Fréttatíminn


Fréttatíminn - 15.05.2015, Blaðsíða 64

Fréttatíminn - 15.05.2015, Blaðsíða 64
HELGARBLAÐ Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Sjöfn VilhelmSdóttir  Bakhliðin Skipulögð og ákveðin Nafn: Sjöfn Vilhelmsdóttir Aldur: 45 ára. Maki: Enginn. Börn: Snæfríður Arna, 6 ára. Menntun: BA gráða í stjórnmálafræði frá HÍ, MA gráðu í alþjóðfræðum frá University of Denver og er í doktors- námi við stjórnmálafræðideild HÍ. Starf: Forstöðumaður Stofnunar stjórn sýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands. Fyrri störf: Undanfarin ár hef ég starfað við verkefnastjórnun, rann- sóknir og kennslu við HÍ meðfram doktorsnáminu, kennt við Háskóla Sam- einuðu þjóðanna á Íslandi og tekið að mér ráðgjafarverkefni. Hér áður gegndi ég starfi framkvæmdastýru UN Women á Íslandi og starfaði um níu ára skeið hjá Þróunarsamvinnustofnun Íslands, m.a. í Namibíu. Áhugamál: Á mínum fullorðinsárum hafa ferðalög, lestur bóka og ljós- myndun verið mín helstu áhugamál, en síðustu ár hefur fjölskyldan og doktors- námið átt mest allan tíma minn og alltof lítið svigrúm verið fyrir áhugamálin. Stjörnumerki: Fiskar. Stjörnuspá: Mundu að það er vel hægt að halda á sínum málstað án þess að setja öðrum úrslitakosti eða beita öðrum þvingunum. Farðu samninga- leiðina. Sjöfn er mjög analýtísk, skipu-lögð og ákveðin,“ segir Silja Bára Ómarsdóttir, vinkona Sjafnar. „Ég þekki engan annan sem getur forgangsraðað fram- tíðarsjálfinu jafn vel og fórnað skammtíma ávinningi í staðinn. Hún hefur sterka réttlætiskennd sem er hennar leiðarljós í öllu sem hún gerir. Hún stendur ekki í eldhúsi nema til þess að baka, og hún heldur alveg þrusu brönsa,“ segir Silja Bára. Sjöfn Vilhelmsdóttir var í vikunni ráðin forstöðumaður Stofnunar stjórnsýslu- fræða og stjórnmála. Síðustu ár hefur hún að mestu starfað við verkefnastjórn, rannsóknir og kennslu innan HÍ. Hún var um tíma framkvæmdastýra UN Women á Íslandi og vann ýmis störf hjá Þróunar- samvinnustofnun Íslands. Hrósið... ... fær hin 15 ára gamla Lovísa Thompson sem tryggði Gróttukonum Íslandsmeistaratitilinn í handbolta með marki þremur sekúndum fyrir leikslok gegn Stjörnunni. Tré úr Laugavegur 45 Sími: 519 66 99 Vefverslun: www.myconceptstore.is Verð frá 19.900,-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.