rætur meira en 1000 ár
aftur í tímann. Á 17. öld var hér
markaðsbær með 100 húsum, flest
leirhús með stráþökum, en nokkur
þeirra standa enn. I miðbænum má
heimsækja kaffihús, handverkshús,
tehús og bjórkrár í vinalegum eldri
húsum. Eitt elsta hús bæjarins
„Gamla skipskráin" selur nú mat og
drykk, en var klaustur fyrir 600 árum.
Bæjarleikhúsið er 100 ára og er opið
allt árið.
I lok 18. aldar var Sidmouth vinsæll
sjóbaðstaður hjá konungsfólkinu, og
margar fagrar byggingar eru frá
þeim tíma. Mörg stærri hótelin voru
áður glæsivillur aðalsmanna. Skóla-
húsið, May Cottage, er frá 1790 og
var áður sjúkrahús bæjarins. Frá
skólanum er skemmtileg gönguleið
niður á ströndina.
I nágrenninu eru minjasöfn, eins og
„A La Ronde“ einstætt 16 hliða hús
frá 1796, og Killerton-húsið sem
geymir safn sögulegra búninga.
Buckfast Abbey stendur í jaðri Dart-
moor þjóðgarðsins, en klaustrið reka
Benediktus-munkar, sem eru frægir
fyrir býflugnarækt. Totnes og Dart-
mouth eru vinalegir smábæir sitt
hvorum megin við Dart-ána með sína
Ojótabáta. Skólinn skipuleggur hálfs-
og heilsdagsferðir um nágrennið.
Enska fyrir þig
í Englandi
Sidmouth International School er
mólaskóli fyrir alla aldurshópa
Umboðsaðilar:
Samvinnuferðir / Landsýn
Upplýsingar hjó Mörtu Helgad.
í síma: 569-1870
aiitimsi
Heyrnar- og
talmeinastöð
íslands
Háaleitisbraut 1
Reykjavík
Sínni 581 3855
Fax 568 0055
Við veitum elli- og
örorkulífeyrisþegum
staðgreiðsluafslátt
af verði lyfja og
ókeypis heimsendingu
„innan hverfis“
ef óskað er
Engihjalla Apótek
Engihjalla 8 • 200 Kópavogi
Sími 544 5250
Garðs Apótek
Sogavegi 108- 108 Reykjavík
Sími 568 0990
35