Fréttatíminn


Fréttatíminn - 15.05.2015, Page 10

Fréttatíminn - 15.05.2015, Page 10
Stundum getur hann alveg ótrú- lega mikið og stundum bara sofið og oft er erfitt fyrir fólk að skilja það. Umhverfis- skýrslan er opin öllum Kynntu þér starfsemi og áherslur Landsvirkjunar í umhverfismálum á umhverfisskyrsla2014.landsvirkjun.is Í ár eru 50 ár frá stofnun Landsvirkjunar. Kröfur til umhverfismála eru sífellt að aukast og er það markmið okkar að vera í fararbroddi á því sviði. Í skýrslunni er meðal annars fjallað um upp­ byggingu á Þeistareykjum, niður stöður fjöl- breyttra umhverfisrannsókna og sjálfbæra nýtingu auðlinda. Umhverfisskýrsla Landsvirkjunar er eingöngu gefin út á rafrænu formi. Landsvirkjun.is Lækning myndi gjörbreyta lífi sonar míns Íslensk hagsmunasamtök fólks með taugasjúkdóma standa fyrir undirskriftarsöfnun með ákalli til Sameinuðu þjóðanna um að bæta við nýju þróunarmarkmiði sem snýst um að efla rannsóknir á taugakerfinu. Sonur Heiðu Bjargar Hilmisdóttur hefur verið með MS-sjúkdóminn í sex ár þrátt fyrir að vera aðeins 16 ára gamall. Hún segir lækningu við MS geta gjörbreytt lífi sonar hennar. F rá því hann veiktist höf-um við alltaf sagt að við treystum því að það komi lækning. Við höfum líka oftast trúað því þó ég ætli ekki að fegra það að stundum höfum við orð- Heiða Björg Hilmis- dóttir með Hilmi syni sínum. Það hafa skipst á skin og skúrir í lífi hans frá því hann greindist með MS- sjúkdóminn aðeins tíu ára gamall. Mynd/Hari 10 fréttaviðtal Helgin 15.-17. maí 2015

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.