Fréttatíminn


Fréttatíminn - 15.05.2015, Side 51

Fréttatíminn - 15.05.2015, Side 51
2 0 1 5KRÁS GÖTUMATARHÁTÍÐ AUGLÝSIR FÓ GE TA GA RÐ UR IN N Á HO RN I A ÐA LS TR Æ TI S OG K IR KJ US TR Æ TI S Götumatarmarkaðurinn KRÁS sló eftirminnilega í gegn í Fógetagarðinum í fyrrasumar. Við endurtökum leikinn í sumar en gerum betur og höfum hann opinn alla laugardaga í júlí og ágúst. Við auglýsum eftir fólki til að taka að sér veitingasölu í básunum sem settir verða upp í Fógetagarðinum. Umsækjendur verða að hafa aðgang að iðnaðar- eða veitingahúsaeldhúsi með vottun frá heilbrigðisyfirvöldum, geta búið til góðan mat og vera hressir. Valnefnd vinnur úr umsóknum og raðar þátttakendum á helgarnar. Við viljum fá sem fjölbreyttasta matseld og hvetjum bæði einyrkja og veitingahús til að sækja um. Umsóknir og fyrirspurnir skulu sendar á netfangið fogetagardur@gmail.com Í umsókninni þarf að koma fram hvort óskað er eftir bás í eitt eða fleiri skipti, hvers konar mat viðkomandi ætlar að bjóða upp á og hvernig hugmyndin er að elda hann og bera fram. Nánari upplýsingar er að finna á síðunni www.reykjavik.is/kras Hlökkum til að heyra frá ykkur! Með kveðju, Gerður og Óli

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.