Fréttatíminn


Fréttatíminn - 15.05.2015, Blaðsíða 50

Fréttatíminn - 15.05.2015, Blaðsíða 50
50 matur & vín Helgin 15.-17. maí 2015 Kryddin frá okkur eru ómissandi í eldhúsið hjá ykkur Krydd fyrir framandi matargerð Arabískar nætur Ljúfeng líbönsk blanda til að kryddleggja, kjöt, fisk, fugl og grænmeti. Eþíópía Gott til að kryddleggja allt kjöt, fisk og grænmeti. Best á allt Alhliða kryddblanda fyrir allan mat, til steikingar, í pottrétti og margt fleira. J Ó N S S O N & L E ’M A C K S • jl .i s • S ÍA Safnaðu mottum Pappelina er úr plasti og líður best undir miklu álagi. Hún er því tilvalinn heimilisvinur í forstofunni, eldhúsinu og baðherberginu. Um áramótin voru felld niður vörugjöld á Pappelinu og er hún því 14% ódýrari en áður. Kíktu á úrvalið í verslun Kokku eða á kokka.is. Hráefni 1 bolli mæjónes (helst heimagert en í versta falli Hellmann’s) 1/2 tsk chili duft 1/2 tsk cummin 1 hvítlauksgeiri, pressaður Gott salt og nýmalaður pipar Aðferð Blandið öllu saman í skál og smakkið til með salti og pipar. Hvítlauksmæjónes á borgarann N ú þegar sum-arið er farið að láta á sér kræla ætti grillið að vera komið á sinn stað og í fulla notk- un. Óðum styttist í fjölmennar grillveislur og því er um að gera að fara að undirbúa sig og luma á ein- hverjum leynivopnum. Eitt þeirra gæti verið heimatilbúin BBQ sósa sem passar vel á hamborgarana eða með kjötinu. Þessi BBQ sósa er úr smiðju Jamie Oliver sem reyndar notar hana með kjúklingi, en hún virkar í raun ágæt- lega með hverju því sem þú vilt. Það besta er samt að hún endist von úr viti í góðri flösku í ísskápnum. Hráefni 200 g ljós púðursykur 200 gr tómatsósa 200 ml ferskur eplasafi, helst ósætur 100 ml bourbon viskí 4 msk Worcestershire sósa 4 msk balsamedik 2 kúfaðar tsk enskt sinnep (Dijon sleppur) Safi úr tveimur appelsínum Skvetta af Tabasco eða þinni eftirlætis sterku sósu Smá salt Aðferð Hrærðu öllu saman á góðri pönnu við háan hita. Láttu suðuna koma upp og láttu svo malla við lágan hita í 10- 15 mínútur, eða þar til hún er orðin hæfilega klístruð. Frábær BBQ sósa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.