Fréttatíminn


Fréttatíminn - 15.05.2015, Blaðsíða 51

Fréttatíminn - 15.05.2015, Blaðsíða 51
2 0 1 5KRÁS GÖTUMATARHÁTÍÐ AUGLÝSIR FÓ GE TA GA RÐ UR IN N Á HO RN I A ÐA LS TR Æ TI S OG K IR KJ US TR Æ TI S Götumatarmarkaðurinn KRÁS sló eftirminnilega í gegn í Fógetagarðinum í fyrrasumar. Við endurtökum leikinn í sumar en gerum betur og höfum hann opinn alla laugardaga í júlí og ágúst. Við auglýsum eftir fólki til að taka að sér veitingasölu í básunum sem settir verða upp í Fógetagarðinum. Umsækjendur verða að hafa aðgang að iðnaðar- eða veitingahúsaeldhúsi með vottun frá heilbrigðisyfirvöldum, geta búið til góðan mat og vera hressir. Valnefnd vinnur úr umsóknum og raðar þátttakendum á helgarnar. Við viljum fá sem fjölbreyttasta matseld og hvetjum bæði einyrkja og veitingahús til að sækja um. Umsóknir og fyrirspurnir skulu sendar á netfangið fogetagardur@gmail.com Í umsókninni þarf að koma fram hvort óskað er eftir bás í eitt eða fleiri skipti, hvers konar mat viðkomandi ætlar að bjóða upp á og hvernig hugmyndin er að elda hann og bera fram. Nánari upplýsingar er að finna á síðunni www.reykjavik.is/kras Hlökkum til að heyra frá ykkur! Með kveðju, Gerður og Óli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.