Listin að lifa - 01.12.2003, Page 51

Listin að lifa - 01.12.2003, Page 51
Reykjavík • Akureyri Selfoss • Reykjanesbær www.biomaval.is Einnig er kjörið að nota þennan sýpris sem tímabundið skraut í stofum, ( kerjum, á dyrapöllum, við útidyr eða á legstaði. Hann heldur sér fagurgrænum allan veturinn, en þarfnast endumýjunar þegar vorar. Sé hann notaður sem stofuskraut er áríðandi að vökva vel svo moldin þorni aldrei upp. Plantan þolir stofuhita nokkuð vel, en meiri líkur eru á að hún dafni til frambúðar þar sem ekki er of heitt á henni. Ellwoods-sýprisinn getur staðið úti í görðum á sumrin og langt fram á haust. Á vetuma getur plantan staðið í óupphituðum gróðurskálum eða útigeymsium. blómouGll Jólasýprisinn - til í mörgum stærðum Chamaecyparis lawsoniana „Ellwoodii" Þessi sýpris er mikið notaður í jólaskreytingar og tekur sig vel út skreyttur rauðum gerviberjum og slaufum. Tökum eftir gömlum myndum látum þær ekki glatast... Það er sárt ab glata myndinni af afa og ömmu, pabba og mömmu eða einhverjum sem þér þykir vænt um. SVI PM YN D I R HVERFISGÖTU 5G • 1G1 REYKJAVÍK WWW.SVIPMYNDIR.IS FRIDUR@SVIPMYNDIR.IS SÍMI 552 269D 51

x

Listin að lifa

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Listin að lifa
https://timarit.is/publication/1106

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.